bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sameiginleg samkoma Benz - BMW og Porsche manna https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=2554 |
Page 1 of 1 |
Author: | Stjarna.is [ Sat 06. Sep 2003 00:38 ] |
Post subject: | Sameiginleg samkoma Benz - BMW og Porsche manna |
HALLÓ HALLÓ BMW menn og aðrir bílaáhugamenn. Nú hefur verið boðað til sameiginlegrar samkomu okkar áhugamannana um þessi þýsku ökutæki þrjú. Sjá nánar á rúntsíðu á Stjarna.is. Ástæðan fyrir valinu á dagsetningunni er sú ákvörðun okkar Stjórnar Mercedes-Benz Klúbbs Íslands að hafa okkar samkomur ávallt síðasta þriðjudag hvers mánaðar yfir sumartímann. Það er ekki alveg ljóst hvað við gerum í vetur en það lemur í Kjós (kemur í ljós). ![]() http://www.stjarna.is/Okuferdir.htm |
Author: | hlynurst [ Sat 06. Sep 2003 10:33 ] |
Post subject: | |
Hehe... ég sé að þarna er mynd af BMW (Bílnum hans bebe). ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 07. Sep 2003 15:11 ] |
Post subject: | |
Jújú - þeir voru niðri á hafnarbakka þegar ég sá þá. |
Author: | bjahja [ Sun 07. Sep 2003 16:47 ] |
Post subject: | |
Mér líst geggjað vel á þetta, ALLIR AÐ MÆTA. Ef það verður virkilega góð mæting úr öllum klúbbunum, þá gætum við allveg náð hátt í 50 bílum, það væri ekki leiðinlegt. p.s síðan er bara að vona að ljósin mín verði komin ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |