bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Árshátíð BMWkrafts 2007!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=24652
Page 1 of 15

Author:  bjahja [ Mon 01. Oct 2007 14:51 ]
Post subject:  Árshátíð BMWkrafts 2007!!!

Jæja, þá er það stundin sem allir hafa beðið eftir!!

Árshátíð BMWKrafst 2007 verður haldin laugardaginn 27. október í
salnum Ásgarði, Stangarhyl 4, Reykjavík kl 19:05



Það verður að sjálfsögðu hlaðborð eins og undanfarin ár.

Ekki er vitlaust fyrir fólk að kippa með sér kannski einum eða tvemur dósum öli.

Gos og snakk verður á borðum.


Það má enginn láta þetta framhjá sér fara, orðið á götunni segir árshátíðin verður betri með hverju árinu sem líður.

Jæja, þá er matseðillinn kominn á hreint


Forréttir

Reyktur lax, innbakaðir sjávarréttir, kryddjurtalegið lambainnralæri, villipaté

Aðalréttir

Fylltar kjúklingabringur, myntu og hvítlaukslambalæri, heilsteiktar nautalundir

Eftirréttir

Frönsk súkkulaðiterta, Cremé carmel, ferskt ávaxtasalat, rjómi og sósur


Skemmtiatriði verða að sjálfsögðu og mikil gleði


Verð fyrir meðlimi er kr. 3.500.- (sama verð gildir fyrir maka)
Verð fyrir ekki-limi er kr. 4.500.-


Það er nauðsynlegt að þeir sem ætla sér að mæta staðfesti komu sína á Bjarnihjartar[hjá]hotmail.com. Seinasti séns til að skrá sig er á sunnudaginn næsta, 21. oktober, þannig að allir að skrá sig og borga sem fyrst

Best er að þegar þú hefur staðfest komu þína (og maka ef við á), að skella
sé inná heimabankann og millifæra inná:
reikning 0322-26-2244
kennitala 510304-3730


Munið að láta kennitölu eða nafn greiðanda fylgja með.

Þetta kvöld verður bara í lagi, þannig að ég mæli með því að fólk láti sjá sig \:D/

kveðja,

Skemmtinefnd BMWKrafts

Author:  Aron Fridrik [ Mon 01. Oct 2007 14:53 ]
Post subject: 

hvað er verðið ? :D

Author:  Einarsss [ Mon 01. Oct 2007 15:06 ]
Post subject: 

Læt sjá mig

Author:  Aron Andrew [ Mon 01. Oct 2007 15:34 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:
hvað er verðið ? :D


Það verður auglýst þegar matur og annað verður komið á hreint :wink:

Það er samt óhætt að taka frá ~3000kr

Author:  Axel Jóhann [ Mon 01. Oct 2007 15:43 ]
Post subject: 

Ég reyni að mæta. :)

Author:  Svezel [ Mon 01. Oct 2007 15:56 ]
Post subject: 

kemst ekki

Author:  Ingsie [ Mon 01. Oct 2007 17:23 ]
Post subject: 

Töff stöff !! 8)

Author:  Hannsi [ Mon 01. Oct 2007 18:05 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
kemst ekki

Við hljótum að finnan þá annan til að leika sér með þurrís :lol:

Author:  srr [ Mon 01. Oct 2007 20:37 ]
Post subject: 

Ég mæti! 8)

Author:  Angelic0- [ Mon 01. Oct 2007 22:53 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
Svezel wrote:
kemst ekki

Við hljótum að finnan þá annan til að leika sér með þurrís :lol:


Maður kominn í það :!:

Author:  Axel Jóhann [ Mon 01. Oct 2007 22:59 ]
Post subject: 

Ég skal hjálpa honum. :)

Author:  HPH [ Mon 01. Oct 2007 23:00 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Hannsi wrote:
Svezel wrote:
kemst ekki

Við hljótum að finnan þá annan til að leika sér með þurrís :lol:


Maður kominn í það :!:

og hver er það :?:

Author:  Angelic0- [ Mon 01. Oct 2007 23:01 ]
Post subject: 

Stofna þurrís lið :?:

Author:  Angelic0- [ Mon 01. Oct 2007 23:02 ]
Post subject: 

HPH wrote:
Angelic0- wrote:
Hannsi wrote:
Svezel wrote:
kemst ekki

Við hljótum að finnan þá annan til að leika sér með þurrís :lol:


Maður kominn í það :!:

og hver er það :?:


Jailbird-inn ;)

Author:  ömmudriver [ Tue 02. Oct 2007 01:01 ]
Post subject: 

Mæti :drunk:

Page 1 of 15 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/