bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Roadtrip/útilega 28. júlí 2007 --> Allar upplýsingar bls.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=22851
Page 1 of 15

Author:  bjahja [ Tue 26. Jun 2007 12:23 ]
Post subject:  Roadtrip/útilega 28. júlí 2007 --> Allar upplýsingar bls.

Jæja félagar,
Það verður nóg að gera hjá okkur í sumar og næst á dagskrá er roadtrip/rúntur/útilega.
Planið er í grófum dráttum að fara öll saman í góðan rúnt, grilla og þeir allra svölustu tjalda og gista eina nótt.
Ítarlegra plan og staðsetningar verður tilkynnt fljótlega, en þetta verður ekki langt frá Reykjavík.

En við þurfum að byrja á því að komst að því hvaða dagsetning hentar best. Þannig að endilega kjósið um hvaða dagsetning hentar ykkur 8)


Kveðja,

Skemmtinefndin

Author:  Aron Fridrik [ Tue 26. Jun 2007 12:32 ]
Post subject: 

7 júlí.. er í fríi þá :wink:

Author:  IceDev [ Tue 26. Jun 2007 12:39 ]
Post subject: 

Ég segi Ágúst...

Þá verður maður kominn með þann nýja :)

Author:  ValliFudd [ Tue 26. Jun 2007 13:10 ]
Post subject: 

Mér líst ekki vel á 07.07.07... Mikið af giftingum og rugli.. ég þarf allavega að mæta í eina veislu þá...:)

Author:  bjahja [ Tue 26. Jun 2007 13:14 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
Mér líst ekki vel á 07.07.07... Mikið af giftingum og rugli.. ég þarf allavega að mæta í eina veislu þá...:)


Jebb og mig grunar að allir sem eru ekki í giftingum séu að fara eitthvað út á land :lol:

Author:  _Halli_ [ Tue 26. Jun 2007 13:17 ]
Post subject: 

Skemmtilegt

Er að vinna alla þessa daga :lol:

En mjög góð hugmynd! Nýta sumarið í svona!

Author:  Hannsi [ Tue 26. Jun 2007 14:08 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
Mér líst ekki vel á 07.07.07... Mikið af giftingum og rugli.. ég þarf allavega að mæta í eina veislu þá...:)

Bekkjarbróðir minn og bekkjar systir mín verða tvítug þennan dag :D
Ásammt frændamínum sem er einu ári yngri.

Og ölla gengu í sama skóla í þessu pinkulitla samfélagi :o

Author:  arnibjorn [ Tue 26. Jun 2007 14:10 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
ValliFudd wrote:
Mér líst ekki vel á 07.07.07... Mikið af giftingum og rugli.. ég þarf allavega að mæta í eina veislu þá...:)

Bekkjarbróðir minn og bekkjar systir mín verða tvítug þennan dag :D
Ásammt frændamínum sem er einu ári yngri.

Og ölla gengu í sama skóla í þessu pinkulitla samfélagi :o


Hvernig getur frændi þinn orðið tvítugur á þessum degi ef hann er einu ári yngri en hin sem eru að verða tvítug? :hmm: :lol:

Author:  Arnarf [ Tue 26. Jun 2007 14:11 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Hannsi wrote:
ValliFudd wrote:
Mér líst ekki vel á 07.07.07... Mikið af giftingum og rugli.. ég þarf allavega að mæta í eina veislu þá...:)

Bekkjarbróðir minn og bekkjar systir mín verða tvítug þennan dag :D
Ásammt frændamínum sem er einu ári yngri.

Og ölla gengu í sama skóla í þessu pinkulitla samfélagi :o


Hvernig getur frændi þinn orðið tvítugur á þessum degi ef hann er einu ári yngri en hin sem eru að verða tvítug? :hmm: :lol:


Ekki óalgegnt að krakkar fái að flýta fyrir einu ári í skóla (þá oftast sleppt einhverju ári í grunnskóla)

Author:  _Halli_ [ Tue 26. Jun 2007 15:06 ]
Post subject: 

Arnarf wrote:
arnibjorn wrote:
Hannsi wrote:
ValliFudd wrote:
Mér líst ekki vel á 07.07.07... Mikið af giftingum og rugli.. ég þarf allavega að mæta í eina veislu þá...:)

Bekkjarbróðir minn og bekkjar systir mín verða tvítug þennan dag :D
Ásammt frændamínum sem er einu ári yngri.

Og ölla gengu í sama skóla í þessu pinkulitla samfélagi :o


Hvernig getur frændi þinn orðið tvítugur á þessum degi ef hann er einu ári yngri en hin sem eru að verða tvítug? :hmm: :lol:


Ekki óalgegnt að krakkar fái að flýta fyrir einu ári í skóla (þá oftast sleppt einhverju ári í grunnskóla)


Og hvað... eldast þau þá um leið eða?

Author:  arnibjorn [ Tue 26. Jun 2007 15:12 ]
Post subject: 

_Halli_ wrote:
Arnarf wrote:
arnibjorn wrote:
Hannsi wrote:
ValliFudd wrote:
Mér líst ekki vel á 07.07.07... Mikið af giftingum og rugli.. ég þarf allavega að mæta í eina veislu þá...:)

Bekkjarbróðir minn og bekkjar systir mín verða tvítug þennan dag :D
Ásammt frændamínum sem er einu ári yngri.

Og ölla gengu í sama skóla í þessu pinkulitla samfélagi :o


Hvernig getur frændi þinn orðið tvítugur á þessum degi ef hann er einu ári yngri en hin sem eru að verða tvítug? :hmm: :lol:


Ekki óalgegnt að krakkar fái að flýta fyrir einu ári í skóla (þá oftast sleppt einhverju ári í grunnskóla)


Og hvað... eldast þau þá um leið eða?


Nákvæmlega.. :lol:

Author:  Hannsi [ Tue 26. Jun 2007 15:14 ]
Post subject: 

svona var þetta í hausnum á mér :lol:

"Bekkjabróðir minn og bekkjasystir mín eiga afmæli þennan dag :D
Ásammt frænda mínum sem er einu ári yngri." :P

Author:  arnibjorn [ Tue 26. Jun 2007 15:19 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
svona var þetta í hausnum á mér :lol:

"Bekkjabróðir minn og bekkjasystir mín eiga afmæli þennan dag :D
Ásammt frænda mínum sem er einu ári yngri." :P


Mér datt það í hug. Bara að bulla eitthvað.. mér leiðist svo í vinnunni! :lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 26. Jun 2007 16:35 ]
Post subject: 

_Halli_ wrote:
Arnarf wrote:
arnibjorn wrote:
Hannsi wrote:
ValliFudd wrote:
Mér líst ekki vel á 07.07.07... Mikið af giftingum og rugli.. ég þarf allavega að mæta í eina veislu þá...:)

Bekkjarbróðir minn og bekkjar systir mín verða tvítug þennan dag :D
Ásammt frændamínum sem er einu ári yngri.

Og ölla gengu í sama skóla í þessu pinkulitla samfélagi :o


Hvernig getur frændi þinn orðið tvítugur á þessum degi ef hann er einu ári yngri en hin sem eru að verða tvítug? :hmm: :lol:


Ekki óalgegnt að krakkar fái að flýta fyrir einu ári í skóla (þá oftast sleppt einhverju ári í grunnskóla)


Og hvað... eldast þau þá um leið eða?


Já, ég eltist eitt ár við að vera færður upp um bekk :)

Author:  Ingsie [ Tue 26. Jun 2007 17:18 ]
Post subject: 

7 júlí eða 4 ágúst..8)
Verð í skóladæmi út í Berlín í enda júlí :?

Page 1 of 15 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/