bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bíladagar - brottför
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=22613
Page 1 of 3

Author:  bjahja [ Sun 10. Jun 2007 18:52 ]
Post subject:  Bíladagar - brottför

Jæja,

Planið var að hittast Mosfellsbæ klukkan 13 á föstudeginum.
En á brautinni í dag voru að koma upp hugmyndir um að leggja af stað á *EDIT* FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ*EDIT* frekar. Vegna þess að það eru líklega fáir sem ætla í vinnuna á föstudeginum og þá er alveg eins hægt að fara á fimmtudagskvöldi ekki satt?
En allavegana, við byrjum á að sjá hvað kemur út úr könnuninni.


*edit* vona að ég hafi ekki ruglað neinn, skrifaði óvart föstudagskvöldið í staðinn fyrir fimmtudagskvöldi :lol:

Author:  ömmudriver [ Sun 10. Jun 2007 19:03 ]
Post subject: 

Mér líst betur á það að fara á föstudeginum vegna þess að ef menn eru að taka sér frí frá vinnu á föstudeginu er þá ekki betra að mæta ferskur og vel sofinn staðinn fyrir að keyra þreyttur norður eftir að hafa unnið allan daginn :wink:

Author:  Ingsie [ Sun 10. Jun 2007 21:00 ]
Post subject: 

Mér finnst hálf tvö svo seint :oops:

Ég ætla að reyna að fara af stað um 12 leytið :wink:

Author:  Jón Ragnar [ Sun 10. Jun 2007 23:54 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Mér líst betur á það að fara á föstudeginum vegna þess að ef menn eru að taka sér frí frá vinnu á föstudeginu er þá ekki betra að mæta ferskur og vel sofinn staðinn fyrir að keyra þreyttur norður eftir að hafa unnið allan daginn :wink:



Eða bara taka frí á fimmtudaginn..


það er alveg eins og fólk viti ekki af bíladögum þegar er spáð er í sumarfrí.

Er LÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖNGUbúinn að redda mér fríi

Author:  bjahja [ Mon 11. Jun 2007 00:01 ]
Post subject: 

Getur fólk ekki keyrt á akureyri eftir að hafa unnið allan daginn :shock:

Author:  Jón Ragnar [ Mon 11. Jun 2007 00:02 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Getur fólk ekki keyrt á akureyri eftir að hafa unnið allan daginn :shock:



Nákvæmlega!


Er ekki allt í lagi :lol:

Author:  Aron Fridrik [ Mon 11. Jun 2007 00:33 ]
Post subject: 

ég er alveg á báðum áttum..


ef ég á pantað herbergi á hóteli og kem eftir miðnætti á fimmtudegi.. er ég þá með gistingu ? :-s

Author:  Aron Fridrik [ Mon 11. Jun 2007 00:49 ]
Post subject: 

nei það miðast við 2 pm :aww:

Author:  Danni [ Mon 11. Jun 2007 05:26 ]
Post subject: 

Ég segi fimmtudagskvöld. Svona rétt eftir kvöldmatarleitið. Og þar sem ég fer með ömmu þá get ég keyrt fyrir hann því ég verð á næturvöktum mánudag og þriðjudag sem þýðir að sólarhringurinn verður hvort sem er öfugur!

Author:  Aron Fridrik [ Mon 11. Jun 2007 08:44 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Ég segi fimmtudagskvöld. Svona rétt eftir kvöldmatarleitið. Og þar sem ég fer með ömmu þá get ég keyrt fyrir hann því ég verð á næturvöktum mánudag og þriðjudag sem þýðir að sólarhringurinn verður hvort sem er öfugur!


hvar ætlaru að gista þessa auka nótt ?

Author:  Aron Andrew [ Mon 11. Jun 2007 18:44 ]
Post subject: 

Hvað segið þið um brottför frá kfc um 20:00?

Author:  Ingsie [ Mon 11. Jun 2007 18:51 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Hvað segið þið um brottför frá kfc um 20:00?


Tala um fimmtudagskvöldið þá ?

Author:  Aron Andrew [ Mon 11. Jun 2007 18:56 ]
Post subject: 

Ingsie wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað segið þið um brottför frá kfc um 20:00?


Tala um fimmtudagskvöldið þá ?


jes

Author:  Danni [ Mon 11. Jun 2007 19:20 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Hvað segið þið um brottför frá kfc um 20:00?


Image

Author:  Aron Andrew [ Mon 11. Jun 2007 19:23 ]
Post subject: 

Þá yrðu bara tvær halarófur norður, önnur á fimmtudagskvöldi og hin í hádeginu á föstudeginum :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/