bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BÍLADAGAR 2007 *Uppfærð dagskrá*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=22506
Page 1 of 12

Author:  Aron Andrew [ Mon 04. Jun 2007 22:15 ]
Post subject:  BÍLADAGAR 2007 *Uppfærð dagskrá*

Hér er dagskrá BMWKrafts á bíladögum 2007.

Fimmtudagur

20:00 Fyrri hópurinn hittist við KFC í mosó
20:30 Lagt af stað norður

Föstudagur

13:00 Mæting við KFC í Mosfellsbæ
13:30 Lagt af stað norður

19:00 Tjaldað og komið sér fyrir

20:00 Samkoma við Glerártorg

Börnout keppni B.A. kl. 22:00

Grillið græjað, pylsum hent á það.

Almennt fjör og stemming á tjaldsvæði fram eftir kvöldi.


Laugardagur

Grill í Kjarnaskógi um kl 15 , skálað í böbblí og almennt fjör.

Götuspyrna B.A. kl. 18:00


Almennt fjör og stemming á tjaldsvæði fram eftir kvöldi.


Sunnudagur

Hæ hó jibbí jey það er kominn 17. júní og allt það... :-D

Bílasýning B.A. fram eftir degi.

Fólk fer að koma sér heim í rólegheitunum

Skjótið endilega athugasemdum á okkur ef þetta er ekki nógu gott!

Author:  ömmudriver [ Mon 04. Jun 2007 22:23 ]
Post subject: 

Frábært, líst vel á þessa dagskrá 8)

Hlakka alveg svakalega til :drunk: :burnout:

Author:  arnibjorn [ Mon 04. Jun 2007 22:55 ]
Post subject: 

Eins gott að þið takið suddalega vel á því strákar!!

Ég bjalla í ykkur úr sólinni í Ítalíu :D

Author:  srr [ Mon 04. Jun 2007 22:57 ]
Post subject: 

Ég mæti á KFC í góðu skapi á E28 520i.
Og mér skilst að það verði 2 x E28 í ferðinni þetta árið 8)

Author:  ömmudriver [ Tue 05. Jun 2007 01:31 ]
Post subject: 

Jújú mikið rétt ég mæti galvaskur á mínum E28 á KFC :) Við Skúli erum að reyna að brjóta þetta aðeins upp og hækka meðalaldur bílanna sem fara norður :lol:

En hvernig væri það, eigum við ekki bara að gera lista hérna yfir bílana sem fara norður í Krafts lestinni á Bíladaga, bara bæta við jafn óðum :wink:

Hóprúntur BMW krafts á Bíladaga 15.06.07:

2x E28

Author:  Steini B [ Tue 05. Jun 2007 01:46 ]
Post subject: 

Djöfull farið þið seint... :?

Ég fer á miðvikudeginum eða fimmtudeginum... :)
Gæti þessvegna farið núna... :lol:

Author:  srr [ Tue 05. Jun 2007 01:52 ]
Post subject: 

Höfum það frekar svona:

Hóprúntur BMW krafts á Bíladaga 15.06.07:

E28 518i '87 <- Hvíti Hrafninn
E28 520i '88 <- Jay-Z / Project 533i

Author:  Danni [ Tue 05. Jun 2007 02:52 ]
Post subject: 

Lýst vel á þetta 8) Ætli ég verði ekki co driver í hvíta hrafninum þetta árið :D

Author:  Aron Fridrik [ Tue 05. Jun 2007 08:46 ]
Post subject: 

srr wrote:
Hóprúntur BMW krafts á Bíladaga 15.06.07:

E28 518i '87 <- Hvíti Hrafninn
E28 520i '88 <- Jay-Z / Project 533i
E36 325i '92 <- 325i ?

Author:  bjahja [ Tue 05. Jun 2007 09:46 ]
Post subject: 

Hóprúntur BMW krafts á Bíladaga 15.06.07:

E28 518i '87 <- Hvíti Hrafninn
E28 520i '88 <- Jay-Z / Project 533i
E36 325i '92 <- 325i ?
E36 323i '97 <- bjahja

Author:  gstuning [ Tue 05. Jun 2007 10:29 ]
Post subject: 

Enjoy,

Gunni verður í skúrnum að Wrencha :D

Author:  Aron Fridrik [ Tue 05. Jun 2007 10:41 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Enjoy,

Gunni verður í skúrnum að Wrencha :D


sömuleiðis

Author:  Aron Andrew [ Tue 05. Jun 2007 10:57 ]
Post subject: 

E28 518i '87 <- Hvíti Hrafninn
E28 520i '88 <- Jay-Z / Project 533i
E36 325i '92 <- 325i ?
E36 323i '97 <- bjahja
E30 325i '89 <- Aron Andrew

Author:  zazou [ Tue 05. Jun 2007 11:04 ]
Post subject: 

Við ætlum að leggja af stað snemma á laugardagsmorgni, ætlar einhver að vera á ferðinni þá?

Er búið að negla fasta liði eins og venjulega (Kraftsgrillið rómaða í Kjarnaskógi og díll í göngin)?

Author:  ValliFudd [ Tue 05. Jun 2007 14:02 ]
Post subject: 

E28 518i '87 <- Hvíti Hrafninn
E28 520i '88 <- Jay-Z / Project 533i
E36 325i '92 <- 325i ?
E36 323i '97 <- bjahja
E30 325i '89 <- Aron Andrew
E46 330i '00 <- ValliFudd

Page 1 of 12 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/