bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

28. mars
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=21159
Page 1 of 5

Author:  bimmer [ Tue 27. Mar 2007 17:43 ]
Post subject:  28. mars

Spáin er nokkuð góð svona á Íslenskan mælikvarða,
ekki frost, ekki úrkoma og frekar léttskýjað.

Hverjir ætla að mæta?

Author:  arnibjorn [ Tue 27. Mar 2007 17:48 ]
Post subject:  Re: 28. mars

bimmer wrote:
Spáin er nokkuð góð svona á Íslenskan mælikvarða,
ekki frost, ekki úrkoma og frekar léttskýjað.

Hverjir ætla að mæta?


Ég ætla að reyna kíkja :)

Ætlaru að mæta á bláu þrumunni?

Author:  Arnarf [ Tue 27. Mar 2007 18:25 ]
Post subject: 

Ég mæti

Author:  ömmudriver [ Tue 27. Mar 2007 20:30 ]
Post subject: 

Ég mæti væntanlega með eitthverjum öðrum :)

Author:  ///MR HUNG [ Tue 27. Mar 2007 20:38 ]
Post subject: 

Kannski að maður renni við á V12.

Author:  Einarsss [ Tue 27. Mar 2007 21:05 ]
Post subject: 

ég kem ef að veðrið verður svona gott eins og talað er um

Author:  HPH [ Tue 27. Mar 2007 21:42 ]
Post subject: 

kanski að maður láti sjá sig á 5cylendrum.

Author:  Steini B [ Tue 27. Mar 2007 22:21 ]
Post subject: 

Ætli maður mæti ekki eins og alltaf... :)

Author:  Kristján Einar [ Tue 27. Mar 2007 23:10 ]
Post subject: 

kannski kíkjir maður við á annaðhvort corollu eða wrangler :lol:

Author:  ta [ Tue 27. Mar 2007 23:58 ]
Post subject: 

kannski ég mæti og taki annað run við bimmer, hann þjófstartaðaði alltaf síðast. :whistle:

Author:  ömmudriver [ Wed 28. Mar 2007 00:19 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Ætli maður mæti ekki eins og alltaf... :)


Þú VERÐUR að mæta :naughty:

Author:  freysi [ Wed 28. Mar 2007 01:19 ]
Post subject: 

kl 20:30 á kringluplaninu?

Author:  bimmer [ Wed 28. Mar 2007 07:02 ]
Post subject: 

ta wrote:
kannski ég mæti og taki annað run við bimmer, hann þjófstartaðaði alltaf síðast. :whistle:


Ha???? Við tókum eitt run þar sem þú náðir súper starti á undan mér :lol:

Author:  max_ice [ Wed 28. Mar 2007 09:39 ]
Post subject: 

ég kemst ekki á mínum :( :cry:

Author:  Einarsss [ Wed 28. Mar 2007 09:40 ]
Post subject: 

Lítur út fyrir gott veður ... Hlakka til að mæta í kvöld :)


Sjéns á að fá shotgun rúnt Þórður ? og kannski á e60 m5 Sveinbjörn ?

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/