bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Samkoma 11. Mars kl. 14:00 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=20808 |
Page 1 of 2 |
Author: | arnibjorn [ Sat 10. Mar 2007 18:02 ] |
Post subject: | Samkoma 11. Mars kl. 14:00 |
Enginn búinn að búa til þráð um samkomu ennþá og hún er á morgun ![]() Ég var reyndar sjálfur búinn að steingleyma henni ![]() En ætla menn ekki að reyna mæta?? Þetta á að vera í laugardalnum en spurning um að færa sig ef það verður rigning? ![]() Kv Árni |
Author: | Einarsss [ Sat 10. Mar 2007 19:25 ] |
Post subject: | |
Ég mæti ef það verður ekki snjór ![]() Vonlaust að keyra í þessu á Toyo proxes T1R ![]() |
Author: | Ingsie [ Sat 10. Mar 2007 19:33 ] |
Post subject: | |
Shii smá snjór úti og bílinn minn skautar ![]() En nei ég mæti ekki, verð að vinna =) |
Author: | arnibjorn [ Sat 10. Mar 2007 19:52 ] |
Post subject: | |
Ef að veðrið heldur svona áfram þá verður gaman hjá mér á morgun á iX ![]() En djöfull er veðrið klikkað núna!!! Vorkenni þeim sem ætla niðrí bæ í kvöld ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 10. Mar 2007 20:19 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ef að veðrið heldur svona áfram þá verður gaman hjá mér á morgun á iX
![]() En djöfull er veðrið klikkað núna!!! Vorkenni þeim sem ætla niðrí bæ í kvöld ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | zazou [ Sun 11. Mar 2007 00:20 ] |
Post subject: | |
Mæti ekki, verð of þunnur til að keyra ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 11. Mar 2007 18:25 ] |
Post subject: | |
Það var fámennt en góðmennt. Menn hefðu betur mætt.... þarna var kolsvartur E60 M5 ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sun 11. Mar 2007 18:29 ] |
Post subject: | |
Minn bíll bar alveg af öðrum bílum þarna! E39 M5, E39 M5 SC, E60 M5 Hartge, E31 850i, E36 318is, E30 325i Mtech II og svo síðast en ekki síst E30 325iX ![]() ![]() ![]() Þessi samkoma var alveg í lagi! ![]() Svakalegt hljóð í M5 sem Sveinbjörn kom á og hljóðið í bílnum hans Þórðar er insane! ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 11. Mar 2007 18:54 ] |
Post subject: | |
Damn, ömurlegt að þurfa að vinna. Hefði verið til í að mæta á þessa |
Author: | Einarsss [ Sun 11. Mar 2007 19:24 ] |
Post subject: | |
Nokkuð öflugir bílar sem mættu ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 11. Mar 2007 21:13 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Minn bíll bar alveg af öðrum bílum þarna!
E39 M5, E39 M5 SC, E60 M5 Hartge, E31 850i, E36 318is, E30 325i Mtech II og svo síðast en ekki síst E30 325iX ![]() ![]() ![]() Þessi samkoma var alveg í lagi! ![]() Svakalegt hljóð í M5 sem Sveinbjörn kom á og hljóðið í bílnum hans Þórðar er insane! :drool: Þetta V10 hljóð er ![]() tala nú ekki um ef menn eru búnir að gera eins og ONNO |
Author: | ömmudriver [ Sun 11. Mar 2007 21:14 ] |
Post subject: | |
Ég þurfti að vinna í dag ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Sun 11. Mar 2007 21:41 ] |
Post subject: | |
úúúú rosalega slæmt arnar.. ég mun ekki komast á EINA.. ekki eina samkomu nema á bíladögum ![]() |
Author: | JonFreyr [ Sun 11. Mar 2007 21:42 ] |
Post subject: | .... |
Mín fyrsta BMW samkoma, frekar leiðinlegt veður og ekki nema handfylli af bílum. En þetta skánar sjálfsagt með sumrinu ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 11. Mar 2007 21:46 ] |
Post subject: | |
OK ,,það er kannski meira race hljóð í S85 en V 8 er samt ...uuuuuuuuuuurrrrrrrrrrrrrrrrrrrRRRRRR |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |