bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 15:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 10. Mar 2007 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Enginn búinn að búa til þráð um samkomu ennþá og hún er á morgun :o

Ég var reyndar sjálfur búinn að steingleyma henni :lol:

En ætla menn ekki að reyna mæta??

Þetta á að vera í laugardalnum en spurning um að færa sig ef það verður rigning? :)

Kv Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Mar 2007 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég mæti ef það verður ekki snjór :o

Vonlaust að keyra í þessu á Toyo proxes T1R 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Mar 2007 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Shii smá snjór úti og bílinn minn skautar :lol:

En nei ég mæti ekki, verð að vinna =)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Mar 2007 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ef að veðrið heldur svona áfram þá verður gaman hjá mér á morgun á iX 8)

En djöfull er veðrið klikkað núna!!! Vorkenni þeim sem ætla niðrí bæ í kvöld :shock:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Mar 2007 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
Ef að veðrið heldur svona áfram þá verður gaman hjá mér á morgun á iX 8)

En djöfull er veðrið klikkað núna!!! Vorkenni þeim sem ætla niðrí bæ í kvöld :shock:


:oops: :oops: :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Mæti ekki, verð of þunnur til að keyra :oops:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Það var fámennt en góðmennt.

Menn hefðu betur mætt.... þarna var kolsvartur E60 M5 :naughty:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Minn bíll bar alveg af öðrum bílum þarna!

E39 M5, E39 M5 SC, E60 M5 Hartge, E31 850i, E36 318is, E30 325i Mtech II og svo síðast en ekki síst E30 325iX 8) 8) :lol:

Þessi samkoma var alveg í lagi! :)

Svakalegt hljóð í M5 sem Sveinbjörn kom á og hljóðið í bílnum hans Þórðar er insane! :drool:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 18:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Damn, ömurlegt að þurfa að vinna. Hefði verið til í að mæta á þessa

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Nokkuð öflugir bílar sem mættu :) Þessi E60 M5 var alveg kúl sko

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
Minn bíll bar alveg af öðrum bílum þarna!

E39 M5, E39 M5 SC, E60 M5 Hartge, E31 850i, E36 318is, E30 325i Mtech II og svo síðast en ekki síst E30 325iX 8) 8) :lol:

Þessi samkoma var alveg í lagi! :)

Svakalegt hljóð í M5 sem Sveinbjörn kom á og hljóðið í bílnum hans Þórðar er insane! :drool:


Þetta V10 hljóð er :gay: í samanburði við vaff átta,,

tala nú ekki um ef menn eru búnir að gera eins og ONNO

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég þurfti að vinna í dag :evil:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
úúúú rosalega slæmt arnar..


ég mun ekki komast á EINA.. ekki eina samkomu nema á bíladögum :evil:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ....
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Mín fyrsta BMW samkoma, frekar leiðinlegt veður og ekki nema handfylli af bílum. En þetta skánar sjálfsagt með sumrinu :) hrikalegt sound í þessum E60 og svo á ég alveg eftir að heyra í ONNO á gjöfinni...!

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Mar 2007 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
OK ,,það er kannski meira race hljóð í S85

en V 8 er samt ...uuuuuuuuuuurrrrrrrrrrrrrrrrrrrRRRRRR

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group