bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað vilt þú gera næsta sumar ??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=19234 |
Page 1 of 3 |
Author: | ömmudriver [ Thu 28. Dec 2006 04:56 ] |
Post subject: | Hvað vilt þú gera næsta sumar ??? |
Jæja félagar, mig langar að vita hvort að eitthverjir aðrir en ég hafi áhuga á því að hafa eitthvað meira action í klúbbnum næsta sumar. S.s. eitthvað meira en bara hittinga(samkomur), og svo fyrir utan Bíladaga ![]() Þetta þarf ekki að vera oft, bara eins og einn í mánuði t.d. einn í maí, júlí, ágúst og kannski september og þá þegar veður er gott ![]() Svo má náttl. hafa líka bjórkvöld, poolmót og svo framvegis. Endilega látið í ykkur heyra og komið með uppástungur ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Thu 28. Dec 2006 11:16 ] |
Post subject: | |
Ég held að það gæti verið skemmtilegt að taka svona hóprúnta, jafnvel renna Þingvallahringinn eða eitthvað álíka og grilla jafnvel ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 28. Dec 2006 11:49 ] |
Post subject: | |
Ég valdi hóprúntana en mig langar samt líka að hafa poolmót, bjórkvöld og grillveislu ![]() ![]() Krafturinn FTW ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 28. Dec 2006 11:49 ] |
Post subject: | |
Ég væri til í að sjá þetta svolítið aktívt.... Pool mót, Bjórkvöld og Hóprúntar ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 28. Dec 2006 11:56 ] |
Post subject: | |
Hóprúntar rúla ... var virkilega gaman þegar við ætluðum að spóla niðrá Sundahöfn síðasta vetur og vorum reknir þaðan og keyrðum saman í hóp frá höfninni uppá planið hjá MS ![]() |
Author: | mattiorn [ Thu 28. Dec 2006 12:24 ] |
Post subject: | |
Gleymdir einum valmöguleika! Koma á Akureyri og fara á rúnthringinn og í Brynju!! ![]() ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 28. Dec 2006 12:28 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: Gleymdir einum valmöguleika!
Koma á Akureyri og fara á rúnthringinn og í Brynju!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ég skal koma til ak. langar að taka run við 335 bílinn þinn þegar minn verður reddí. Djöfull ætla ég að flengja þig ![]() |
Author: | mattiorn [ Thu 28. Dec 2006 12:35 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: mattiorn wrote: Gleymdir einum valmöguleika! Koma á Akureyri og fara á rúnthringinn og í Brynju!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ég skal koma til ak. langar að taka run við 335 bílinn þinn þegar minn verður reddí. Djöfull ætla ég að flengja þig ![]() you talk the talk.. do you walk the walk?? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 28. Dec 2006 12:35 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: arnibjorn wrote: mattiorn wrote: Gleymdir einum valmöguleika! Koma á Akureyri og fara á rúnthringinn og í Brynju!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ég skal koma til ak. langar að taka run við 335 bílinn þinn þegar minn verður reddí. Djöfull ætla ég að flengja þig ![]() you talk the talk.. do you walk the walk?? ![]() Ég ætla að labba labbið ![]() |
Author: | mattiorn [ Thu 28. Dec 2006 12:38 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: mattiorn wrote: arnibjorn wrote: mattiorn wrote: Gleymdir einum valmöguleika! Koma á Akureyri og fara á rúnthringinn og í Brynju!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ég skal koma til ak. langar að taka run við 335 bílinn þinn þegar minn verður reddí. Djöfull ætla ég að flengja þig ![]() you talk the talk.. do you walk the walk?? ![]() Ég ætla að labba labbið ![]() Don't write checks your butt can't cash ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 28. Dec 2006 12:44 ] |
Post subject: | |
![]() En já yrði fróðleg spyrna. Ætliði síðan ekki báðir að vera með í götumílunni næsta sumar? |
Author: | mattiorn [ Thu 28. Dec 2006 12:51 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: :rofl:
En já yrði fróðleg spyrna. Ætliði síðan ekki báðir að vera með í götumílunni næsta sumar? bara ekkert búinn að spá í það ![]() |
Author: | finnbogi [ Thu 28. Dec 2006 16:38 ] |
Post subject: | |
ég er sammála taka þingvalla hringinn og grilla ´leiðinni á góðum veður degi ![]() væri gaman að fá smá kraft í kraftinn næsta sumar |
Author: | Ingsie [ Thu 28. Dec 2006 17:17 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Hóprúntar rúla ... var virkilega gaman þegar við ætluðum að spóla niðrá Sundahöfn síðasta vetur og vorum reknir þaðan og keyrðum saman í hóp frá höfninni uppá planið hjá MS
![]() Það var algjör snilld!! Ég er sammála Árna er til í þetta allt.. Bjórkvöld, pool, grill og hóprúnta =) Það væri algjör snilld að taka smá rúnt út fyrir höfuðborgina og grilla svo =) |
Author: | Djofullinn [ Thu 28. Dec 2006 17:21 ] |
Post subject: | |
Rúnta á Þingvelli eða annað og grilla hljómar massavel ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |