bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað vilt þú gera næsta sumar ???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=19234
Page 1 of 3

Author:  ömmudriver [ Thu 28. Dec 2006 04:56 ]
Post subject:  Hvað vilt þú gera næsta sumar ???

Jæja félagar,

mig langar að vita hvort að eitthverjir aðrir en ég hafi áhuga á því að hafa eitthvað meira action í klúbbnum næsta sumar. S.s. eitthvað meira en bara hittinga(samkomur), og svo fyrir utan Bíladaga 8) . T.d. að fara svona hóprúnta eins og t.d. Þingvallahringinn eða bara eitthvern góðan dagsrúnt út í buskan, leyfa bílunum okkar að teygja úr sér(ekki þá hraðakstur).
Þetta þarf ekki að vera oft, bara eins og einn í mánuði t.d. einn í maí, júlí, ágúst og kannski september og þá þegar veður er gott :)
Svo má náttl. hafa líka bjórkvöld, poolmót og svo framvegis.

Endilega látið í ykkur heyra og komið með uppástungur :D

Author:  Aron Andrew [ Thu 28. Dec 2006 11:16 ]
Post subject: 

Ég held að það gæti verið skemmtilegt að taka svona hóprúnta, jafnvel renna Þingvallahringinn eða eitthvað álíka og grilla jafnvel :)

Author:  arnibjorn [ Thu 28. Dec 2006 11:49 ]
Post subject: 

Ég valdi hóprúntana en mig langar samt líka að hafa poolmót, bjórkvöld og grillveislu :lol: :lol:

Krafturinn FTW 8-[

Author:  Angelic0- [ Thu 28. Dec 2006 11:49 ]
Post subject: 

Ég væri til í að sjá þetta svolítið aktívt....

Pool mót, Bjórkvöld og Hóprúntar :)

Author:  Einarsss [ Thu 28. Dec 2006 11:56 ]
Post subject: 

Hóprúntar rúla ... var virkilega gaman þegar við ætluðum að spóla niðrá Sundahöfn síðasta vetur og vorum reknir þaðan og keyrðum saman í hóp frá höfninni uppá planið hjá MS :o

Author:  mattiorn [ Thu 28. Dec 2006 12:24 ]
Post subject: 

Gleymdir einum valmöguleika!

Koma á Akureyri og fara á rúnthringinn og í Brynju!! 8) 8) 8)

Author:  arnibjorn [ Thu 28. Dec 2006 12:28 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Gleymdir einum valmöguleika!

Koma á Akureyri og fara á rúnthringinn og í Brynju!! 8) 8) 8)


:lol: :lol:

Ég skal koma til ak. langar að taka run við 335 bílinn þinn þegar minn verður reddí.

Djöfull ætla ég að flengja þig 8)

Author:  mattiorn [ Thu 28. Dec 2006 12:35 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
mattiorn wrote:
Gleymdir einum valmöguleika!

Koma á Akureyri og fara á rúnthringinn og í Brynju!! 8) 8) 8)


:lol: :lol:

Ég skal koma til ak. langar að taka run við 335 bílinn þinn þegar minn verður reddí.

Djöfull ætla ég að flengja þig 8)


you talk the talk.. do you walk the walk?? 8)

Author:  arnibjorn [ Thu 28. Dec 2006 12:35 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
arnibjorn wrote:
mattiorn wrote:
Gleymdir einum valmöguleika!

Koma á Akureyri og fara á rúnthringinn og í Brynju!! 8) 8) 8)


:lol: :lol:

Ég skal koma til ak. langar að taka run við 335 bílinn þinn þegar minn verður reddí.

Djöfull ætla ég að flengja þig 8)


you talk the talk.. do you walk the walk?? 8)


Ég ætla að labba labbið :lol:

Author:  mattiorn [ Thu 28. Dec 2006 12:38 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
mattiorn wrote:
arnibjorn wrote:
mattiorn wrote:
Gleymdir einum valmöguleika!

Koma á Akureyri og fara á rúnthringinn og í Brynju!! 8) 8) 8)


:lol: :lol:

Ég skal koma til ak. langar að taka run við 335 bílinn þinn þegar minn verður reddí.

Djöfull ætla ég að flengja þig 8)


you talk the talk.. do you walk the walk?? 8)


Ég ætla að labba labbið :lol:


Don't write checks your butt can't cash 8)

Author:  Djofullinn [ Thu 28. Dec 2006 12:44 ]
Post subject: 

:rofl:

En já yrði fróðleg spyrna. Ætliði síðan ekki báðir að vera með í götumílunni næsta sumar?

Author:  mattiorn [ Thu 28. Dec 2006 12:51 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
:rofl:

En já yrði fróðleg spyrna. Ætliði síðan ekki báðir að vera með í götumílunni næsta sumar?


bara ekkert búinn að spá í það :idea:

Author:  finnbogi [ Thu 28. Dec 2006 16:38 ]
Post subject: 

ég er sammála taka þingvalla hringinn og grilla ´leiðinni á góðum veður degi 8)

væri gaman að fá smá kraft í kraftinn næsta sumar

Author:  Ingsie [ Thu 28. Dec 2006 17:17 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Hóprúntar rúla ... var virkilega gaman þegar við ætluðum að spóla niðrá Sundahöfn síðasta vetur og vorum reknir þaðan og keyrðum saman í hóp frá höfninni uppá planið hjá MS :o


Það var algjör snilld!!

Ég er sammála Árna er til í þetta allt.. Bjórkvöld, pool, grill og hóprúnta =)

Það væri algjör snilld að taka smá rúnt út fyrir höfuðborgina og grilla svo =)

Author:  Djofullinn [ Thu 28. Dec 2006 17:21 ]
Post subject: 

Rúnta á Þingvelli eða annað og grilla hljómar massavel :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/