bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Árshátíð BMWKrafts 2006 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=17990 |
Page 1 of 8 |
Author: | Gunni [ Thu 19. Oct 2006 21:42 ] |
Post subject: | Árshátíð BMWKrafts 2006 |
Árshátíð BMWKrafst 2006 verður haldin laugardaginn 28. október í Lionssalnum Sóltúni 20, Reykjavík kl 19:05 Það verður hlaðborð líkt og vakti svo mikla lukku í fyrra. Gos og snakk verður á borðum. Nánari upplýsingar um mat og dagskrá verður birt fljótlega! Mælst er til þess að menn grípi með sér eins og eina kippu af öli (meira ef menn eru þyrstir) til að halda uppi stuðinu. Veitt verða verðlaun fyrir þá sem staðið hafa uppúr þetta árið. Til að kjósa smellið þá á þennan link http://www.bmwkraftur.is/kosningar Þetta eru þeir sem um verður kosið: Bíll ársins: Alpina hvíti cabrio Fart M5 Onno M5 Breytingameistari: Bjahja Gunni gstuning Onno Bjartasta vonin: Aron andrew Árni björn e30 333 Stefan325i Tilþrif ársins: Bimmer á rallýkross Eurotrip – Svezel og oskard Nonni (///M) á leikdögum Matseðillinn er eftirfarandi: Forréttir: Grafinn lax, pipargrafið nautafille, limelegnar rækjur, fjallagrasapaté Aðalréttir: Villikryddað lambalæri, reyktur grísakambur og hunangsgljáðar kalkúnabringur Eftirréttir: Súkkulaðimús, kókos-passion terta, ferskt ávaxtasalat, rjómi og sósur Uppistandari mætir á staðinn ásamt því að árshátíðarmyndbandið verður sýnt á tjaldi! Verð fyrir meðlimi er kr. 2.500.- (sama verð gildir fyrir maka) Verð fyrir non-limi er kr. 3.500.- Það er nauðsynlegt að þeir sem ætla sér að mæta staðfesti komu sína á gunni@bmwkraftur.is fyrir miðnætti fimmtudaginn 26. október. Þeir sem eiga eftir að tilkynna komu sína, þetta er síðasti sjéns! Best er að þegar þú hefur staðfest komu þína (og maka ef við á), að skella sé inná heimabankann og millifæra inná: reikning 0322-26-2244 kennitala 510304-3730 Til hægðarauka ![]() Landsbankinn KB banki Glitnir Munið að láta kennitölu eða nafn greiðanda fylgja með. Það er eins gott að láta þetta ekki framhjá sér fara því það er á allra vörum hversu skemmtilegt var á árshátíðinni í fyrra! kveðja, Skemmtinefnd BMWKrafts |
Author: | zazou [ Thu 19. Oct 2006 21:53 ] |
Post subject: | |
Verður boðið upp á kökuna með bláa kreminu aftur? ![]() |
Author: | IceDev [ Fri 20. Oct 2006 04:48 ] |
Post subject: | |
Hvaða tímasetning er á þessu? |
Author: | Gunni [ Fri 20. Oct 2006 09:17 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: Hvaða tímasetning er á þessu?
Þetta er frá 19:30-01:00 |
Author: | ValliFudd [ Fri 20. Oct 2006 18:20 ] |
Post subject: | |
Fékk Andri boðskort? ![]() |
Author: | srr [ Fri 20. Oct 2006 19:20 ] |
Post subject: | |
Ég mæti. Hvenær þarf maður að borga í síðasta lagi, er það sama og staðfestingin ? |
Author: | Gunni [ Sat 21. Oct 2006 15:11 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Ég mæti.
Hvenær þarf maður að borga í síðasta lagi, er það sama og staðfestingin ? Neinei bara fyrir laugardaginn. |
Author: | srr [ Sat 21. Oct 2006 16:08 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: srr wrote: Ég mæti. Hvenær þarf maður að borga í síðasta lagi, er það sama og staðfestingin ? Neinei bara fyrir laugardaginn. Flott er. |
Author: | Alpina [ Sun 22. Oct 2006 09:38 ] |
Post subject: | |
þetta verður ![]() |
Author: | Kristjan [ Sun 22. Oct 2006 17:14 ] |
Post subject: | |
Kemst ekki frá vinnu,,,, DJÖFULL! |
Author: | Gunni [ Sun 22. Oct 2006 18:22 ] |
Post subject: | |
Við viljum minna alla á að skrá sig til leiks á árshátíðina! Þetta verður hörku fjör sem enginn vill missa af! kv. Nefndin |
Author: | bjahja [ Tue 24. Oct 2006 14:33 ] |
Post subject: | |
Það er ennþá séns að skrá sig ![]() |
Author: | Gunni [ Thu 26. Oct 2006 00:40 ] |
Post subject: | |
Uppfærð dagskrá og kosningar!! Árshátíð BMWKrafst 2006 verður haldin laugardaginn 28. október í Lionssalnum Sóltúni 20, Reykjavík kl 19:05 Það verður hlaðborð líkt og vakti svo mikla lukku í fyrra. Gos og snakk verður á borðum. Nánari upplýsingar um mat og dagskrá verður birt fljótlega! Mælst er til þess að menn grípi með sér eins og eina kippu af öli (meira ef menn eru þyrstir) til að halda uppi stuðinu. Veitt verða verðlaun fyrir þá sem staðið hafa uppúr þetta árið. Kosningasíðan verður opnuð á næstu klukkustundum!!!! Þetta eru þeir sem um verður kosið: Bíll ársins: Alpina hvíti cabrio Fart M5 Onno M5 Breytingameistari: Bjahja Gunni gstuning Onno Bjartasta vonin: Aron andrew Árni björn e30 333 Stefan325i Tilþrif ársins: Bimmer á rallýkross Eurotrip – Svezel og oskard Nonni (///M) á leikdögum Matseðillinn er eftirfarandi: Forréttir: Grafinn lax, pipargrafið nautafille, limelegnar rækjur, fjallagrasapaté Aðalréttir: Villikryddað lambalæri, reyktur grísakambur og hunangsgljáðar kalkúnabringur Eftirréttir: Súkkulaðimús, kókos-passion terta, ferskt ávaxtasalat, rjómi og sósur Uppistandari mætir á staðinn ásamt því að árshátíðarmyndbandið verður sýnt á tjaldi! Verð fyrir meðlimi er kr. 2.500.- (sama verð gildir fyrir maka) Verð fyrir non-limi er kr. 3.500.- Það er nauðsynlegt að þeir sem ætla sér að mæta staðfesti komu sína á gunni@bmwkraftur.is fyrir miðnætti fimmtudaginn 26. október. Þeir sem eiga eftir að tilkynna komu sína, þetta er síðasti sjéns! Best er að þegar þú hefur staðfest komu þína (og maka ef við á), að skella sé inná heimabankann og millifæra inná: reikning 0322-26-2244 kennitala 510304-3730 Til hægðarauka ![]() Landsbankinn KB banki Glitnir Munið að láta kennitölu eða nafn greiðanda fylgja með. Það er eins gott að láta þetta ekki framhjá sér fara því það er á allra vörum hversu skemmtilegt var á árshátíðinni í fyrra! kveðja, Skemmtinefnd BMWKrafts |
Author: | IceDev [ Thu 26. Oct 2006 00:44 ] |
Post subject: | |
Ef maður kemst ei, verður hægt að nálgast þetta árshátíðarvideo og multimedia efni sem verður sýnt á þessari sýningu yfir netið seinna meir? |
Author: | Gunni [ Thu 26. Oct 2006 00:49 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: Ef maður kemst ei, verður hægt að nálgast þetta árshátíðarvideo og multimedia efni sem verður sýnt á þessari sýningu yfir netið seinna meir?
Það er ekkert ólíklegt! Smiðurinn hlýtur að redda því eins og öllu öðru ![]() Þú mætir samt bara! |
Page 1 of 8 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |