bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Samkoma 9. ágúst kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=16751
Page 1 of 3

Author:  iar [ Mon 07. Aug 2006 22:06 ]
Post subject:  Samkoma 9. ágúst kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu

Sælt veri fólkið.

Næsta samkoma er á miðvikudagskvöldið (9. ágúst) kl. 20:30. Sami staður og venjulega: Planið við Kringluna / Borgarleikhúsið. Efra planið ef veðrið er sæmilegt annars færum við okkur niður í skjól á neðra planinu.

Author:  ValliFudd [ Mon 07. Aug 2006 23:59 ]
Post subject: 

Whohoo... ég er í fríi :D Og það spáir ekki skýi á himni! 8)

Author:  Danni [ Tue 08. Aug 2006 05:12 ]
Post subject: 

Jess ég er í fríi, og á bíl sem ég get komið á!! :D

Svo næst verð ég í sumarfríi og þarnæst verð ég vonandi kominn í aðra vinnu þannig ég kemst á allar samkomurnar! 8)

Author:  ömmudriver [ Tue 08. Aug 2006 06:01 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Jess ég er í fríi, og á bíl sem ég get komið á!! :D

Svo næst verð ég í sumarfríi og þarnæst verð ég vonandi kominn í aðra vinnu þannig ég kemst á allar samkomurnar! 8)


til hamingju með það :) En hvar verða menn vonandi komnir með aðra vinnu :roll:

Author:  Logi [ Tue 08. Aug 2006 07:29 ]
Post subject: 

Ég ætti bara að geta mætt og það vonandi á hreinum bíl 8)

Author:  BrynjarÖgm [ Tue 08. Aug 2006 09:47 ]
Post subject: 

það getur bara vel verið að maður bóni í dag og renni í bæjinn á morgun eftir vinnu ;)

Author:  Danni [ Tue 08. Aug 2006 11:42 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Danni wrote:
Jess ég er í fríi, og á bíl sem ég get komið á!! :D

Svo næst verð ég í sumarfríi og þarnæst verð ég vonandi kominn í aðra vinnu þannig ég kemst á allar samkomurnar! 8)


til hamingju með það :) En hvar verða menn vonandi komnir með aðra vinnu :roll:


Ekki IGS allavega :lol:

Author:  bjahja [ Tue 08. Aug 2006 13:00 ]
Post subject: 

Bílinn er loksins orðinn (semi) tilbúinn hjá mér...............en ég er að fara út á morgun þannig að ég kemst ekki :lol: :lol:

Author:  Aron Andrew [ Tue 08. Aug 2006 13:01 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Bílinn er loksins orðinn (semi) tilbúinn hjá mér...............en ég er að fara út á morgun þannig að ég kemst ekki :lol: :lol:


Þetta er nú alveg hætt að vera fyndið, þú kemst aldrei á samkomur :shock:

Author:  Hannsi [ Tue 08. Aug 2006 13:06 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Jess ég er í fríi, og á bíl sem ég get komið á!! :D

Svo næst verð ég í sumarfríi og þarnæst verð ég vonandi kominn í aðra vinnu þannig ég kemst á allar samkomurnar! 8)

og ég kem með 8)

Author:  bimmer [ Tue 08. Aug 2006 14:49 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Bílinn er loksins orðinn (semi) tilbúinn hjá mér...............en ég er að fara út á morgun þannig að ég kemst ekki :lol: :lol:


Ég held að þessi bíll þinn sé ekki til.

Bara Photoshop æfingar.

Author:  HPH [ Tue 08. Aug 2006 14:56 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
bjahja wrote:
Bílinn er loksins orðinn (semi) tilbúinn hjá mér...............en ég er að fara út á morgun þannig að ég kemst ekki :lol: :lol:


Ég held að þessi bíll þinn sé ekki til.

Bara Photoshop æfingar.

haha þarna komst upp um bjahja. :lol:

Author:  saemi [ Wed 09. Aug 2006 00:44 ]
Post subject: 

Því var hvíslað að mér að það muni mæta E21 323i, nokkuð huggulegur vagn á samkomuna á morgun. 8)

Svo ætla ég að kíkja við á 645csi 8)

Einnig eru sterkar líkur á að þangað komi E30 325i sem hefur ekki sést áður á íslenskum númerum..... bíll sem er falur 8)

Author:  ömmudriver [ Wed 09. Aug 2006 02:24 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Því var hvíslað að mér að það muni mæta E21 323i, nokkuð huggulegur vagn á samkomuna á morgun. 8)

Svo ætla ég að kíkja við á 645csi 8)

Einnig eru sterkar líkur á að þangað komi E30 325i sem hefur ekki sést áður á íslenskum númerum..... bíll sem er falur 8)



:shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:
Og ég kemst ekki :evil: Þarf að vinna #-o

Author:  Hannsi [ Wed 09. Aug 2006 10:03 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Því var hvíslað að mér að það muni mæta E21 323i, nokkuð huggulegur vagn á samkomuna á morgun. 8)

Svo ætla ég að kíkja við á 645csi 8)

Einnig eru sterkar líkur á að þangað komi E30 325i sem hefur ekki sést áður á íslenskum númerum..... bíll sem er falur 8)

er það rauður cabrio?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/