bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíladagar 2006 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=15693 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einsii [ Mon 22. May 2006 13:02 ] |
Post subject: | Bíladagar 2006 |
Það fer að styttast í fjörið.. Og ég man ekki eftir að hafa séð neinn þráð um Bíladaga 2006. Hvernig hefur þetta verið.. hittast ekki allir og fara í samfloti norður í paradísina ![]() Og verður eitthvað sniðugt gert á vegum kraftsinss.. grill í kjarna or some? Hvernig væri að það yrði skipuð nefnd sem tæki að sér að fynna upp á einhverju kúl að gera.. ekki bara eltast við Gúmmí brennurnar hjá BA. Kanski setja upp litla BMW sýningu.. Nefndin gæti þá valið bíla sem henni fyndist almenningur hafa gaman að. Og svo eitthvað flott partý hjá kraftsmönnum ![]() koma með hugmyndir bara.. |
Author: | Lindemann [ Mon 22. May 2006 16:01 ] |
Post subject: | |
Alls ekki vitlaust að gera e-ð sniðugt, krafturinn.... En ég kem líklega bara inní röðina á miðri leið.....verð að vinna í hrútafirði. |
Author: | bjahja [ Mon 22. May 2006 16:09 ] |
Post subject: | |
Krafturinn hefur alltaf verið með hóprúnk og fleirra skemmtilegt í kringum bíladagana og það verður ekki nein breyting í ár ![]() |
Author: | IceDev [ Mon 22. May 2006 16:17 ] |
Post subject: | |
Hvenær eru svo þessi umræddu bíladagar? |
Author: | arnibjorn [ Mon 22. May 2006 16:22 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: Hvenær eru svo þessi umræddu bíladagar?
16-18. júni ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 22. May 2006 16:32 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Krafturinn hefur alltaf verið með hóprúnk og fleirra skemmtilegt í kringum bíladagana og það verður ekki nein breyting í ár Sem betur fer hef ég misst af því hingað til ![]() ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 22. May 2006 16:36 ] |
Post subject: | |
haha, ætlað að sjá hvað fólk væri lengi að taka eftir þessu ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 22. May 2006 16:36 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: bjahja wrote: Krafturinn hefur alltaf verið með hóprúnk og fleirra skemmtilegt í kringum bíladagana og það verður ekki nein breyting í ár Sem betur fer hef ég misst af því hingað til ![]() ![]() ![]() já ég hef alltaf mætt ,, en guð sé lof hef misst af þessum árlega viðburði ![]() |
Author: | Lindemann [ Mon 22. May 2006 16:37 ] |
Post subject: | |
ég held flestir verði með ef Emil vinur okkar verður á staðnum ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 22. May 2006 16:49 ] |
Post subject: | |
það verða engir bíladagar í ár, frestað vegna veðurs |
Author: | Bjarkih [ Mon 22. May 2006 17:14 ] |
Post subject: | |
Þeir hjá BA hafa allavega alveg áhuga á samstarfi við okkur ef áhugi er á að halda driftkeppni/sýningu. Þá vantar bara upplýsingar um hvernig staðsetning myndi henta best og svoleiðis. |
Author: | Twincam [ Mon 22. May 2006 18:23 ] |
Post subject: | |
eitt er víst... næst þegar ég verð með íbúð yfir bíladaga.. þá ætla ég EKKI að halda annað BMWkraftspartý... ![]() Nenni ekki að fá lögguna aftur að moka út ![]() Annars hugsa ég að ég fari ekki á bíladaga þetta árið... verð bara heima að klappa Flügger.... ![]() |
Author: | Hannsi [ Mon 22. May 2006 18:28 ] |
Post subject: | |
ég verð svo langt frá Ak að ég hef ekki áhyggjur af lögguni ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 22. May 2006 19:24 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: það verða engir bíladagar í ár, frestað vegna veðurs
þú ert hvorteðer svo lengi á leiðinni þarna á milli |
Author: | Svezel [ Mon 22. May 2006 22:57 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: Svezel wrote: það verða engir bíladagar í ár, frestað vegna veðurs þú ert hvorteðer svo lengi á leiðinni þarna á milli já sumir fara á eigin bílum á milli meðan aðrir taka bílskúrsmeistarann |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |