bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bíladagar 2006
PostPosted: Mon 22. May 2006 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Það fer að styttast í fjörið.. Og ég man ekki eftir að hafa séð neinn þráð um Bíladaga 2006.
Hvernig hefur þetta verið.. hittast ekki allir og fara í samfloti norður í paradísina ;) ?
Og verður eitthvað sniðugt gert á vegum kraftsinss.. grill í kjarna or some?

Hvernig væri að það yrði skipuð nefnd sem tæki að sér að fynna upp á einhverju kúl að gera.. ekki bara eltast við Gúmmí brennurnar hjá BA.
Kanski setja upp litla BMW sýningu.. Nefndin gæti þá valið bíla sem henni fyndist almenningur hafa gaman að.
Og svo eitthvað flott partý hjá kraftsmönnum ;)

koma með hugmyndir bara..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 16:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Alls ekki vitlaust að gera e-ð sniðugt, krafturinn....


En ég kem líklega bara inní röðina á miðri leið.....verð að vinna í hrútafirði.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 16:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Krafturinn hefur alltaf verið með hóprúnk og fleirra skemmtilegt í kringum bíladagana og það verður ekki nein breyting í ár :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Hvenær eru svo þessi umræddu bíladagar?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IceDev wrote:
Hvenær eru svo þessi umræddu bíladagar?

16-18. júni :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
bjahja wrote:
Krafturinn hefur alltaf verið með hóprúnk og fleirra skemmtilegt í kringum bíladagana og það verður ekki nein breyting í ár :wink:
Sem betur fer hef ég misst af því hingað til :-s :gay:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 16:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
haha, ætlað að sjá hvað fólk væri lengi að taka eftir þessu :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
///MR HUNG wrote:
bjahja wrote:
Krafturinn hefur alltaf verið með hóprúnk og fleirra skemmtilegt í kringum bíladagana og það verður ekki nein breyting í ár :wink:
Sem betur fer hef ég misst af því hingað til :-s :gay:


já ég hef alltaf mætt ,, en guð sé lof hef misst af þessum árlega viðburði :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 16:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég held flestir verði með ef Emil vinur okkar verður á staðnum :naughty:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
það verða engir bíladagar í ár, frestað vegna veðurs

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Þeir hjá BA hafa allavega alveg áhuga á samstarfi við okkur ef áhugi er á að halda driftkeppni/sýningu. Þá vantar bara upplýsingar um hvernig staðsetning myndi henta best og svoleiðis.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
eitt er víst... næst þegar ég verð með íbúð yfir bíladaga.. þá ætla ég EKKI að halda annað BMWkraftspartý... :shock:
Nenni ekki að fá lögguna aftur að moka út :lol:


Annars hugsa ég að ég fari ekki á bíladaga þetta árið... verð bara heima að klappa Flügger.... :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ég verð svo langt frá Ak að ég hef ekki áhyggjur af lögguni 8)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Svezel wrote:
það verða engir bíladagar í ár, frestað vegna veðurs

þú ert hvorteðer svo lengi á leiðinni þarna á milli

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Tommi Camaro wrote:
Svezel wrote:
það verða engir bíladagar í ár, frestað vegna veðurs

þú ert hvorteðer svo lengi á leiðinni þarna á milli


já sumir fara á eigin bílum á milli meðan aðrir taka bílskúrsmeistarann

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group