bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Varðandi Z4 coupe sýningu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=15692
Page 1 of 4

Author:  IceDev [ Mon 22. May 2006 12:36 ]
Post subject:  Varðandi Z4 coupe sýningu

Klukkan hvað er hún?

Author:  HPH [ Mon 22. May 2006 15:00 ]
Post subject: 

Ertu að fara?
Minnir að þetta eigi að birja milli 7 og 8.
Svo er dersscode inn.

En djöfull er Coupeinn PIMPINN :twisted:

Author:  bjahja [ Mon 22. May 2006 15:03 ]
Post subject: 

Af hverju fékk ég ekki miða eins og venjulega, er þetta spes VIP thing núna?

Author:  HPH [ Mon 22. May 2006 15:07 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Af hverju fékk ég ekki miða eins og venjulega, er þetta spes VIP thing núna?

Þetta er bara fyrir frétta menn og bigshota. :lol:

Author:  bjahja [ Mon 22. May 2006 15:09 ]
Post subject: 

DAMN IT, leit í gegnum gluggan um helgina og þetta lúkkar vel hjá þeim þarna :D

Author:  HPH [ Mon 22. May 2006 15:12 ]
Post subject: 

þetta verður töff hjá þeim bara svo líka að þið vitið þá er þetta BMW úti sem halda þessa síningu.
ég skal reina koma með Spyphotos. :tease:

Author:  ///MR HUNG [ Mon 22. May 2006 15:35 ]
Post subject: 

HPH wrote:
bjahja wrote:
Af hverju fékk ég ekki miða eins og venjulega, er þetta spes VIP thing núna?

Þetta er bara fyrir frétta menn og bigshota. :lol:
Þá er ég bigshot 8)

Author:  arnibjorn [ Mon 22. May 2006 15:37 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
HPH wrote:
bjahja wrote:
Af hverju fékk ég ekki miða eins og venjulega, er þetta spes VIP thing núna?

Þetta er bara fyrir frétta menn og bigshota. :lol:
Þá er ég bigshot 8)
Þá er ég bara einhver nobody :cry: :lol:

Author:  IceDev [ Mon 22. May 2006 15:50 ]
Post subject: 

Er boðið fyrir 2 eða bara fyrir þann sem að er boðið á sýninguna?

Author:  ///MR HUNG [ Mon 22. May 2006 16:29 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Er boðið fyrir 2 eða bara fyrir þann sem að er boðið á sýninguna?
2

Author:  hlynurst [ Mon 22. May 2006 19:01 ]
Post subject: 

Þetta er sá bíll sem maður er mest spenntur að sjá en..... ég fékk engan helvítis boðsmiða. :evil:

Author:  Jón Ragnar [ Mon 22. May 2006 19:37 ]
Post subject: 

Þeir sem eiga hot bíla eins og M5 og svona fá miða skillst mér.. Enda eru þeir helsti markhópurinn

Author:  Lindemann [ Mon 22. May 2006 20:18 ]
Post subject: 

þá kaupi ég bara ekki neinn svona bíl fyrst ég fékk ekki miða [-(

kaupi mér bara corollu T-sorp í staðinn, er víst svipaður bíll!!!

Author:  saemi [ Mon 22. May 2006 22:50 ]
Post subject: 

þetta var bara 8) 8) 8)

Author:  Schulii [ Mon 22. May 2006 22:50 ]
Post subject: 

Ég fékk boðsmiða og var síðan meira að segja hringt í mig til að athuga hvort ég kæmi ekki :king:

Þetta var rosalega flott hjá þeim. Búið að gera salinn rosalega flottann og svakalega glæsilegar veitingar fyrir þá sem vildu. Bæði matur og :drunk:

Fullt af blaðamönnum og einhverjum BMW toppum að utan.

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/