bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ATH!! Samkomur BMWKrafts okt 2006 - des 2006
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=15331
Page 1 of 4

Author:  iar [ Tue 02. May 2006 23:19 ]
Post subject:  ATH!! Samkomur BMWKrafts okt 2006 - des 2006

Sælir félagar!

Hér er samkomuplaninu næstu mánuði. Samkomur eru haldnar á tveggja vikna fresti, til skiptis á miðvikudagskvöldum og sunnudögum.

Samkomurnar verða á sunnudögum á bílastæðinu við Laugardalsvöll (sjá kort) og við Kringluna/Borgarleikhús á miðvikudögum (sjá kort). Og til vara ef veðrið er slæmt á sunnudögum þá er það bílageymslan á bak við Íbúðalánasjóð í Borgartúni (sjá kort). Gotta love Google Maps! :lol: Samkomurnar við Kringluna verða á neðri hæðinni í vetur.

Samkomurnar fram í desember verða semsagt eftirfarandi:4. október (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús

15. október (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll

1. nóvember (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús

12. nóvember (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll

29. nóvember (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús

10. desember (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll

27. desember (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús


Author:  arnibjorn [ Tue 02. May 2006 23:20 ]
Post subject: 

Snilld :)

Ég mun reyna mæta eins oft og ég get! :wink:

Author:  Bjössi [ Tue 02. May 2006 23:24 ]
Post subject:  Re: Samkomur í sumar (maí-sept)

iar wrote:
17. maí (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús


beint ofan í úrslitaleik meistardeildarinnar :(

Author:  Chrome [ Tue 02. May 2006 23:25 ]
Post subject: 

Flott! það er passlega samkoma á afmælisdegi mínum :lol:

Author:  Kristján Einar [ Wed 03. May 2006 00:05 ]
Post subject:  Re: Samkomur í sumar (maí-sept)

Bjössi wrote:
iar wrote:
17. maí (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús


beint ofan í úrslitaleik meistardeildarinnar :(


!! færa til 18 segi ég ?

Author:  arnibjorn [ Wed 03. May 2006 00:08 ]
Post subject:  Re: Samkomur í sumar (maí-sept)

Kristján Einar wrote:
Bjössi wrote:
iar wrote:
17. maí (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús


beint ofan í úrslitaleik meistardeildarinnar :(


!! færa til 18 segi ég ?


nei ekkert svoleiðis... alveg hægt að fórna einni samkomu ef þú ert það mikill fótboltaáhugamaður :wink:

Author:  Kristján Einar [ Wed 03. May 2006 00:12 ]
Post subject:  Re: Samkomur í sumar (maí-sept)

arnibjorn wrote:
Kristján Einar wrote:
Bjössi wrote:
iar wrote:
17. maí (miðvikudagur) kl. 20:30 á efra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús


beint ofan í úrslitaleik meistardeildarinnar :(


!! færa til 18 segi ég ?


nei ekkert svoleiðis... alveg hægt að fórna einni samkomu ef þú ert það mikill fótboltaáhugamaður :wink:


reyndar reyndar ... henni verður allavega fórnað :P

Author:  Aron Andrew [ Wed 03. May 2006 00:19 ]
Post subject: 

Samkomu á Players bara?

:lol:

Author:  Jss [ Wed 03. May 2006 00:23 ]
Post subject: 

Ég geri ráð fyrir að fótboltinn verði fyrir valinu. :oops:

Annars ætla ég mér að fara að mæta á samkomur svona til tilbreytingar. Bíllinn kominn á sumarfelgurnar þannig að hann er orðinn allt annar. :D

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 03. May 2006 00:28 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Ég geri ráð fyrir að fótboltinn verði fyrir valinu. :oops:

Annars ætla ég mér að fara að mæta á samkomur svona til tilbreytingar. Bíllinn kominn á sumarfelgurnar þannig að hann er orðinn allt annar. :D


Hmm þarna verður boltinn fyrir valinu :?
En já ég sá M3 inn í dag nýbónaðan og fínann, úúúújeeeeeeee bara svalur 8) 8)

Author:  Jss [ Wed 03. May 2006 00:34 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Jss wrote:
Ég geri ráð fyrir að fótboltinn verði fyrir valinu. :oops:

Annars ætla ég mér að fara að mæta á samkomur svona til tilbreytingar. Bíllinn kominn á sumarfelgurnar þannig að hann er orðinn allt annar. :D


Hmm þarna verður boltinn fyrir valinu :?
En já ég sá M3 inn í dag nýbónaðan og fínann, úúúújeeeeeeee bara svalur 8) 8)


Sorry OT

Uss, ég var að læra í allan dag. ;)

Rétt skaust út í smábíltúr, varla hálftíma. :D

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 03. May 2006 00:36 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Jss wrote:
Ég geri ráð fyrir að fótboltinn verði fyrir valinu. :oops:

Annars ætla ég mér að fara að mæta á samkomur svona til tilbreytingar. Bíllinn kominn á sumarfelgurnar þannig að hann er orðinn allt annar. :D


Hmm þarna verður boltinn fyrir valinu :?
En já ég sá M3 inn í dag nýbónaðan og fínann, úúúújeeeeeeee bara svalur 8) 8)


Sorry OT

Uss, ég var að læra í allan dag. ;)

Rétt skaust út í smábíltúr, varla hálftíma. :D


Jamm ég var að prufukeyra bíl í vinnunni, þú varst þarna í lindunum í kópavoginum, ég mætti þér, var á einhverjum rauðum renault megane, bíllinn helvíti flottur hjá þér :wink:

Já og sorry OT :oops:

Author:  nitro [ Wed 03. May 2006 01:02 ]
Post subject: 

Er ekki samkoma lika á Akureyri á bíladögum? :)

Author:  Benzer [ Wed 03. May 2006 09:17 ]
Post subject: 

Ég var að spá hvort að þið ætlið að hafa einhvern hópakstur til Akureyrar á bíladaga? Ef svo er þá er ég til í það 8)

Author:  bjahja [ Wed 03. May 2006 09:25 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
Ég var að spá hvort að þið ætlið að hafa einhvern hópakstur til Akureyrar á bíladaga? Ef svo er þá er ég til í það 8)

Það er alltaf hópakstur til akureyrar 8)

En ég er ekki búinn að mæta neitt í vetur, stefni á að mæta mega vel í sumar :D

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/