bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 myndataka eftir næstu samkomu 15:45
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=14365
Page 1 of 4

Author:  Einarsss [ Tue 07. Mar 2006 14:11 ]
Post subject:  E30 myndataka eftir næstu samkomu 15:45

Ég og HPH vorum að spá í hvort það væri áhugi fyrir að taka E30 mynda session eftir næstu samkomu.

HPH ætlar að mæta eiturhress með myndavéla græjurnar strax eftir vinnu og verður kominn um 15:45.

Author:  arnibjorn [ Tue 07. Mar 2006 14:13 ]
Post subject: 

Ég kaus nei því að því miður þá verð ég að vinna til 5 :cry:

Author:  HPH [ Tue 07. Mar 2006 14:16 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Ég kaus nei því að því miður þá verð ég að vinna til 5 :cry:

Iss þú ert ekki Bensín tæknir hjá ÓLÍS sem hættir KL 15:30 :lol:

Author:  arnibjorn [ Tue 07. Mar 2006 14:17 ]
Post subject: 

HPH wrote:
arnibjorn wrote:
Ég kaus nei því að því miður þá verð ég að vinna til 5 :cry:

Iss þú ert ekki Bensín tæknir hjá ÓLÍS sem hættir KL 15:30 :lol:


Nei ég er málningarmeistari hjá byko sem hættir klukkan 5 8)
Reyndar veit ég ekkert um málningu en það er annað mál.. :roll: :lol: :lol:

Author:  Djofullinn [ Tue 07. Mar 2006 14:20 ]
Post subject: 

Næsta sunnudag þá?
Ég get vonandi komið á Borbet A jE!

Author:  arnibjorn [ Tue 07. Mar 2006 14:36 ]
Post subject: 

Þið skuluð bara vera mjöög lengi að stilla upp bílunum .. svona ca. klukkutíma og korter! Ok? :roll: :lol: :slap:

Author:  Djofullinn [ Tue 07. Mar 2006 14:48 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Þið skuluð bara vera mjöög lengi að stilla upp bílunum .. svona ca. klukkutíma og korter! Ok? :roll: :lol: :slap:
Það verður nú örugglega eitthvað svoleiðis :D Tekur alltaf langan tíma, síðan þarf að bíða eftir að allir komi og svona :)

Author:  arnibjorn [ Tue 07. Mar 2006 14:56 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
Þið skuluð bara vera mjöög lengi að stilla upp bílunum .. svona ca. klukkutíma og korter! Ok? :roll: :lol: :slap:
Það verður nú örugglega eitthvað svoleiðis :D Tekur alltaf langan tíma, síðan þarf að bíða eftir að allir komi og svona :)


Jámm vonandi verðið þið bara lengi að þessu :wink:
En ég ætla að reyna mæta.. ekki mikið mál að fá að hætta klukkutíma fyrr :)
vonandi verða aularnir sem eru með felguna mína að verða búnir með hana þá :evil:

Author:  mattiorn [ Tue 07. Mar 2006 15:10 ]
Post subject: 

Ég verð með í anda að vanda...

Author:  arnibjorn [ Tue 07. Mar 2006 15:11 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Ég verð með í anda að vanda...


kommon.. keyrðu í bæinn auli! Ég vil sjá bílinn þinn :lol: :lol:

Author:  mattiorn [ Tue 07. Mar 2006 15:19 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
mattiorn wrote:
Ég verð með í anda að vanda...


kommon.. keyrðu í bæinn auli! Ég vil sjá bílinn þinn :lol: :lol:


hmmm.... 8)






nei :)

Author:  arnibjorn [ Tue 07. Mar 2006 15:30 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
arnibjorn wrote:
mattiorn wrote:
Ég verð með í anda að vanda...


kommon.. keyrðu í bæinn auli! Ég vil sjá bílinn þinn :lol: :lol:


hmmm.... 8)






nei :)


hehe.. leiðindarpési :lol:
Sé hann þá bara seinna [-(

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 08. Mar 2006 01:18 ]
Post subject: 

Ég kaus nei þar sem að bíllinn minn verður ekki kominn á númer þá :(
Þannig að ég vona að það verði ekkert úr þessu og við gerum þetta í sumar frekar :wink:

Author:  Lindemann [ Wed 08. Mar 2006 01:24 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Ég kaus nei þar sem að bíllinn minn verður ekki kominn á númer þá :(
Þannig að ég vona að það verði ekkert úr þessu og við gerum þetta í sumar frekar :wink:


ussusussususs........þetta verður bara gert aftur í sumar, þegar ég verð ((((((((((((kannski))))))))))))) kominn á e30 8)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 08. Mar 2006 01:27 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Ég kaus nei þar sem að bíllinn minn verður ekki kominn á númer þá :(
Þannig að ég vona að það verði ekkert úr þessu og við gerum þetta í sumar frekar :wink:


ussusussususs........þetta verður bara gert aftur í sumar, þegar ég verð ((((((((((((kannski))))))))))))) kominn á e30 8)


Neinei sleppa þessu bara núna og gera þetta BARA í sumar :wink:
En kannski maður laumi djásninu út, þá þyrfti maður samt að sækja númerin og svona vesen :? Get það bara eiginlega ekki strax :(
En ég er með snilldarhugmynd, hvað segið þið um að við förum allir og tökum myndir í kópavogi :P
Það er geggjaður staður til að taka myndir fyrir utan þar sem bíllinn minn er geymdur (ICE filmur dalvegi 16b) og þá get ég verið með :P
Þetta er staðurinn, hægt að stilla miklu betur upp fyrir bakgrunn, fullt af steinum þarna á bakvið, gæti komið vel út :wink:

Image

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/