bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 08:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 04. May 2003 14:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sælir félagar.

Ég hef verið í sambandi við B&L varðandi samkomuna sem verður í tengslum við útgáfu meðlima kortanna okkar.

Það sem stendur til að gera er náttúrulega að hittast og dreifa kortunum (B&L munu svo væntanlega verða staðurinn til að nálgast kort fyrir nýja meðlimi í framtíðinni).

B&L langar jafnframt til að bjóða okkur í heimsókn á verkstæðið.

Svo bjóðast þeir til að gefa 30 til 40 kost á að fá ókeypis ástandstékk í bilanagreininum. Ég hef ekki athugað nánar hvað þetta felur í sér, en grunar sterklega að þetta snúist um að lesa niður úr tölvu bílsins ástand hans (í þeim bílum sem eru það nýjir að þeir bjóði upp á þetta).

Þeir sem hafa gagn að þessu og vilja skrá sig til "athugunar" sendið póst á mig hér í gegnum PM og ég set ykkur á lista. Þá gildir "fyrstir koma fyrstir fá" Ég vil nú samt gerast svo grófur að leggja til að við látum þá sem eru að glíma við eitthvað vandamál ganga fyrir, ef svo fer að fleiri óska eftir þessu en komast að.

Umræða varðandi tímatöku á planinu hjá þeim í gegnum akstursbraut (svipað Auto-X inu sem var niðri á hafnarbakka síðasta sumar) er svo sett í bið, þar sem það þarf nánari ígrundun.

Það stefnir sem sagt allt í að það verði stór BMW samkoma þann 24. Maí og ég vona að sem flestir sjái sér fært að mæta. Það verður reynt að fá svolitla umfjöllun í fjölmiðlum í leiðinni, sem ætti að vera mjög gott fyrir báða aðila.

Með kveðju,
Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2003 15:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Maður myndi valla þora að láta hann í tjekk, gæti eyðilegat fyrir manni daginn :lol:
En annar hljómar þetta vel, get varla beðið.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2003 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Flott, klukkan hvað verður þetta?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2003 18:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nákvæm tímasetning og dagskrá er ekki fullmótuð, ég læt ykkur vita um leið og þetta er alveg komið á fast.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2003 19:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Fá ALLIR meðlimir kort, er ekki einhver viðmiðun um hvort maður sé virkur meðlimur eða óvirkur :?: :?: :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. May 2003 19:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þeir sem skrá sig og sækja um kort fá kort. Sjá fyrri umræður um kortin.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Nú þarf maður að fara taka sér frí til að komast. Allavega að fá að skjótast frá :roll:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 18:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
saemi wrote:
Þeir sem skrá sig og sækja um kort fá kort. Sjá fyrri umræður um kortin.

Sæmi


Hvar skráir maður sig? Fann ekkert um þetta...

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 11:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Jæja er eitthvað búið að ákveða kl hvað þetta byrjar ?

Ég vona að þetta byrji um hádegi ég þarf nebblega að vera mættur á tónleika hjá systir minni kl 4.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 14:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég skal fara að tala við þá í B&L.. ég er búinn að vera að bíða eftir að þau hafi samband. En það verður nú að fara að fá þetta á hreint !

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 23:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
það væri nú ekki verra að vita hvort þetta stenst hjá þeim núna :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. May 2003 00:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Einmitt, ég er nú að vona að svo verði. Ég náði ekkert í gegn í dag, vonandi á morgun :?

Ég verð verulega svekktur ef það á að svíkja okkur aftur ...

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. May 2003 00:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
sama segi ég er nýbúin að jafna mig af því að vera sviknir síðast ef það gerist aftur þá loka ég mig inní húsi. :lol: smá spaug :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. May 2003 14:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Þetta verður geggjað gaman... Bimminn minn verður líka kominn ú viðgerð þá, en hvernig skráir maður sig til að fá meðlimakort, og kostar það eitthvað????
Verður þetta ekki svo auglýst nánar og svo að þetta fari ekki framhjá neinum meðlim???

mér finnst þetta góð hugmynd :!: :!: :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2003 13:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jæja, ég náði loks í B&L.

Þetta stendur allt saman eins og talað var um. Mikið að gera hjá þeim... eins og alltaf :) En mér var lofað að dagskrá og tímasetning kæmi fram fljótlega.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 199 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group