bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 Myndataka
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=13863
Page 1 of 4

Author:  arnibjorn [ Wed 08. Feb 2006 22:10 ]
Post subject:  E36 Myndataka

Jæja þetta barst til tals í söluþræðinum mínum og mér líst mjög vel á þetta.
Hvað finnst E36 mönnum? Hverjir væru til í að mæta og hvenær? Endilega tjá sig! Það myndi henta mér persónulega best þar næstu helgi semsagt 18-19 feb :P

Author:  Danni [ Wed 08. Feb 2006 22:13 ]
Post subject: 

Ég skal alveg koma til að taka myndir og skoða E36-a :D

Author:  arnibjorn [ Wed 08. Feb 2006 22:15 ]
Post subject: 

Danni wrote:
Ég skal alveg koma til að taka myndir og skoða E36-a :D


Flott :D
Það mega allir koma og taka myndir og svona :P

Author:  Aron Andrew [ Wed 08. Feb 2006 22:21 ]
Post subject: 

Þetta er ein af fáum fríhelgum mínum í vetur, þannig að mér líst vel á og mun mæta 8)

Author:  EinarAron [ Wed 08. Feb 2006 22:26 ]
Post subject: 

Ég er til í að mæta hvenar sem er, nema um kvöld er að vinna oftast frá sex

Author:  arnibjorn [ Wed 08. Feb 2006 22:27 ]
Post subject: 

Einar-x wrote:
Ég er til í að mæta hvenar sem er, nema um kvöld er að vinna oftast frá sex


Það ætti alveg að ganga.. ég hugsa að við reynum nú að gera þetta um daginn í dagsbirtu :)

Author:  Steini B [ Wed 08. Feb 2006 22:29 ]
Post subject: 

Ég er líka til hvenær sem er... :D

Author:  Steini B [ Wed 08. Feb 2006 23:08 ]
Post subject: 

Er ekki líka einhver til í smá hóprúnt annað kvöld? :P

Author:  ///Matti [ Wed 08. Feb 2006 23:45 ]
Post subject: 

///M3 er alltaf til í að láta mynda sig :wink:

Author:  pallorri [ Thu 09. Feb 2006 00:12 ]
Post subject: 

Mér líst vel á þetta! Time and place? :)

Author:  HPH [ Thu 09. Feb 2006 00:29 ]
Post subject: 

hvað með E30 :oops:

Author:  pallorri [ Thu 09. Feb 2006 00:34 ]
Post subject: 

Þristasamkoma 8)

Author:  gunnar [ Thu 09. Feb 2006 01:05 ]
Post subject: 

Damn djöfull sér maður eiginlega eftir 320 bílnum sínum :cry:

Author:  bjahja [ Thu 09. Feb 2006 01:17 ]
Post subject: 

Æi, minn verður ekki tilbúinn :?

Author:  HPH [ Thu 09. Feb 2006 01:20 ]
Post subject: 

hvað bara um næstu samkomu eða einu sinni miðnætur samkomu?

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/