bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Samkomur í vetur! Desember-apríl https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=12871 |
Page 1 of 2 |
Author: | iar [ Fri 09. Dec 2005 20:21 ] |
Post subject: | Samkomur í vetur! Desember-apríl |
Sælir. Við höfum ákveðið að reyna að festa niður samkomur svo þetta verði ekki svona á lausu hvenær eru samkomur og slíkt. Samkomur verða á 3ja vikna fresti og þá til skiptis á sunnudögum og miðvikudögum svo helgarvinnualkar komist jú öðru hvoru á samkomur. ![]() Fyrsta samkoman verður sunnudaginn 18. desember á planinu við Laugardalsvöll og eftir það til skiptis á 3ja vikni fresti á miðvikudagskvöldið á neðra planinu við Kringluna (Borgarleikhússmegin) og á sunnudagseftirmiðdögum á bílastæðinu við Laugardagsvöllinn. Samkomur næstu vikurnar verða ss. eftirfarandi nema annað verði tilkynnt sérstaklega: 18. desember (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll 11. janúar (miðvikudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús 29. janúar (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll 22. febrúar (miðvikudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús 12. mars (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll 5. apríl (miðvikudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús 23. apríl (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll Svona verða samkomurnar semsagt nema annað komi í ljós og þá verður það tilkynnt sérstaklega og listinn uppfærður. Ef fólk er með myndavélar á samkomum og tekur myndir þá væri alveg tilvalið að senda mér myndirnar og ég mun þá setja þær í myndasafnið. Fyrir utan þessar reglulegu samkomur verða svo auðvitað einhverjar stærri uppákomur, bjórkvöld og slíkt. ![]() |
Author: | hlynurst [ Fri 09. Dec 2005 21:33 ] |
Post subject: | Re: Samkomur í vetur! Desember-apríl |
iar wrote: Fyrir utan þessar reglulegu samkomur verða svo auðvitað einhverjar stærri uppákomur, bjórkvöld og slíkt.
![]() Ég bíð bara ennþá eftir Octoberfest. ![]() |
Author: | Danni [ Sat 10. Dec 2005 04:37 ] |
Post subject: | |
hmmm 29. janúar og svo næsta 1. febrúar... það eru ekki 3 vikur þar á milli, heldur 2 dagar ![]() |
Author: | pallorri [ Sat 10. Dec 2005 08:05 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: hmmm 29. janúar og svo næsta 1. febrúar... það eru ekki 3 vikur þar á milli, heldur 2 dagar
![]() Ljótt ef satt er ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 10. Dec 2005 10:41 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara í lagi, flott að vera kominn með skipulag ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 10. Dec 2005 10:45 ] |
Post subject: | |
Jebb fínt að geta tekið frá tíma með fyrirvara .... lýst vel á þetta ![]() |
Author: | iar [ Sat 10. Dec 2005 11:45 ] |
Post subject: | |
trapt wrote: Danni wrote: hmmm 29. janúar og svo næsta 1. febrúar... það eru ekki 3 vikur þar á milli, heldur 2 dagar ![]() Ljótt ef satt er ![]() Good catch Danni ![]() ![]() ![]() Dagskráin hefur semsagt verið leiðrétt! Sjá fyrsta póst. |
Author: | bimmer [ Sat 10. Dec 2005 12:08 ] |
Post subject: | |
Líst vel á þetta plan. |
Author: | Djofullinn [ Sat 10. Dec 2005 12:10 ] |
Post subject: | |
Þetta er flott ![]() |
Author: | pallorri [ Sat 10. Dec 2005 12:35 ] |
Post subject: | |
Flott plan og ég ætla að sjá mér fært að mæta á einhverjar af þessum samkomum ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 10. Dec 2005 12:36 ] |
Post subject: | |
á des samkoman að vera úti? |
Author: | Logi [ Sat 10. Dec 2005 12:37 ] |
Post subject: | |
Mjög flott að geta séð þetta fram í tímann og reynt að skipuleggja sig eftir því ![]() |
Author: | Valdi- [ Sat 10. Dec 2005 15:53 ] |
Post subject: | |
Jæja flott að setja niður tíma á þetta. Það er allavega bókað að ég kemst á þessar blessuðu miðvikudagssamkomur, hef ætlað að mæta seinustu 2 skipti um helgar en ekki komist vegna vinnu, veit amk. að ég er alltaf í fríi þarna ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sat 10. Dec 2005 20:33 ] |
Post subject: | |
Er ég orðin klikkaður eða eru dagarnir í pínulittlu rugli? 19. febrúar (miðvikudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús 19. er sunnudagur 15. mars (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll 15. er miðvikudagur 2. apríl (miðvikudagur) kl. 20:30 á neðra bílastæðinu við Kringlu/Borgarleikhús 2. er sunnudagur 26. apríl (sunnudagur) kl. 14:00 á bílastæði við Laugardalsvöll 26. er miðvikudagur Er þetta ekki rétt hjá mér? |
Author: | arnibjorn [ Sat 10. Dec 2005 20:46 ] |
Post subject: | |
hehe mikið rétt hjá þér! pínu klikk í gangi ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |