bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 09:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2003 17:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Þetta verður snilld, Núna fer maður að þrífa bílinn alveg ekki bara kústa utan af honum.

morgvin sóði =(

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2003 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Hvaa er að að kústa af bílunum :? , ég geri það alltaf!!!!
Já, en ég veit að maður getur farið betur með lakkið en að skrúbba með kústhárum blandað steinum :?

Ég hef bara svo litla þrifiaðstöðu, þannig að ég fer alltaf að kústa bílinn og síðan inn í skúr og bóna :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Apr 2003 00:03 
:shock: :shock: :shock:

Kaupa svamp og bala strákar ég nota ekki einus inni kúst
á swift beygluna mína :!:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Apr 2003 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
BMW 750IA wrote:
Hvaa er að að kústa af bílunum :? , ég geri það alltaf!!!!
Já, en ég veit að maður getur farið betur með lakkið en að skrúbba með kústhárum blandað steinum :?


Keiptu þér frekar grófann sandpappír og notaðu hann. :P

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Apr 2003 14:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
það er að segja það er svoldið mikið svona rik ínní bílnum þannig að ég þarf að fara gera allsherja þrif ekki bara skrúbba drulluna af.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Apr 2003 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
haha ég er svo mikil pempia þegar kemur að bílnum... þurfa allir hlutir að vera 100% clean! Tek sætin úr bílnum á mánudaginn og ætla að shine-a allt undir þeim um leið og ég laga helvítis brakið í þeim :( þarf líklegast bara að herða uppá þeim og setja einhverjar plastskinnur á milli.

BTW kústar á bílinn????!!!!! Ég þarf að láta sprauta minn aftur ... soldið steinbarinn að framan og ég var að komast að því að þessi helvítis bíll hefur lent í tjóni !#%#&/$%%E&%!"$ Ekkert mikið en það var nóg til að skipta um "nýtt" grill að framan var tekið af rauðbrúnum BMW. HVER Á RAUÐBRÚNAN BMW ??!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 02:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Rauðbrúnt ojjj það er nú einum of langt gengið í lita valinu en er þó skárra en tannkrems græni Z3'inn.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 13:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Líst vel á B&L dæmið!

Ætli maður verði þá ekki að koma sér á sumardekkin og taka upp Zymölið. :D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
morgvin wrote:
Rauðbrúnt ojjj það er nú einum of langt gengið í lita valinu en er þó skárra en tannkrems græni Z3'inn.


hmmm.....bíllinn minn gæti nú alveg talist til rauðbrúns. ég kann eiginlega ekki að skilgreina þennan lit, en mér líkar mjög vel við hann!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Hann er svona vínrauðfjólublár :D

Mjög flottur litur, cool að vera svolítið öðruvísi. Sat einu sinni í honum, sumarið '98 minnir mig, fyrir norðan. Virkaði mjög vel að mér fannst!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 22:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þetta verður æðislega gaman og þeir sem eiga þetta skilið
takið þetta til ykkar ÞETTA ER FRÁBÆRT AÐ EINHVER SKULI NENNA
AÐ STANDA Í ÞESSU OG EYÐA TIMA Í ÞETTA FYRIR OKKUR HIN
LIKA :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta var vel mælt! Þeir eiga hrós skilið!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Apr 2003 00:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
yep.

Þetta er (dökk)vínrautt ekki sjáanlegt neitt brúnt á honum eða brúnleitt.

Og ég var að bóna bílinn áðann =) damn hvað það munar miklu á honum svona alveg tandur hreinum og mánaðar vetrar drullu.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2003 14:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
hold it!! hold your horses gentelmen!!!
hvað með okkur 2 sem að eru hérna fyrir norðan ???
og hina utan höfuðborgasvæðisins fá um við engin kort :cry:

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Apr 2003 14:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ef þú hefur "sótt um" kort (sent Gunna upplýsingar um þig). Þá færðu kortið örugglega sent til þín ef þú kemur ekki bara hingað.
Annars veit ég þetta ekki, Gunni verður að svara þessu.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 203 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group