Svo það sé nú formlegt þá fóru leikar svona:
1. sæti: SJS Tuning með 36 stig
2. sæti: Lið 2 með 27 stig
3. sæti: Shadowcrewið með 15 stig
Ég þakka bara kærlega fyrir mig, þetta var mjög nett. Það er satt að þátttakan hefði mátt vera betri, nokkuð margir sem voru búnir að skrá sig sem svo ekki komust. En það var þó amk. góðmennt!
Hér er svo mynd af sigurliðinu, SJS Tuning, þeir Sveinbirnir (Svezel og Alpina) og Jón Ragnar:
Meðlimir sigurliðsins fengu að launum 5000kr inneign hjá verslun B&L. Einnig var dregið úr nöfnum þátttakenda og þar var sá heppni Óskar a.k.a. Icedev og hlaut að launum 5000kr inneign hjá verslun B&L. Til hamingju allir saman!
Fleiri myndir eru í
myndasafninu.
Við þökkum B&L kærlega fyrir stuðninginn!
![Image](http://www.pjus.is/iar/bilar/myndir/logos/bmw_logo.jpg)