bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Samkoma um helgina
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=11801
Page 1 of 4

Author:  arnib [ Thu 22. Sep 2005 01:28 ]
Post subject:  Samkoma um helgina

Jæja góðir hálsar!

Við skulum skella á samkomu um helgina til að reyna að ná að kreista
út afganginn af því góða veðri sem er í boði þetta sumarið!

Samkoman er klukkan 14:00 á morgun, Sunnudag!.

Samkoman verður á neðra plani Perlunnar, og síðan látum við veðrið bara ráða!
Ef að það fer að rigna á okkur gætum við fært okkur eitthvað til!

Vonandi sjáum við sem flesta!

:)

Author:  gunnar [ Thu 22. Sep 2005 09:30 ]
Post subject: 

ég er að vinna :(

Author:  zazou [ Thu 22. Sep 2005 10:27 ]
Post subject: 

Laugardaginn, það er annar bílaklúbbur með samkomu á sunnudag.

Author:  arnib [ Thu 22. Sep 2005 11:22 ]
Post subject: 

zazou wrote:
Laugardaginn, það er annar bílaklúbbur með samkomu á sunnudag.


Á sama stað semsagt, eða meinaru bara til þess að fólk sem vilji
mæta á báða geti það?

Author:  Logi [ Thu 22. Sep 2005 11:28 ]
Post subject: 

Verð að vinna :(

Author:  HPH [ Thu 22. Sep 2005 11:59 ]
Post subject: 

ég er game.

Author:  zazou [ Thu 22. Sep 2005 12:06 ]
Post subject: 

arnib wrote:
zazou wrote:
Laugardaginn, það er annar bílaklúbbur með samkomu á sunnudag.


Á sama stað semsagt, eða meinaru bara til þess að fólk sem vilji
mæta á báða geti það?

Blýfótur í Borgartúni, spurning um að sameina?

Author:  fart [ Thu 22. Sep 2005 12:09 ]
Post subject: 

zazou wrote:
arnib wrote:
zazou wrote:
Laugardaginn, það er annar bílaklúbbur með samkomu á sunnudag.


Á sama stað semsagt, eða meinaru bara til þess að fólk sem vilji
mæta á báða geti það?

Blýfótur í Borgartúni, spurning um að sameina?


Það mættu örfáir á síðustu blýfótssamkomu... ef ég man rétt.

Tek kraftinn framyfir.

Author:  zazou [ Thu 22. Sep 2005 13:41 ]
Post subject: 

Ætli það fari þá ekki í hvernig skapi maður verður, hvorri samkomunni maður verði gjaldgengur :alien:

Author:  fart [ Thu 22. Sep 2005 13:44 ]
Post subject: 

zazou wrote:
Ætli það fari þá ekki í hvernig skapi maður verður, hvorri samkomunni maður verði gjaldgengur :alien:


Þú ert velkomin á Schaguar til okkar eða Alpina.

Author:  Thrullerinn [ Thu 22. Sep 2005 14:45 ]
Post subject: 

Verð upp á hálendi...

en spáin er fín fyrir helgina ;)

Author:  Jss [ Thu 22. Sep 2005 21:36 ]
Post subject: 

Ég geri ráð fyrir að mæta allavega ef þetta verður á sunnudeginum.

Author:  gstuning [ Thu 22. Sep 2005 21:45 ]
Post subject: 

Sunnudagur maybe,
laugardagur me be making da big bux........

Author:  íbbi_ [ Thu 22. Sep 2005 22:35 ]
Post subject: 

ég verð að vinna á laugadaginn, hefði engu síður ofsalega gaman af því að mæta

Author:  Lindemann [ Fri 23. Sep 2005 01:36 ]
Post subject: 

Ætli ég verði ekki á Akureyri yfir helgina, hefði annars mætt hvorn daginn sem er :(

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/