bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 samkoma um helgina?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=10938
Page 2 of 2

Author:  Jónki 320i ´84 [ Fri 01. Jul 2005 16:04 ]
Post subject: 

ég mæti, hvað með bara gömlu klassíkina, neðra perluplanið?

Author:  bjahja [ Fri 01. Jul 2005 16:39 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
ég mæti, hvað með bara gömlu klassíkina, neðra perluplanið?

Það er bara svo mikið rokrassgat.....betra að vera einhverstaðar þar sem er meira skjól. Ef það vill svo ólíklega til að það verði rok hérna 8-[

Author:  Einaro [ Sat 02. Jul 2005 14:07 ]
Post subject: 

Verður þetta semsagt kl 4 hjá löður í mjódinni

Author:  gstuning [ Sat 02. Jul 2005 14:46 ]
Post subject: 

Já löður kl4.

Author:  CosinIT [ Mon 04. Jul 2005 21:20 ]
Post subject:  ohh

dam misti af þessu hefði mætt með minn e30

Author:  Eggert [ Wed 06. Jul 2005 04:42 ]
Post subject: 

Var góð mæting?
Á enginn myndir?

Author:  gstuning [ Wed 06. Jul 2005 07:41 ]
Post subject: 

Lítil sem engin mæting,

Gerum bara betur næst

Author:  Eggert [ Wed 06. Jul 2005 07:51 ]
Post subject: 

Hafa þá líka bara alvöru samkomu.. ekki bara ákveðið boddý og búið. :wink:

Author:  gstuning [ Wed 06. Jul 2005 09:29 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Hafa þá líka bara alvöru samkomu.. ekki bara ákveðið boddý og búið. :wink:


Hvaða hvaða, það hefðu getað verið allt að 10 E30 bílar einir og sér, það er sjón að sjá

Author:  Vargur [ Wed 06. Jul 2005 15:03 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Hafa þá líka bara alvöru samkomu.. ekki bara ákveðið boddý og búið. :wink:


Hvernig væri að hafa samkomu fyrir beinskipta 6 gíra :D við getum hist í skúrnum hjá mér í nótt. :D :hmm:

Author:  Eggert [ Wed 06. Jul 2005 15:51 ]
Post subject: 

hehe, þú átt semsagt tvöfaldan? Ég veit ekki betur en það sé bara einn annar 6 gíra í kraftinum...
:lol:

Author:  Vargur [ Wed 06. Jul 2005 16:50 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
hehe, þú átt semsagt tvöfaldan? Ég veit ekki betur en það sé bara einn annar 6 gíra í kraftinum...
:lol:


Skúrinn er 80m2, mjög karlmannlegur bílskúr. :naughty: Hver er annar með 6gíra ?

Ps. Elska Star Wars kallana þína, hvar náðir þú í þetta ?

Author:  Eggert [ Wed 06. Jul 2005 17:13 ]
Post subject: 

Dúfan wrote:
Eggert wrote:
hehe, þú átt semsagt tvöfaldan? Ég veit ekki betur en það sé bara einn annar 6 gíra í kraftinum...
:lol:


Skúrinn er 80m2, mjög karlmannlegur bílskúr. :naughty: Hver er annar með 6gíra ?

Ps. Elska Star Wars kallana þína, hvar náðir þú í þetta ?


Fann þetta á EVE forumunum... :)

En já, Fart er auðvitað með 6 gíra á Minum sínum.

Author:  Fieldy [ Fri 08. Jul 2005 19:56 ]
Post subject: 

þetta var akkurat þegar ég var að vinna :(
mæti næst

Author:  fart [ Fri 08. Jul 2005 21:35 ]
Post subject: 

Það er annar E39M5 eigandi á kraftinum.

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/