bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 samkoma um helgina?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=10938
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Tue 28. Jun 2005 18:20 ]
Post subject:  e30 samkoma um helgina?

Hvernig væri að menn taki sig til og þrífi E30 bílanna sína í vikunni og geri góða fyrir helgina og við tökum risa E30 samkomu??

Author:  hlynurst [ Tue 28. Jun 2005 21:00 ]
Post subject: 

Ég kemst ekki... maður ætlar að ferðast aðeins um landið þessa helgina.

Author:  oskard [ Tue 28. Jun 2005 21:17 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Ég kemst ekki... maður ætlar að ferðast aðeins um landið þessa helgina.


ég held að pointið sé að gera bílana fína fyrir helgina og þar að leiðandi verði bónað...fyrir helgina :lol: :wink:

Author:  Logi [ Tue 28. Jun 2005 21:20 ]
Post subject: 

Merkti við síðasta kostinn, af því að hann á við í mínu tilfelli. Mér er samt ekki skítsama, ég kemst bara að öllum líkindum ekki :D

Author:  hlynurst [ Tue 28. Jun 2005 22:09 ]
Post subject: 

oskard wrote:
hlynurst wrote:
Ég kemst ekki... maður ætlar að ferðast aðeins um landið þessa helgina.


ég held að pointið sé að gera bílana fína fyrir helgina og þar að leiðandi verði bónað...fyrir helgina :lol: :wink:


Bílinn er næstum því alltaf hreinn hjá mér svo að hann verður hreinn þegar ég legg úr bænum. :wink:

Author:  zazou [ Tue 28. Jun 2005 23:13 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Merkti við síðasta kostinn, af því að hann á við í mínu tilfelli. Mér er samt ekki skítsama, ég kemst bara að öllum líkindum ekki :D

What he said - je serai à Paris en juillet 8)

Author:  Fieldy [ Thu 30. Jun 2005 19:08 ]
Post subject: 

ég mæti :)
hvar verður þetta og klukkan hvað ?

Author:  Hannsi [ Thu 30. Jun 2005 19:22 ]
Post subject: 

ef ryðhrúgan mín væri á númerum mundi ég mæta!! 8) en gaman að hann sé kominn í gang

Author:  bjahja [ Thu 30. Jun 2005 19:25 ]
Post subject: 

Ætla að reyna að kíkja á ykkur ef ég verð ekki of þreyttur :S :lol:

Author:  gstuning [ Fri 01. Jul 2005 10:02 ]
Post subject: 

Hvað segja menn um kl 4. á Laugardaginn????

Author:  Stanky [ Fri 01. Jul 2005 12:57 ]
Post subject: 

Hvar?

Author:  gstuning [ Fri 01. Jul 2005 12:59 ]
Post subject: 

Stanky wrote:
Hvar?


Það er nú málið,
Ég er ekki viss :)

Author:  oskard [ Fri 01. Jul 2005 13:12 ]
Post subject: 

Gæti verið sniðugt að halda þetta á löðurplaninu í mjóddinni :)

Author:  Stanky [ Fri 01. Jul 2005 13:14 ]
Post subject: 

Ég mæti allavega.

Þekki samt engann þarna, en mæti samt :)

Látið bara vita hvar og ég kem ;)

Author:  Svezel [ Fri 01. Jul 2005 14:13 ]
Post subject: 

ég kíki kannski á ykkur :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/