bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

DYNO-Dagur Laugardaginn 4. júní kl 12 ATH! Í FYRRA!!! (2005)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=10607
Page 3 of 8

Author:  gstuning [ Thu 02. Jun 2005 14:09 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ég hefði ekki látið mæla, voða tricky að dyno-a minn.


uppá að fá 400hö meinaru?

Ég á nú bara 325i með 2.0 og ætla að láta mæla

Author:  fart [ Thu 02. Jun 2005 19:25 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
fart wrote:
Ég hefði ekki látið mæla, voða tricky að dyno-a minn.


uppá að fá 400hö meinaru?

Ég á nú bara 325i með 2.0 og ætla að láta mæla


Jamm.. Þú þekkir þetta betur en ég, það þarf mega viftur og S62 er mjög viðkvæm fyrir hita og loftflæði.

Author:  gstuning [ Thu 02. Jun 2005 22:33 ]
Post subject: 

fart wrote:
gstuning wrote:
fart wrote:
Ég hefði ekki látið mæla, voða tricky að dyno-a minn.


uppá að fá 400hö meinaru?

Ég á nú bara 325i með 2.0 og ætla að láta mæla


Jamm.. Þú þekkir þetta betur en ég, það þarf mega viftur og S62 er mjög viðkvæm fyrir hita og loftflæði.


Þarft ekki að vera feiminn við að fá aðeins minna ;)
ef hann myndi nú segja 400hö á gólfinu hjá þeim, þá geturðu verið viss um að hann sé meira í raun

ég g-tech mældi 320i bílinn áðan 122hö, 17,2sek 1/4mílunni, 9,1 0-100kmh
best að dropa í 5000rpm til að fá gott launch og með smá fínerí stillingum þá er lítið mál að slæda hringtorg á honum,

2gír fer í 110kmh :) sem er verulega þungur gír fyrir svona máttlausa vél

Author:  Jss [ Thu 02. Jun 2005 22:56 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
Jss wrote:
Ég kemst ekki, annars hefði ég látið mæla, var búinn að kjósa í "poll-inu" að ég myndi láta mæla.


Máttu ekki láta sjá þig hjá samkeppninu ?? ;)


Nei, stendur í starfssamningnum.Neinei, er að fara í skírn sama dag.

Author:  gstuning [ Fri 03. Jun 2005 16:11 ]
Post subject: 

Jæja hverjir ætla að mæta?

Bæta bara við listann í sínu svari

#1 Gunni gstuning, 320i

Author:  moog [ Fri 03. Jun 2005 16:23 ]
Post subject: 

#2 Þorvaldur moog 325i

Author:  Duce [ Fri 03. Jun 2005 18:01 ]
Post subject: 

#3 * 325i

Læt ekki mæla

Author:  Gunni [ Fri 03. Jun 2005 18:12 ]
Post subject: 

Jæja ég var að tala við TB meistarann sjálfan áðan. Það er allt
komið á fullt, hann byrjaður að pússa grillið og stilla DYNO tækið.

Nú hver hver að verða síðastur að skrá sig, en það þyrfti helst að
gerast í dag. Ef einhver finnur svo fyrir gríðarlegri þörf á morgun
að láta mæla þá mætir hann bara á svæðið og athugar hvort það
sé laust pláss!

Góðar fréttir:

Ég ER kominn með númeraplöturammana í hendurnar og
verða þeir á staðnum á morgun. Stykkið kostar ekki nema 600 kr.
fyrir meðlimi og er það kostnaðarverð!

Munið svo að mæta tímanlega, eða kl 12 á hádegi.

Sjáumst hress og kát!

Author:  Einaro [ Fri 03. Jun 2005 18:17 ]
Post subject: 

Mæti og læt mæla 325 I

Author:  Svezel [ Fri 03. Jun 2005 18:22 ]
Post subject: 

kemst ekki :x

Author:  iar [ Fri 03. Jun 2005 18:48 ]
Post subject: 

Mæti og mæli E36 328i '96

Author:  oskard [ Fri 03. Jun 2005 19:11 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
kemst ekki :x


á ég þá ekki að mæla bílinn þinn fyrir þig ? ;)

Author:  íbbi_ [ Fri 03. Jun 2005 19:17 ]
Post subject: 

klukkan 12?!?!?!?!? þá verð ég bara að vaka af mér föstudagsölvunina og mæta "galvaskur" á áhorfendapallinn

Author:  arnib [ Fri 03. Jun 2005 19:39 ]
Post subject: 

iar wrote:
Mæti og mæli E36 328i '96


... with a little bit of this and a little bit of that! :whip:

Author:  Gunni [ Fri 03. Jun 2005 20:46 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
klukkan 12?!?!?!?!? þá verð ég bara að vaka af mér föstudagsölvunina og mæta "galvaskur" á áhorfendapallinn


Þú mátt líka alveg mæta kl 1 ;) Ef þú þarft að lúlla aðeins lengur.
Það opnar bara kl 12 og það er fínt að mæta þá.

Svo má ekki gleyma því að TB munu bjóða uppá aukahluti fyrir
okkur á tilboðsverði á morgun. Það er um að gera að taka þykka
veskið með 8)

Page 3 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/