bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dagskrá sumarsins!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=10357
Page 1 of 1

Author:  Gunni [ Mon 02. May 2005 23:16 ]
Post subject:  Dagskrá sumarsins!

Hérna er gróf dagskrá yfir atburði sumarsins. Þetta er aðeins
drög að dagskrá, en einstaka atburðir geta breyst.


Maí: Dynodagur
Júní: BMW dagar á Akureyri
Júlí: BMW ferð til Þýskalands
Ágúst: BMW-cart á go-cart brautinni í Njarðvík
September: Spurningakeppni
Október: Októberfest


Einnig verða samkomur reglulega, en reiknað er með því að
þær verði 3. hvern fimmtudag. Það plan getur einnig breyst,
en allt saman verður þetta tilkynnt undir samkomur.

Author:  Svezel [ Mon 02. May 2005 23:32 ]
Post subject: 

þetta verður SJEEEEEEEÐVEIKT sumar 8)

Author:  finnbogi [ Mon 02. May 2005 23:35 ]
Post subject: 

erum við þá að tala um oktoBEERfest eða :drunk: :P

Author:  Gunni [ Mon 02. May 2005 23:36 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
erum við þá að tala um oktoBEERfest eða :drunk: :P


Måske 8)

Author:  Schnitzerinn [ Mon 02. May 2005 23:52 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
finnbogi wrote:
erum við þá að tala um oktoBEERfest eða :drunk: :P


Måske 8)


Þá er líka skylda að mæta í Jóðlarafötum og með nikkuna :P :lol:

Image

Author:  gstuning [ Tue 03. May 2005 00:45 ]
Post subject: 

Við erum í besta klúbbi EVER...

Líst vel á þetta, vonandi kemst S50 bílinn á dyno dag,
annars ætla ég að sjá hvað 316 bílinn er í raun kraftmikill , svo að ég geti farið að bölva honum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/