bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Samkoma fimmtudaginn 5. maí
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=10355
Page 1 of 2

Author:  Gunni [ Mon 02. May 2005 23:07 ]
Post subject:  Samkoma fimmtudaginn 5. maí

Á fimmtudaginn 5. maí kl 17 veðrur haldin samkoma. Planið er að
hittast kl 17 á neðra bílastæðinu hjá Perlunni.

Ath að þetta er sami dagur og bílum verður hleypt inná go-cart
brautina í Njarðvík.

Planið hjá okkur er s.s. að hittast kl 17 þannig að við getum rabbað
aðeins saman og borið saman bækur okkur. Svo er planið að leggja
af stað til Njarðvíkur í halarófu kl 17:45

Vonandi geta sem flestir mætt. Ef menn eru búnir eitthvað seinna í
vinnu þá er bara málið að dúndra beint uppá go-cart braut.

Author:  Svezel [ Mon 02. May 2005 23:32 ]
Post subject: 

ég hitti ykkur bara á brautinni :)

Author:  gstuning [ Tue 03. May 2005 00:46 ]
Post subject: 

ég verð í keflavík ,,

check you later

Author:  Hannsi [ Tue 03. May 2005 21:27 ]
Post subject: 

sammála síðustu tveim ræðumönum!! :)

Author:  hlynurst [ Tue 03. May 2005 21:29 ]
Post subject: 

Ég reyni nú að mæta við Perluna... verður velkomin hvíld frá bókunum. :)

Author:  Lindemann [ Tue 03. May 2005 22:06 ]
Post subject: 

spurning hvort maður reyni ekki að mæta... hentar vel að mæta á kraftssamkomu svona fyrir þýskupróf!
veit ekki hvort ég fer á brautina eða horfi bara á.. get samt örugglega ekki annað en skellt mér hring þegar ég er kominn þangað.

Author:  aronjarl [ Wed 04. May 2005 03:36 ]
Post subject: 

reyni að mæta
:)

Author:  Eggert [ Wed 04. May 2005 04:17 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
reyni að mæta
:)


...what he said. :wink:

Author:  fart [ Wed 04. May 2005 20:22 ]
Post subject: 

Kemst ekki. BMW ekki búinn í sprautun.

Author:  finnbogi [ Wed 04. May 2005 20:23 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
aronjarl wrote:
reyni að mæta
:)


...what he said. :wink:


...what they said :D

Author:  arnib [ Wed 04. May 2005 20:47 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
Eggert wrote:
aronjarl wrote:
reyni að mæta
:)


...what he said. :wink:


...what they said :D


...what everybody's saying 8)

Author:  bjahja [ Wed 04. May 2005 23:17 ]
Post subject: 

fart wrote:
Kemst ekki. BMW ekki búinn í sprautun.


Á ekki bara að koma á jeppanum, væri vel til í að sjá það :D
En ég reyni að koma :lol:

Author:  Haffi [ Thu 05. May 2005 00:34 ]
Post subject: 

Kem ef það verður burger.

Author:  Jss [ Thu 05. May 2005 01:26 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Kem ef það verður burger.


Kemur mikið á óvart. :lol:

Annars geri ég ráð fyrir að hitta ykkur bara á brautinni.

Author:  zazou [ Thu 05. May 2005 11:03 ]
Post subject: 

I iz gonna be dere y0 :!:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/