Bjarki wrote:
Iceland Express er málið fínt að fljúga á Frankfurt-Hahn, líka hægt að fljúga í gegnum Stansted eða Kastrup.
Það er ekkert mál að sofa í tjaldi og ef maður vill ekki sofa í tjaldi þá sefur maður bara í bílnum. Meiri akstur meira gaman, ef maður á erfitt með að sofna þá eru það bara nokkrir kaldir fyrir svefninn.
Málið með Icelandair er að það hentar ekki vel fyrir skyndiákvarðanir. Mjög þægilegt að fljúga bara með Iceland Express og bóka með 2-3 daga fyrirvara og ekkert mál. Ef maður tékkar á flugi með Icelandair með nokkra daga fyrirvara þá er verðið bara eitthvað high sky.
Ef menn eru að pæla í því að sigla út með bílana sína með Norrænu þá mæli ég með því að bera saman verðlistana í hinum löndunum við íslensku verðin. Oftast miklu ódýrara, svo fyrir námsmenn þá er 25% afsláttur af fargjaldi farþega, ekki bíls.
Hvað er total fram og tilbaka með stoppi í Stansted eða Kastrup
Ef iceland express er 24þús fram og tilbaka þá finnst mér það gott deal en það er ekkert að því að hanga á ferðinni með því að fljúga til stansted og svona
Ég fer ekki með minn bíl í þessa ferð,
Hvaða samkomu erum við að spá í að fara á ..
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
