saemi wrote:
Veðurspá frá Veðurstofu Íslands...
Helgarveðrið:
Á morgun- föstudag: Suðvestan 8-13 m/s og rigning eða súld vestantil á landinu, en hægari vindur og bjartviðri austanlands en þykknar upp þar síðdegis. Hiti 7 til 12 stig, en 12 til 17 stig um austanvert landið.
Á laugardag (17.júní - Lýðveldisdag): Suðlæg átt, 5-8 m/s og dálítil súld eða rigning af og til sunnan- og vestanlands, en yfirleitt þurrt norðaustan- og austanlands og sólarglennur. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast austanlands.
Á sunnudag: Hæg austlæg átt og yfirleitt bjartviðri, en smáskúrir suðvestan- og vestantil á landinu. Hiti breytist lítið.
Gert 15.6.2006 kl. 8:29
Zem zagt, hið ágætasta veður fyrir norðan að öllum líkindum. Þurrt en sennilega hálf skýjað. Ég segi tveir þumlar upp fyrir því að þetta verði nokkuð þurr helgi.... að utan!
Þetta quote átti að vera hér.. var að setja það inn núna eftirá
Hurray
