bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Samkoma 7 Mars. Bjór- vídeó- spjallkvöld
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=4&t=766
Page 2 of 5

Author:  GHR [ Fri 14. Feb 2003 00:16 ]
Post subject: 

Já, allir að mæta :D
Vona bara að það verði kominn vorblíða - þreyttur á þessum vetri :?
Verður gaman að sjá alla þessu nýju meðlimi - alltaf sama fólkið sem hefur mætt hingað til

Author:  curly [ Fri 14. Feb 2003 12:18 ]
Post subject: 

mætti ég nokkuð koma? ég er ekki nema 16 ára polli :lol:

Author:  flamatron [ Fri 14. Feb 2003 12:27 ]
Post subject: 

Horfa á aðra drekka bjór :lol:

Author:  gstuning [ Fri 14. Feb 2003 12:28 ]
Post subject: 

Mér finnst að það ætti ekki að vera aldurstakmark
því að þeir sem hafa aldur drekka þá bjór og hinir kók,
einfalt mál


Við erum nú nógu þroskaðir til þess ekki satt

Author:  Djofullinn [ Fri 14. Feb 2003 12:29 ]
Post subject: 

Jú ég held það :)
Ég ætla nú líka ekkert á neitt fyllerí held ég..... en maður veit svosem aldrei :roll:

Author:  Svezel [ Fri 14. Feb 2003 12:34 ]
Post subject: 

Ég skal drekka alla undir borðið :twisted:

Nei bara grín, efast um að ég drekki nokkuð en maður veit aldrei :roll:

Author:  Gunni [ Fri 14. Feb 2003 12:43 ]
Post subject: 

hvaða hvaða. þetta leysist bara uppífyllerí með kvöldinu :) ég var að tala við Amsterdam. þeir bjóða okkur að kaupa bjórkút (1 eða fleiri) og fá þá staðinn eiginlega fyrir okkur. svo gætum við komið með eikkvað snakkdótarí. þeir eru með eitthvað herbergi þar sem væri hægt að vera með skjávarpa (ábara eftir að redda honum) fyrir eitthvað vídjó dæmi. þetta yrði þá kannski einhver 1000-1500 kall á mann, og innifalið er í því bjór og eitthvað munch (snakk eða þvíumlíkt) það verður ekkert aldurstakmark, en eftir kl 00:00 verða starfsmenn staðarins að spurja um skilríki, og þeir sem ekki hafa náð 20 ára aldri verða þá líklegast vinsamlegast beðnir um að yfirgefa staðinn kl 00.

ég er að kanna fleiri staði, en frá mínum bæjardyrum séð er þessi ágætur. ég meina þetta er audda ekki heitasti djammstaður bæjarins en við fáum þá staðinn meira fyrir okkur.

hvað segiði félagar ??

kveðja, Gunni bjór

Author:  Djofullinn [ Fri 14. Feb 2003 12:57 ]
Post subject: 

Já þetta er örugglega ágætis staður fyrir þetta...
Ég hef reyndar ekki farið þangað í nokkur ár minnir mig :)

Author:  Óðinn [ Fri 14. Feb 2003 15:25 ]
Post subject: 

heheh Svenni þú endar örugglega undir borðinu :lol:

Author:  Svezel [ Fri 14. Feb 2003 16:07 ]
Post subject: 

Mér líst vel á þetta og Amsterdam er ekkert verri staður en annar.

Óðinn ég skal a.m.k. drekka þig undir borðið :lol:

Author:  Halli [ Fri 14. Feb 2003 18:34 ]
Post subject: 

tek vel undir þessa tillögu

Author:  patta [ Fri 14. Feb 2003 18:42 ]
Post subject: 

Hurru gæjar. Þið bara drekka smá fyrir mig þar sem ég er á Akureyris :lol:

Author:  Djofullinn [ Fri 14. Feb 2003 18:47 ]
Post subject: 

patta wrote:
Hurru gæjar. Þið bara drekka smá fyrir mig þar sem ég er á Akureyris :lol:

Hehe ekki málið :mrgreen:

Author:  patta [ Fri 14. Feb 2003 18:54 ]
Post subject: 

Frábært, ég hlakka til :santa:

Author:  Halli [ Fri 14. Feb 2003 19:14 ]
Post subject: 

ég lika gleðileg jól

Page 2 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/