bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

Viljið þið halda samkomu með Benz klúbbnum næst?
Endilega, þýskt rúlar 72%  72%  [ 43 ]
Nei... 13%  13%  [ 8 ]
Alveg sama... 15%  15%  [ 9 ]
Total votes : 60
Author Message
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 11:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég rakst á þetta á Benz rásinni http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=42 Ég stakk uppá að við ættum að hafa eina samkomu saman þar sem þýskir eðalbílar mæta, helst að fá Porsche klúbbinn með.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nje mér líst ekki á það,

BMW kúbburinn snýst ekki um neitt nema BMW,

Ekki benz, ekki porsche, ekki lotus, ekki ford, ekki MG, ekki porsche, ekki GM, ekki Renault, ekki ferrari,, ekki lamba, ekki Bugatti, ekki neitt nema BMW og bara BMW,

Ég er BMW áhugamaður og hef ekki einn né neinn áhuga á að sjá feita klunnalega benza, það er gamann að sjá þá á fornbílasýningum og slíku en ekki séns að ég nenni að skoða þá á samkomu,

Þér bebecar er auðvitað velkomið að fara sjálfur, en ég vota hell no

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 11:33 
stjórnendur þessa klúbbs er einmitt búnir að vera að ræða þetta
bebecar þar sem þú ert þektur á öllum bílaspjöllum væri nottla
hellíti gott ef að þú gætir spjallað við porscha klúbbinn :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 11:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú ert semsagt ekki með bíladellu heldur BMW dellu?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég er með bíladellu af háu stigi, en ég hef bara ekki áhuga á Benz,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 12:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég skal senda meil á Porsche klúbbinn.

Myndir þú mæta GStuning þá? Porsche er reyndar ekki BMW, þannig að.... :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 12:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
....fuck it Gunni þá sleppir þú því bara að mæta, að mínu mati væri þetta mjög sniðugt!! Því fleiri því skemmtilegra :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég er sammála Gunna!!
Þetta er BMW klúbbur, ekki það að ég fíli ekki Benz.......
Benz er eitthvað svona CLEAN og fallegir limmar (svona gömlu manns bílar) en BMW svona Mad Max tæki (svalir og evil) :lol:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 13:06 
Við erum að tala um EINA samkomu ekki ALLAR samkomur bmwkrafts !!!

Ég held að það sé bara gaman að hafa stóra þýska samkomu með
flottum bimmum, benzum og porscheum.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 13:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nákvæmlega!

Ég ætla mér að eiga Porsche einhverntímann! Og sennilega Benz líka!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
come on, þetta er eitt skipti. það er alveg gaman að vera bimmar í einni röð porschear á móti og benx við hliðina á....en við vitum samt allir hvaða bílar eru bestir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Gunni wrote:
come on, þetta er eitt skipti. það er alveg gaman að vera bimmar í einni röð porschear á móti og benx við hliðina á....en við vitum samt allir hvaða bílar eru bestir :)


Já auðvitað!

Ýktléttirgeðigtkúl bílar sem heita 107u5 :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 14:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hehe! Verst að það er bara einn Lotus á landinu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
bebecar wrote:
hehe! Verst að það er bara einn Lotus á landinu.


Wow!
Kannt þú að lesa útúr dulmálinu okkar 31337-5P34K :)

Annars var þetta nú kaldhæðni, allir vita að BMW er besti bíll í heimi!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 14:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ehhh... nei - ég er ekki tölvuþenkjandi.

Reyndar er ég að kljúfa mig út úr netsamfélaginu, hætta með debet og kreditkort og GSM síma, svo er ég farinn að safna dósamat og haglaskotum og er að leita að góðu húsnæði úti á landi - helst afskekkt.

Framleiðir nokkuð BMW pick up?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group