bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

Hvenær viljið þið hafa samkomuna?
Laugardaginn 1. maí 33%  33%  [ 10 ]
Sunnudaginn 2. maí 10%  10%  [ 3 ]
Skiptir engu hvorn daginn mæti bara 30%  30%  [ 9 ]
Skiptir engu hvorn daginn mæti hvorugan 27%  27%  [ 8 ]
Total votes : 30
Author Message
 Post subject: Næsta samkoma - könnun
PostPosted: Fri 30. Apr 2004 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þar sem ekkert/lítið fæst útúr hinum þræðinum þá er það bara spurningin, samkoma á laugardag eða sunnudag?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Apr 2004 23:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Jæja nú þegar eru 13 búnir að skrá sig sem ætla að mæta 1.maí, þannig að það er núna bara að finna tíma og stað fyrir hittinginn. Erum eigilega að vera of seinir að ákveða. :?
Er ekki einhver af þessum "stóru" í klúbbnum til í að segja tíma og stund á þetta og hann stendur bara :!: :?:

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Apr 2004 23:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jæja, þetta gengur ekkert hjá okkur með að ákveða þetta.

Svo ég bara segi það hér og nú:

Mæting Laugardaginn 1 Maí klukkan 16:00 á Húsgagnahallarplaninu uppi á höfða.
Svona...... hana nú!

:P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Apr 2004 23:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Það var rétt Sæmi :wink:
En sorry Sæmi og aðrir félagar er nokkuð séns að hafa þetta eins og klukkan 15 á paninu hjá Húsgagnahöllinni?

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég kem.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 02:10 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
hvað er gert á þessum samkomum ég hef ekki glóru um hvað þessar samkomur snúast þar sem ég hef aldrei komið á svona samkomu

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Mæti ;) (klukkan 16.00)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 12:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
BMW3 wrote:
hvað er gert á þessum samkomum ég hef ekki glóru um hvað þessar samkomur snúast þar sem ég hef aldrei komið á svona samkomu


Þetta eru oftast bara léttur hittingur, þ.e. hittast og spjalla og oft rúntur og/eða börger á eftir. :-) Um að gera að kíkja bara og kynna sig og kynnast öðrum!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 12:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ef einhver er til í að pikka upp bíllausan eymingja af Nesinu og á samkomuna þá endilega bjallið, 895-6342. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég mæti. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
iar wrote:
Ef einhver er til í að pikka upp bíllausan eymingja af Nesinu og á samkomuna þá endilega bjallið, 895-6342. :-)


Ég ætti nú að geta hirt þig upp en ég stoppa ekki mjög lengi :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 14:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svezel wrote:
iar wrote:
Ef einhver er til í að pikka upp bíllausan eymingja af Nesinu og á samkomuna þá endilega bjallið, 895-6342. :-)


Ég ætti nú að geta hirt þig upp en ég stoppa ekki mjög lengi :roll:


Það hentar alveg 100% er einmitt með smá matarboð heima svo ég get ekki heldur stoppað lengi. :-) Bjallaðu endilega, ég er rétt við Shell stöðina út á Nesi.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. May 2004 16:12 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
hvað stendur þessi samkoma lengi?

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group