GunniT wrote:
BMW_Owner wrote:
kalli* wrote:
BMW_Owner wrote:
ég ætla að reyna mæta á eitthvað af þessum samkomum á bmw-inum en annars stefni ég á bíladaga... læt frekar draga hann þangað heldur en að keyra þangað 22l/100km/klst X 4 =88l

nó way!
Driftaru alla leið eða er þetta virkilega að eyða 22L í langkeyrslu?
guð það veit ég ekki ég vona innilega ekki, líklegast um 15l sem er þá 60l sem er samt ógeðslega mikið

Voðalega fynnst mér þetta hjóma heimskulega að troða gamalli v8 í húddið og væla yfir eyðslu

heyrðu heyrðu, bensínið kostaði nú ekki 800þús per líter þegar ég setti vélina í eða var í þessum hugleiðingum, en síðan snýst málið nú ekki beint um hvað hann eyði miklu heldur hvað maður er tilbúinn að borga til að komast á bíladaga. Ég myndi næstum því frekar draga hann þangað á yaris heldur en að keyra ef það færi ekki skít ílla með skiptinguna og væri hreint rugl útaf vegalengdinni

en það er bara ég, mér finnst þessi bíll alveg vera orðinn þess virði að maður ætti að geta sett á þetta bensín "af og til" til þess að geta keyrt um á þessum eðalvagni
