bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 23:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Felgur .is
PostPosted: Tue 27. Mar 2012 17:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Fór með 18" felgu sem hafði dottið á gólfið úr ca.1,5 metra hæð .
Hún var með svona 2 - 3 mm dæld að innan verðu og alveg heil að öðru leiti .

Og hvað haldið að það hafi kostað ???


9.000 kr. TAKK FYRIR :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

Ég hef farið með felgur í áliðjuna sem eru miðjuskakkar ,þarf að sjóða í og eru eins og egg í laginu og hef ég aldrei borgað meira en 10 þús. kall

Þetta er bara helvitis okur og ekkert annað og þangað fer ég aldrei aftur og mæli með að fólk fari í áliðjuna frakar en þetta helvítis okur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Wed 28. Mar 2012 01:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Ég hef ekki heyrt góða hluti um þá heldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Wed 28. Mar 2012 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hann er ekki ódýr en hann gerir hlutina vel, það er a.m.k. mín reynsla.

Hef líka farið með felgur í Áliðjuna og þeir voru ódýrir en fannst vinnubrögðin ekki alveg nógu góð. Fór með felgur sem víbruðu aðeins á þjóvegahraða og þær voru lítið betri á eftir

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Tue 03. Apr 2012 23:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
létt hann laga ramskakkar 17 tommu kostaði 19þ og þurfti að sjóða í hana líka og allt í goody núna get sagt að ég sé mjög sáttur :thup:

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Wed 04. Apr 2012 23:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Ég lét renna yfir felgurnar mínar áður en þær voru málaðar.
Nokkrar kantanir lagaðar og ein beygla.
Veskið léttist um rúmar 21.000 kr fyrir vikið sem mér fannst dálítið mikið.
Kvarta þó ekki yfir vinnubrögðunum.

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Fri 04. May 2012 09:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
ég fór með felgu þangað undan mínum með brotinn kannt næstum hálfan hrynginn en hélt sammt lofti og hann vildi meina að hún væri ónít. Sagði honum bara að laga hana ég hafi alldrey fundið fyrir neinum víbringi eða kasti í henni var búinn að keyra á henni í viku. Fékk svo loksins felguna eftir endalausan tíma og þvílíka ælan sem þetta var hef alldrey á ævinni séð svona ógeðsleg vinnubrögð og felgan hélt ekki lofti og lak í gegnum suðuna, svo þegar hún var ballanseruð þá var eina kastið í henni var akkurat þar sem viðgerðin var því hann hefur öruglega ekkert pælt í því að hafa það sem beinast og fóru bara 15gr öðrumegin og 10 grömm hinumegin. Fór einusinni með 2 17" þangað og þær láku líka í gegnum suðuna.
Fer ALLDREY þangað aftur ekki einusinni til að látann klára viðgerðina fer frekar í áliðjuna og vonast til að þeyr geti reddað þessu og borga uppá nítt fyrir þetta allt saman.

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Sat 05. May 2012 00:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Komdu með myndir af þessu Bjöggi

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Sat 05. May 2012 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Fór með eina felgu til þeirra sem var smá sprunga í, var búinn að merkja hana, felgan lak btw ekki áður enn ég fór með hana enn eftir viðgerðina viðgerðina var komið kast á hana og loftleki í gegnum suðuna,,, var rukkaður 10.000kall fyrir þetta og fer tvímælalaust aldrei aftur með felgur þangað.



Fór svo með sama felgugang í Áliðjuna og bað þá um að laga allt og jafna út kastið á þeim, kostaði 18.000 fyrir 4 stk og þær eru perfect!!!!!!!!!!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Thu 10. May 2012 10:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
Held að áliðjan sé klárlega málið dettur ekki einusinni í hug að fara með felguna aftur til hanns og láta hann klára þetta.
Ætla að fara með hana í áliðjuna seinna náði að láta þetta halda lofti með hálfri sicaflex túpu :wink:
En já ég tek myndir af þessu vonandi í kvöld og síni ikkur þessa ælu.

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Sat 12. May 2012 11:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 23. Nov 2007 13:40
Posts: 716
Helvítis skíta fúsk og okur ........!!! held að stelpu kindin og kallinn viti bara ekki rassgat hvað þau eru að gera


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Sat 12. May 2012 11:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
það held ég. Ég var að tala við einn sem var að fara með felgur þarna í viðgerð þegar ég sótti mína svo sá ég þetta eftrá og sjitt þetta voru sömu vinnubrögð og hjá mér nema hanns viðgerð var aftan á felgunni og snéri undir bílinn réttlætir sammt ekki ógeðis viðgerð á fullt af pening

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Wed 16. May 2012 08:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
jæja Garðar hérna kemur mynd
Image
það er semsagt hálf sígaflex túba þarna með til að þetta haldi lofti

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Wed 16. May 2012 08:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
:shock:

Þetta er ótrúlegt.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Wed 16. May 2012 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Hvað ertu að láta einhvern laga hlut sem hann er búinn að segja að ekki sé hægt að laga :lol: :lol:

Common sense að finna einhvern sem treystir sér í að laga hlutinn eða gleyma þessu...

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Felgur .is
PostPosted: Wed 16. May 2012 09:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
///M wrote:
Hvað ertu að láta einhvern laga hlut sem hann er búinn að segja að ekki sé hægt að laga :lol: :lol:

Common sense að finna einhvern sem treystir sér í að laga hlutinn eða gleyma þessu...

málið er að það sem hann var að tala um að væri ónítt tengist brotinu ekkert það átti að vera eithver fáránleg miðjuskekkja í henni sem hann gæti ekki náð úr

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 49 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group