bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Neyðarþjónustan ehf. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=49402 |
Page 1 of 1 |
Author: | Árni S. [ Thu 03. Feb 2011 14:22 ] |
Post subject: | Neyðarþjónustan ehf. |
lenti í morgun í því óheppilega atviki að brjóta lykilinn af blæjubílnum í bílstjórahurðinn þegar ég náði brotinu úr og fór með það í brynju á laugavegi, en þeir áttu ekki til réttan lykil til að skera úr. þá fór ég til þeirra í neyðarþjónustunni og þeir leystu þetta mjög vel ... var mega vesen þar sem að lykillinn brotnaði og beyglaðist og umboðið var ekki með kóðann fyrir bílinn topp þjónusta mæli með þeim ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |