bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

AB-Varahlutir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=48982
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Wed 12. Jan 2011 17:36 ]
Post subject:  AB-Varahlutir

Án þess að hygla Loffanum ,, sérstaklega ,, þá get ég sko sannarlega mælt með AB- varahlutum

vantaði klossa að aftann í E30 M3 .. og það kom í ljós að þeir eru sömu í 535 og 735

Ansi erfitt að finna bara fyrir M3 .. en með aðstoð þá fékk ég að vita að þetta væru sömu klossarnir..

jújú,, Loftur og crew AB áttu þetta ....... á þetta líka litla góða verðinu :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup:

ps,, verðin sem þeir eru með eru SÉRLEGA góð finnst mér og veit ég að Eðalbílar versla helling við þá og segja að þetta séu virkilega frambærileg gæði

Author:  Mr. Jones [ Wed 12. Jan 2011 19:28 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

Keypti frammhjólalegu hjá þeim en fannst hún dýr og minntist á það, sölumaðurinn spurði þá hvort ég fengi hana ódyrari annarsstaðar og ég sagðist geta það þá sló hann bara 7000 kall af.

Einn sáttur :thup:

Author:  Twincam [ Wed 12. Jan 2011 19:58 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

AB varahlutir eru bara langoftast ódýrastir núorðið...

Author:  gunnar [ Wed 12. Jan 2011 20:17 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

Athuga alltaf fyrst hjá N1, Stillingu og enda á því svo að hringja í AB og fæ oftast núorðið besta verðið þar.

Reyni líka að forðast að versla við N1 og Stillingu eins og ég get, finnst mun jákvæðara að versla við AB :thup:

Stórbatnað þjónustan þarna líka eftir að þeir umturnuðu fyrirtækinu, var mega fúll með þjónustuna man ég fyrir nokkrum árum þegar ég fór þangað.

Author:  Axel Jóhann [ Thu 13. Jan 2011 02:17 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

AB-Varahlutir, EINA VITIÐ AÐ VERSLA ÞAR. 567-6020 :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup:

Author:  JOGA [ Sun 16. Jan 2011 16:23 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

Versla alltaf í AB þegar ég get.
Eru með fín merki. T.d. Textar bremsuklossa sem er OEM framleiðandi fyrir BMW.

Svo er ekki verra að vera með einn BMW kall í afgreiðslunni (Loftur)

Author:  eiddz [ Mon 17. Jan 2011 12:17 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

Þeir áttu td. til innri stýrisenda í e30 sem ég fékk hvorki í n1 né stillingu og líka hosuna á maskínuna. Fékk hana í stillingu en hún passaði ekki og ég var með mál á hosunni og hann nennti ekki að leita að hosu fyrir mig, þannig ég fór í AB og hann fann bara hosu handa mér úr einhverjum bíl og það smellpassaði !
Topp gæjar :thup:

Author:  oddur11 [ Mon 17. Jan 2011 12:25 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

brotnaði dempari hjá mér 24.des 2010 sem ég keypi hjá þeim í ágúst, skilaði honum og fékk 2nýja :D :thup:

Author:  HK RACING [ Wed 19. Jan 2011 15:37 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

Þeir eru langflottastir bæði Loffinn og bresturinn sem er líka að vinna þarna og hinir líka(og ég er ekki bara að segja þetta því þeir eru aðalstyrktaraðilinn minn) :lol:

Author:  D.Árna [ Tue 28. Oct 2014 04:54 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

Hef verslað þarna trekk í trekk. Alltaf fengið ódýrustu verðin hjá þeim miðað við Stillingu/Bílanaust etc..

Mjög sáttur.10/10

Author:  Eggert [ Tue 28. Oct 2014 08:14 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

Síðan þessi þráður var stofnaður hefur þessi markaður aðeins snúist við, þ.e. í hverjir eru ódýrastir. Ég er búinn að versla slatta af varahlutum í hina og þessa bíla frá því í sumar og undantekningalaust hefur Bílanaust verið ódýrari.

Author:  Alpina [ Tue 28. Oct 2014 09:50 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

Eggert wrote:
Síðan þessi þráður var stofnaður hefur þessi markaður aðeins snúist við, þ.e. í hverjir eru ódýrastir. Ég er búinn að versla slatta af varahlutum í hina og þessa bíla frá því í sumar og undantekningalaust hefur Bílanaust verið ódýrari.


:lol: :lol:

Author:  Eggert [ Tue 28. Oct 2014 11:06 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

Alpina wrote:
Eggert wrote:
Síðan þessi þráður var stofnaður hefur þessi markaður aðeins snúist við, þ.e. í hverjir eru ódýrastir. Ég er búinn að versla slatta af varahlutum í hina og þessa bíla frá því í sumar og undantekningalaust hefur Bílanaust verið ódýrari.


:lol: :lol:


:?:

Author:  gunnar [ Tue 28. Oct 2014 11:27 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

Þetta er rétt hjá Eggerti. Hef þurft að kaupa örlítið af varahlutum núna upp á síðkastið og Bílanaust hefur verið að sigla sterkir inn. AB ekki lengur ódýrastir í mörgum tilfellum.

Author:  srr [ Tue 28. Oct 2014 13:21 ]
Post subject:  Re: AB-Varahlutir

En hvernig eru gæði á hlutum í Bílanaust vs AB ?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/