bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bavarian Autosport
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=48055
Page 1 of 1

Author:  Nökkvi [ Tue 09. Nov 2010 23:33 ]
Post subject:  Bavarian Autosport

BMW aukahluta/varahlutasíða í USA, http://www.bavauta.com.
Keypti af þeim nokkra hluti og lét senda á hótel í USA. Gott að eiga við þá og svöruðu tölvupóstum hratt og örugglega.
Allt stóðst sem ég pantaði.

Author:  Alpina [ Wed 10. Nov 2010 20:22 ]
Post subject:  Re: Bavarian Autosport

Flugstjórinn hefur BARA verzlað mikið þarna.. ég fór með í eitt skiptið....... FEITT mikið keypt :shock: :shock: :shock:

Author:  saemi [ Wed 10. Nov 2010 21:56 ]
Post subject:  Re: Bavarian Autosport

Já, þetta eru fínir gaurar. Customer service er mjög góð (eins og oftast í USA).

Author:  SteiniDJ [ Wed 10. Nov 2010 23:08 ]
Post subject:  Re: Bavarian Autosport

Keypti af þeim Racing Dynamics strut brace á 635CSi. Passaði ekki, kom því til baka (takk Sæmi) og er að bíða eftir endurgreiðslu. Mjög fljótir að svara manni!

Author:  Aron Fridrik [ Thu 11. Nov 2010 14:25 ]
Post subject:  Re: Bavarian Autosport

ég keypti lækkunargorma og bilstein demparasett frá þeim. það stóðst allt þar

ég pantaði líka SLS deletion kit. Það vantaði einn hlut í sendinga en ég þurfti hann ekki og ákvað því að ég þurfti ekki tala við þá frekar. Ég hringdi í þá og pantaði þannig þar sem ég var að panta á annað heimilsfang en billing heimilisfangið. Maðurinn sem ég talaði við sagði einnig að hann hafi oft talað við flugmann frá Íslandi sem pantaði alveg svakalega frá þeim :lol:

þeir hefðu samt eflaust reddað þessum hlut á núll einni

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/