bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 12:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: eiddz
PostPosted: Sat 30. Oct 2010 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hann er búinn að versla tvívegis af mér á skömmum tíma núna og ég get ekki sagt annað en að þetta sé toppnáungi.

Hann keypti af mér kúplings cylinder, mætti og staðgreiddi.

Við sömdum svo um að hann myndi taka hjá mér nýja dempara um mánaðarmótin, það stóðst 100%.
Hann mætti á umsömdum tíma, gat reyndar bara borgað með cash upp að 75%, fékk loforð um að millifæra rest á mig við heimkomu.
Það stóð einnig 100%.

Toppnáungi :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Sun 31. Oct 2010 22:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ekki það að ég sé að gera lítið úr þessum viðskiptum, eeeenn, er þetta feedback svæði ekki farið að verða einum of væmið. Það liggur við að menn þurfi ekki nema að bjóða mönnum tyggjó úr tyggjópakkanum sínum til að fá hrós hingað.
Bara að velta þessu fyrir mér þar sem oft á tíðum líta hrósin út sem kiss on ass (er ekki endilega að tala um þetta). En mér fynnst persónulega bara eðlileg viðskipti að staðgreiða hlutinn þegar hann er sóttur eða millifæra strax, sérstaklega þegar hlutirnir kosta bara nokkra þúsundkalla, og ekki beint ástæða til að hrósa sérstaklega fyrir það :o :o :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Sun 31. Oct 2010 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þarna stóðust dagsetningar og greiðslur, mér finnst það alveg mega koma fram.
Annars verða ekki til góð feedback nema þetta komi fram er það?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Sun 31. Oct 2010 22:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
srr wrote:
Þarna stóðust dagsetningar og greiðslur, mér finnst það alveg mega koma fram.
Annars verða ekki til góð feedback nema þetta komi fram er það?


Það er alveg satt að það er gott að menn standi við það sem þeir segja, en þegar upphæðirnar eru á svona litlum skala, að þá er kannski ekki beint afrek að menn standi við það :wink:
En eins og ég sagði að þá er þessu ekki beint að þessu tiltekna máli eingöngu heldur mörgum af þeim feedback þráðum sem hafa verið settir hérna inn einnig, svo að þetta hefði kannski frekar átt að vera í sér þræði :)

Ég lít á þetta feedback svæði sem stað til að hrósa eða hallmæla mönnum sem eiga það virkilega skilið, eins og t.d mönnum sem hafa sýnt einstaka þjónustulipurð ef eitthvað vesen verður, eða t.d ef menn semja um að borga kannski sem dæmi 150.000.kr- hlut á 4. mánuðum og allt stenst.
Og svo að tilkynna um óheiðarlega viðskiptahætti og annað slíkt :thup:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Sun 31. Oct 2010 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
98.OKT wrote:
srr wrote:
Þarna stóðust dagsetningar og greiðslur, mér finnst það alveg mega koma fram.
Annars verða ekki til góð feedback nema þetta komi fram er það?


Það er alveg satt að það er gott að menn standi við það sem þeir segja, en þegar upphæðirnar eru á svona litlum skala, að þá er kannski ekki beint afrek að menn standi við það :wink:
En eins og ég sagði að þá er þessu ekki beint að þessu tiltekna máli eingöngu heldur mörgum af þeim feedback þráðum sem hafa verið settir hérna inn einnig, svo að þetta hefði kannski frekar átt að vera í sér þræði :)

Ég lít á þetta feedback svæði sem stað til að hrósa eða hallmæla mönnum sem eiga það virkilega skilið, eins og t.d mönnum sem hafa sýnt einstaka þjónustulipurð ef eitthvað vesen verður, eða t.d ef menn semja um að borga kannski sem dæmi 150.000.kr- hlut á 4. mánuðum og allt stenst.
Og svo að tilkynna um óheiðarlega viðskiptahætti og annað slíkt :thup:

Ef maður segist ætla borga mér 5.000 kr og borgar það svo ekki sem mánuðum saman, þá finnst mér það alveg eins lýsa honum eins og ef upphæðin hefði verið 150.000 kr.
Sé ekki hvað það skiptir máli.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Sun 31. Oct 2010 23:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
srr wrote:
98.OKT wrote:
srr wrote:
Þarna stóðust dagsetningar og greiðslur, mér finnst það alveg mega koma fram.
Annars verða ekki til góð feedback nema þetta komi fram er það?


Það er alveg satt að það er gott að menn standi við það sem þeir segja, en þegar upphæðirnar eru á svona litlum skala, að þá er kannski ekki beint afrek að menn standi við það :wink:
En eins og ég sagði að þá er þessu ekki beint að þessu tiltekna máli eingöngu heldur mörgum af þeim feedback þráðum sem hafa verið settir hérna inn einnig, svo að þetta hefði kannski frekar átt að vera í sér þræði :)

Ég lít á þetta feedback svæði sem stað til að hrósa eða hallmæla mönnum sem eiga það virkilega skilið, eins og t.d mönnum sem hafa sýnt einstaka þjónustulipurð ef eitthvað vesen verður, eða t.d ef menn semja um að borga kannski sem dæmi 150.000.kr- hlut á 4. mánuðum og allt stenst.
Og svo að tilkynna um óheiðarlega viðskiptahætti og annað slíkt :thup:

Ef maður segist ætla borga mér 5.000 kr og borgar það svo ekki sem mánuðum saman, þá finnst mér það alveg eins lýsa honum eins og ef upphæðin hefði verið 150.000 kr.
Sé ekki hvað það skiptir máli.



Að segjast ætla að borga 5000.kr- hálftíma seinna, eða borga 150.000.kr- á 4. mánuðum er fyrir mér stór munur, allavega mundi ég ekki gera mikið mál útaf 5000.kr- en mundi gera ýmislegt ef einhver ætlaði að svíkjast um greiðslur á 150.000.kr

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Sun 31. Oct 2010 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
98.OKT wrote:
srr wrote:
98.OKT wrote:
srr wrote:
Þarna stóðust dagsetningar og greiðslur, mér finnst það alveg mega koma fram.
Annars verða ekki til góð feedback nema þetta komi fram er það?


Það er alveg satt að það er gott að menn standi við það sem þeir segja, en þegar upphæðirnar eru á svona litlum skala, að þá er kannski ekki beint afrek að menn standi við það :wink:
En eins og ég sagði að þá er þessu ekki beint að þessu tiltekna máli eingöngu heldur mörgum af þeim feedback þráðum sem hafa verið settir hérna inn einnig, svo að þetta hefði kannski frekar átt að vera í sér þræði :)

Ég lít á þetta feedback svæði sem stað til að hrósa eða hallmæla mönnum sem eiga það virkilega skilið, eins og t.d mönnum sem hafa sýnt einstaka þjónustulipurð ef eitthvað vesen verður, eða t.d ef menn semja um að borga kannski sem dæmi 150.000.kr- hlut á 4. mánuðum og allt stenst.
Og svo að tilkynna um óheiðarlega viðskiptahætti og annað slíkt :thup:

Ef maður segist ætla borga mér 5.000 kr og borgar það svo ekki sem mánuðum saman, þá finnst mér það alveg eins lýsa honum eins og ef upphæðin hefði verið 150.000 kr.
Sé ekki hvað það skiptir máli.



Að segjast ætla að borga 5000.kr- hálftíma seinna, eða borga 150.000.kr- á 4. mánuðum er fyrir mér stór munur, allavega mundi ég ekki gera mikið mál útaf 5000.kr- en mundi gera ýmislegt ef einhver ætlaði að svíkjast um greiðslur á 150.000.kr


ÖLL ummæli eru góð sama hver upphæðin er

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
98.OKT wrote:
srr wrote:
98.OKT wrote:
srr wrote:
Þarna stóðust dagsetningar og greiðslur, mér finnst það alveg mega koma fram.
Annars verða ekki til góð feedback nema þetta komi fram er það?


Það er alveg satt að það er gott að menn standi við það sem þeir segja, en þegar upphæðirnar eru á svona litlum skala, að þá er kannski ekki beint afrek að menn standi við það :wink:
En eins og ég sagði að þá er þessu ekki beint að þessu tiltekna máli eingöngu heldur mörgum af þeim feedback þráðum sem hafa verið settir hérna inn einnig, svo að þetta hefði kannski frekar átt að vera í sér þræði :)

Ég lít á þetta feedback svæði sem stað til að hrósa eða hallmæla mönnum sem eiga það virkilega skilið, eins og t.d mönnum sem hafa sýnt einstaka þjónustulipurð ef eitthvað vesen verður, eða t.d ef menn semja um að borga kannski sem dæmi 150.000.kr- hlut á 4. mánuðum og allt stenst.
Og svo að tilkynna um óheiðarlega viðskiptahætti og annað slíkt :thup:

Ef maður segist ætla borga mér 5.000 kr og borgar það svo ekki sem mánuðum saman, þá finnst mér það alveg eins lýsa honum eins og ef upphæðin hefði verið 150.000 kr.
Sé ekki hvað það skiptir máli.



Að segjast ætla að borga 5000.kr- hálftíma seinna, eða borga 150.000.kr- á 4. mánuðum er fyrir mér stór munur, allavega mundi ég ekki gera mikið mál útaf 5000.kr- en mundi gera ýmislegt ef einhver ætlaði að svíkjast um greiðslur á 150.000.kr


Mér myndi svíða 5000 kall.

Mér finnst fínt að fá þetta allt inn, sama hver upphæðin er.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 11:17 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Ef viðkomandi ætlar að kaupa eitthvað af manni, þá skal sá hinn sami bara borga umsamið verð og ekkert helvítis rugl. Sama hvort það vanti 100 krónur eða 100 þúsund krónur.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 21:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Vlad wrote:
Ef viðkomandi ætlar að kaupa eitthvað af manni, þá skal sá hinn sami bara borga umsamið verð og ekkert helvítis rugl. Sama hvort það vanti 100 krónur eða 100 þúsund krónur.


Að sjálfsögðu eiga menn að borga hverja krónu sem um er samið, og það um leið og hluturinn er keyptur, þess vegna fynnst mér ekkert merkilegt að einhver gaur útí bæ hafi staðið við hvert orð í svona viðskiptum.
Það hafa örugglega meirihlutinn af spjallinu keypt eitthvað af einhverjum hérna inná, og ef menn ætluðu að fara að hrósa hverjum einasta sem kemur og staðgreiðir hluti fyrir nokkra þúsundkalla, þá væri þessi hluti spjallsins yfirfullur af einhverju sem fáir hafa áhuga á að lesa, og þeir sem virkilega eiga hrós skilið týnast bara í flóðinu :wink:

Ég persónulega hef verslað fyrir nokkur hundruð þúsund af spjallverjum hérna seinustu ár, og aldrei verið neitt vesen með neitt og allt borgað strax, en mér fynnst það bara ekkert merkilegt :o

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Voðalega er alltaf hægt að rífast um þetta blessaða feedback svæði :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 21:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
///MR HUNG wrote:
Voðalega er alltaf hægt að rífast um þetta blessaða feedback svæði :lol:


Ekki er ég að rífast, meira svona að rökræða :alien:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
98.OKT wrote:
///MR HUNG wrote:
Voðalega er alltaf hægt að rífast um þetta blessaða feedback svæði :lol:


Ekki er ég að rífast, meira svona að rökræða :alien:


búðu þá til þráð í off-topic frekar en að fylla þráðinn hjá drengnum af algerri vitleysu

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Last edited by rockstone on Tue 02. Nov 2010 07:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: eiddz
PostPosted: Mon 01. Nov 2010 22:54 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Hættiði að stunda l2c svona mikið... það er ekkert röfl á kraftinum né gallerý.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group