bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bjarki https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=47411 |
Page 1 of 4 |
Author: | TheGreat [ Thu 07. Oct 2010 17:34 ] |
Post subject: | Bjarki |
bara láta vita að Bjarki hérna á kraftinum er hálviti. Hann seldi mér einn e34 535, svo þegar ég er búinn að eigan í svona 2 vikur tek ég eftir því að hann er alltaf að tæma vatnið af sér, sá engan leka og allt benti á það að heddpekkninginn væri farinn, ég tek heddið af og já hún var ónýt og ekki bara það heldur líka rocker armarnir og knastás, svo fór ég með heddið í kistufell og lét prófa heddið og þá er það handónýtt. svo ég vill bara vara fólk við hérna á kraftinum að EKKI kaupa bíl af þessum mannasna, Bjarka. og hann kemur ekkert á móti við mann |
Author: | IngóJP [ Thu 07. Oct 2010 17:46 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Þú ert fyndinn Bjarki er einn mest solid gaur sem ég veit um á kraftinum. |
Author: | Svezel [ Thu 07. Oct 2010 18:18 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Það vantar nú eitthvað í þessa sögu, trúi ekki öðru. Hef verslað ýmislegt af Bjarka og þekki hann ekki að neinu nema góðu, alveg stríheill náungi. |
Author: | Djofullinn [ Thu 07. Oct 2010 18:27 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Þó svo að bíll bili stuttu eftir að hann selur þér hann þýðir það ekki að hann sé hálfviti, og enn síður hálviti (hvað svosem það á að þýða). Svo á þetta heima í "Feedback svæði" en ekki "Til sölu - BMW" |
Author: | gstuning [ Thu 07. Oct 2010 18:29 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Skrýtið hvernig fólk telur sig alltaf eiga inní hjá þeim sem áttu bílinn á undann ef eitthvað kemur fyrir. |
Author: | oddur11 [ Thu 07. Oct 2010 18:35 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Djofullinn wrote: Þó svo að bíll bili stuttu eftir að hann selur þér hann þýðir það ekki að hann sé hálfviti, og enn síður hálviti (hvað svosem það á að þýða). Svo á þetta heima í "Feedback svæði" en ekki "Til sölu - BMW" x2 |
Author: | Maggi B [ Thu 07. Oct 2010 18:58 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Ég tengist þessu máli ekki neitt. en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég sé einhvað svona. þetta feedback svæði er algerlega ónothæft því að ef einhver af þessum "frægu" bmw gaurum fær vont repp þá hoppa allar sleikjurnar í vörn og reyna að ógilda kvörtun fyrsta póstara með því að segja að þeir hafi aldrei lent í veseni. |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 07. Oct 2010 19:12 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Mín viðskipti við Bjarka hafa bara verið eðall, og mér finnst ansi skrítið að þú skulir segja þetta um hann, það hlýtur að vanta eitthvað inn í þessa sögu. |
Author: | jon mar [ Thu 07. Oct 2010 19:17 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Eitthvað hlýtur að vanta í söguna, í það minnsta væri gaman að heyra hana alla frá báðum hliðum..... Þau litlu viðskipti sem ég hef átt við Bjarka hafa verið mjög ánægjuleg. En svo er það líka að gamlir bílar bila jafnvel þótt þeir séu nýseldir. |
Author: | IngóJP [ Thu 07. Oct 2010 19:19 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Maggi B wrote: Ég tengist þessu máli ekki neitt. en þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég sé einhvað svona. þetta feedback svæði er algerlega ónothæft því að ef einhver af þessum "frægu" bmw gaurum fær vont repp þá hoppa allar sleikjurnar í vörn og reyna að ógilda kvörtun fyrsta póstara með því að segja að þeir hafi aldrei lent í veseni. Það er bara eitthvað sem vantar í söguna Bjarki er einn sá pottþéttasti sem ég veit um hérna inná. En ef þessi ágæti maður sem byrjaði þennan þráð talar í sama tón við Bjarka eins og hann skrifar hér þá skil ég vel að Bjarki myndi ekki nenna að tala við hann. |
Author: | Alpina [ Thu 07. Oct 2010 20:33 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
TheGreat wrote: bara láta vita að Bjarki hérna á kraftinum er hálviti. Hann seldi mér einn e34 535, svo þegar ég er búinn að eigan í svona 2 vikur tek ég eftir því að hann er alltaf að tæma vatnið af sér, sá engan leka og allt benti á það að heddpekkninginn væri farinn, ég tek heddið af og já hún var ónýt og ekki bara það heldur líka rocker armarnir og knastás, svo fór ég með heddið í kistufell og lét prófa heddið og þá er það handónýtt. svo ég vill bara vara fólk við hérna á kraftinum að EKKI kaupa bíl af þessum mannasna, Bjarka. og hann kemur ekkert á móti við mann Það sem þessi ungi maður er að segja er eflaust rétt ..þeas bilanagreining og annað.. En það var liðinn þónokkur tími frá því að kaupandi keypti þar til samband var haft við ,, HÁLFVITANN,, þetta er eldri bíll sem gat bilað.. og fór illa en ef eldri bílar bila ,, á fólk alltaf að koma til fyrri eiganda og heimta endurgreiðslu,, ef þetta hafði gerst í fyrstu viku eða fyrstu dagana ,, þá hefði málið kannski horft öðruvísi við,, Ath Bjarki .. þeas HÁLFVITINN kynnti sér lögfræðilega hlið málsins og komst að þeirri niðurstöðu að honum bar ekki skylda til að endurgreiða bílinn Ég kom að þessu máli ,, og kynnti mér sögu seljanda og setti mig í hans spor ,,Ég sjálfur hef lent í svona tilfelli,, ekki jafn slæmt en þó nærri,, mér þykir leitt fyrir hönd unga mannsins hvernig fór.. en stundum eru eldri bílaviðskipti ekki góð fjárfesting sem reyndist í þessu tilviki ALLS ekki góð Viðkomandi hafði fengið og metið bifreiðina áður en kaup fóru fram og gat valið ((bíllinn var ekki dýr,, en kannski dýr fyrir þennann unga mann)) Bjarki ,, þeas Hálfvitinn seldi bílinn af heilindum ,, eins og hann gerir alltaf Annað .. Bjarki Hallsson er að öðrum ólöstuðum einn alheiðarlegasti aðili sem ég þekki ,, STRÍHEILL alla leið Ég tengist Bjarka,, þeas HÁLFVITANUM persónulega og er þetta MITT ÁLIT en ekki algilt |
Author: | Zed III [ Thu 07. Oct 2010 20:56 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Mín 2 cent væru á þá leið að seljandi væri leiður að hafa selt gallaða vöru (eða amk tæpa vöru), viljandi eða óviljandi og kæmi til móts við kaupanda frekar en að bera fyrir sig lögfræði. Bílar eru auðvitað gamlir en það er nú meiriháttar tilviljun að upp komi stór bilun innan 2-3 vikna frá kaupum. Réttlæti ekki ranglæti !!! Þetta er mitt álit og það er algilt. |
Author: | IngóJP [ Thu 07. Oct 2010 21:18 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Mín skoðun er bara sú á svona málun ef þú kaupir gamlan bíl þá máttu bara búast við hverju sem er. Ég t.d verslaði nýlegan bíl fyrir einhverjum árum svo var hann bara í tómudrasli talaði við þann sem ég verslaði bílinn af hann vildi ekkert gera svo ég fékk mér lögfræðing og vann málið done díll. Keypi svo gamlan bíl einhverju seinna hann bilaði hitt og þetta bilaði allt í einu ekki fór ég að væla í honum gamlir bílar bila+...................... |
Author: | Alpina [ Thu 07. Oct 2010 22:28 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
Zed III wrote: Mín 2 cent væru á þá leið að seljandi væri leiður að hafa selt gallaða vöru (eða amk tæpa vöru), viljandi eða óviljandi og kæmi til móts við kaupanda frekar en að bera fyrir sig lögfræði. Bílar eru auðvitað gamlir en það er nú meiriháttar tilviljun að upp komi stór bilun innan 2-3 vikna frá kaupum. Réttlæti ekki ranglæti !!! Þetta er mitt álit og það er algilt. En ef bíllinn fékk slæma meðferð ,,vélarlega séð ((sem ég hef ekki hugmynd um )) Þú ert ekki alveg svona sinnis í krónuþræðinum ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 07. Oct 2010 22:35 ] |
Post subject: | Re: Bjarki er hálviti |
TheGreat wrote: bara láta vita að Bjarki hérna á kraftinum er hálviti. Hann seldi mér einn e34 535, svo þegar ég er búinn að eigan í svona 2 vikur tek ég eftir því að hann er alltaf að tæma vatnið af sér, sá engan leka og allt benti á það að heddpekkninginn væri farinn, ég tek heddið af og já hún var ónýt og ekki bara það heldur líka rocker armarnir og knastás, svo fór ég með heddið í kistufell og lét prófa heddið og þá er það handónýtt. svo ég vill bara vara fólk við hérna á kraftinum að EKKI kaupa bíl af þessum mannasna, Bjarka. og hann kemur ekkert á móti við mann Málið er að Bjarki á ekkert að koma á móti þér í þessu máli NEMA að hann hafi vitað eða hafi mátt vita að heddpakkningin og hitt draslið væri farið. Nú tókstu ekki eftir því fyrr en eftir 2 vikur "að hann væri alltaf að tæma vatnið" þannig að bíllinn hefur varla verið þannig þegar þú fékkst hann. Svona hauggamlir bílar eru ekki í ábyrgð frá seljanda og eins og ég kom inn á áður þá þarftu að geta sýnt fram á að Bjarki hafi vitað eða mátt vita um þessi atriði við sölu. |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |