bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

VAKA
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=45847
Page 2 of 4

Author:  ///MR HUNG [ Tue 27. Jul 2010 22:39 ]
Post subject:  Re: VAKA

Aron Andrew wrote:
Hvað eruð þið samt að spá að fara með fínar felgur í Vöku? Þetta er algjört E30 verkstæði

:alien:

Author:  Alpina [ Tue 27. Jul 2010 22:45 ]
Post subject:  Re: VAKA

Jón :lol:

Author:  gstuning [ Tue 27. Jul 2010 22:57 ]
Post subject:  Re: VAKA

///MR HUNG wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað eruð þið samt að spá að fara með fínar felgur í Vöku? Þetta er algjört E30 verkstæði

:alien:



:lol: :lol: :lol: :lol:

He shots he scores.

Author:  gunnar [ Wed 28. Jul 2010 09:13 ]
Post subject:  Re: VAKA

gstuning wrote:
///MR HUNG wrote:
Aron Andrew wrote:
Hvað eruð þið samt að spá að fara með fínar felgur í Vöku? Þetta er algjört E30 verkstæði

:alien:



:lol: :lol: :lol: :lol:

He shots he scores.


But you did not!! :lol: :lol:

Author:  gulli [ Wed 28. Jul 2010 15:28 ]
Post subject:  Re: VAKA

Ég er búinn að vera að reyna að ná símasambandi við þessa aulabárða núna í tvo daga,,, ég gafst upp eftir 22mín bið í gær og eftir 27mín bið í dag :thdown: Þessi skipti sem ég hef farið á staðinn þá sitja þessir menn yfirleitt fyrir framan tölvur og eru ekki að gera neitt að því er virðist.. allavega ekki í símanum :evil: Þetta er ömurleg þjónusta sem þeir bjóða uppá finnst mér :?

Author:  Ásgeir [ Wed 28. Jul 2010 15:44 ]
Post subject:  Re: VAKA

gulli wrote:
Ég er búinn að vera að reyna að ná símasambandi við þessa aulabárða núna í tvo daga,,, ég gafst upp eftir 22mín bið í gær og eftir 27mín bið í dag :thdown: Þessi skipti sem ég hef farið á staðinn þá sitja þessir menn yfirleitt fyrir framan tölvur og eru ekki að gera neitt að því er virðist.. allavega ekki í símanum :evil: Þetta er ömurleg þjónusta sem þeir bjóða uppá finnst mér :?



Ég játa það að það er oft erfitt að ná í okkur, oft mjög mikið að gera. Þetta kemur í mjög miklum höggum, oft ekkert að gera en svo 10 min seinna allt alveg klikkað. Eins og til dæmis núna, allt búið að vera geðveikt og alveg ómögulegt að svara símanum en núna er allt dautt.

Author:  gulli [ Wed 28. Jul 2010 20:26 ]
Post subject:  Re: VAKA

Ásgeir wrote:
gulli wrote:
Ég er búinn að vera að reyna að ná símasambandi við þessa aulabárða núna í tvo daga,,, ég gafst upp eftir 22mín bið í gær og eftir 27mín bið í dag :thdown: Þessi skipti sem ég hef farið á staðinn þá sitja þessir menn yfirleitt fyrir framan tölvur og eru ekki að gera neitt að því er virðist.. allavega ekki í símanum :evil: Þetta er ömurleg þjónusta sem þeir bjóða uppá finnst mér :?



Ég játa það að það er oft erfitt að ná í okkur, oft mjög mikið að gera. Þetta kemur í mjög miklum höggum, oft ekkert að gera en svo 10 min seinna allt alveg klikkað. Eins og til dæmis núna, allt búið að vera geðveikt og alveg ómögulegt að svara símanum en núna er allt dautt.

Ég náði inn fyrir rest svo :thup:

samt ekkert eins meira pirrandi en að bíða í síma í yfir 20mín eftir að fá samband.

Author:  Ásgeir [ Wed 28. Jul 2010 22:30 ]
Post subject:  Re: VAKA

gulli wrote:
Ásgeir wrote:
gulli wrote:
Ég er búinn að vera að reyna að ná símasambandi við þessa aulabárða núna í tvo daga,,, ég gafst upp eftir 22mín bið í gær og eftir 27mín bið í dag :thdown: Þessi skipti sem ég hef farið á staðinn þá sitja þessir menn yfirleitt fyrir framan tölvur og eru ekki að gera neitt að því er virðist.. allavega ekki í símanum :evil: Þetta er ömurleg þjónusta sem þeir bjóða uppá finnst mér :?



Ég játa það að það er oft erfitt að ná í okkur, oft mjög mikið að gera. Þetta kemur í mjög miklum höggum, oft ekkert að gera en svo 10 min seinna allt alveg klikkað. Eins og til dæmis núna, allt búið að vera geðveikt og alveg ómögulegt að svara símanum en núna er allt dautt.

Ég náði inn fyrir rest svo :thup:

samt ekkert eins meira pirrandi en að bíða í síma í yfir 20mín eftir að fá samband.



Já ég veit það nú vel, hef oft lent í því sjálfur og það er óþolandi. Síðan er þetta símkerfi hjá okkur hálfgert drasl og leiðinlegt lag á meðan biðin er (ef lagið er ennþá).

Author:  gulli [ Wed 28. Jul 2010 22:37 ]
Post subject:  Re: VAKA

Ásgeir wrote:
gulli wrote:
Ásgeir wrote:
gulli wrote:
Ég er búinn að vera að reyna að ná símasambandi við þessa aulabárða núna í tvo daga,,, ég gafst upp eftir 22mín bið í gær og eftir 27mín bið í dag :thdown: Þessi skipti sem ég hef farið á staðinn þá sitja þessir menn yfirleitt fyrir framan tölvur og eru ekki að gera neitt að því er virðist.. allavega ekki í símanum :evil: Þetta er ömurleg þjónusta sem þeir bjóða uppá finnst mér :?



Ég játa það að það er oft erfitt að ná í okkur, oft mjög mikið að gera. Þetta kemur í mjög miklum höggum, oft ekkert að gera en svo 10 min seinna allt alveg klikkað. Eins og til dæmis núna, allt búið að vera geðveikt og alveg ómögulegt að svara símanum en núna er allt dautt.

Ég náði inn fyrir rest svo :thup:

samt ekkert eins meira pirrandi en að bíða í síma í yfir 20mín eftir að fá samband.



Já ég veit það nú vel, hef oft lent í því sjálfur og það er óþolandi. Síðan er þetta símkerfi hjá okkur hálfgert drasl og leiðinlegt lag á meðan biðin er (ef lagið er ennþá).

Neinei lagið var fínt,, var að mig minnir eitthvað með bob marley eða barry white,,, en það má setja stopp á þessu kerlingar beyglu sem segir mér að ég sé númer 3 í 15min,,, fínt að láta mig bara vita þegar ég er kominn aðeins framar í röðinni,, :thup:

Author:  Ásgeir [ Thu 29. Jul 2010 00:30 ]
Post subject:  Re: VAKA

gulli wrote:
Ásgeir wrote:
gulli wrote:
Ásgeir wrote:
gulli wrote:
Ég er búinn að vera að reyna að ná símasambandi við þessa aulabárða núna í tvo daga,,, ég gafst upp eftir 22mín bið í gær og eftir 27mín bið í dag :thdown: Þessi skipti sem ég hef farið á staðinn þá sitja þessir menn yfirleitt fyrir framan tölvur og eru ekki að gera neitt að því er virðist.. allavega ekki í símanum :evil: Þetta er ömurleg þjónusta sem þeir bjóða uppá finnst mér :?



Ég játa það að það er oft erfitt að ná í okkur, oft mjög mikið að gera. Þetta kemur í mjög miklum höggum, oft ekkert að gera en svo 10 min seinna allt alveg klikkað. Eins og til dæmis núna, allt búið að vera geðveikt og alveg ómögulegt að svara símanum en núna er allt dautt.

Ég náði inn fyrir rest svo :thup:

samt ekkert eins meira pirrandi en að bíða í síma í yfir 20mín eftir að fá samband.



Já ég veit það nú vel, hef oft lent í því sjálfur og það er óþolandi. Síðan er þetta símkerfi hjá okkur hálfgert drasl og leiðinlegt lag á meðan biðin er (ef lagið er ennþá).

Neinei lagið var fínt,, var að mig minnir eitthvað með bob marley eða barry white,,, en það má setja stopp á þessu kerlingar beyglu sem segir mér að ég sé númer 3 í 15min,,, fínt að láta mig bara vita þegar ég er kominn aðeins framar í röðinni,, :thup:


Hahaha, en það er gott að það er búið að redda þessu með lagið. Var alltaf endalaust Don't Worry í verstu gæðum.

Author:  BMW_Owner [ Wed 01. Sep 2010 23:41 ]
Post subject:  Re: VAKA

Ásgeir wrote:
gulli wrote:
Ásgeir wrote:
gulli wrote:
Ásgeir wrote:
gulli wrote:
Ég er búinn að vera að reyna að ná símasambandi við þessa aulabárða núna í tvo daga,,, ég gafst upp eftir 22mín bið í gær og eftir 27mín bið í dag :thdown: Þessi skipti sem ég hef farið á staðinn þá sitja þessir menn yfirleitt fyrir framan tölvur og eru ekki að gera neitt að því er virðist.. allavega ekki í símanum :evil: Þetta er ömurleg þjónusta sem þeir bjóða uppá finnst mér :?



Ég játa það að það er oft erfitt að ná í okkur, oft mjög mikið að gera. Þetta kemur í mjög miklum höggum, oft ekkert að gera en svo 10 min seinna allt alveg klikkað. Eins og til dæmis núna, allt búið að vera geðveikt og alveg ómögulegt að svara símanum en núna er allt dautt.

Ég náði inn fyrir rest svo :thup:

samt ekkert eins meira pirrandi en að bíða í síma í yfir 20mín eftir að fá samband.



Já ég veit það nú vel, hef oft lent í því sjálfur og það er óþolandi. Síðan er þetta símkerfi hjá okkur hálfgert drasl og leiðinlegt lag á meðan biðin er (ef lagið er ennþá).

Neinei lagið var fínt,, var að mig minnir eitthvað með bob marley eða barry white,,, en það má setja stopp á þessu kerlingar beyglu sem segir mér að ég sé númer 3 í 15min,,, fínt að láta mig bara vita þegar ég er kominn aðeins framar í röðinni,, :thup:


Hahaha, en það er gott að það er búið að redda þessu með lagið. Var alltaf endalaust Don't Worry í verstu gæðum.



hahahaha vá hvað ég man eftir því :lol: ömurlegt lag og allir sem hringdu kvörtuðu endalaust yfir þessu :D
og til að það sé alveg ljóst þá er einu mennirnir með viti þarna uppfrá eru ásgeir og steinar. :thup:

Author:  Ásgeir [ Fri 03. Sep 2010 23:11 ]
Post subject:  Re: VAKA

Takk fyrir það kallinn.. :thup:

Author:  bjoggi325 [ Fri 24. Sep 2010 14:40 ]
Post subject:  Re: VAKA

ég var þarna í sumar að kaupa varahluti og sá range rover inni á 2 pósta liftu lift upp á einum armi. ekkert smá flott vinnubrögð :?

Author:  -Hjalti- [ Mon 04. Oct 2010 02:54 ]
Post subject:  Re: VAKA

Ásgeir wrote:
gulli wrote:
Ég er búinn að vera að reyna að ná símasambandi við þessa aulabárða núna í tvo daga,,, ég gafst upp eftir 22mín bið í gær og eftir 27mín bið í dag :thdown: Þessi skipti sem ég hef farið á staðinn þá sitja þessir menn yfirleitt fyrir framan tölvur og eru ekki að gera neitt að því er virðist.. allavega ekki í símanum :evil: Þetta er ömurleg þjónusta sem þeir bjóða uppá finnst mér :?



Ég játa það að það er oft erfitt að ná í okkur, oft mjög mikið að gera. Þetta kemur í mjög miklum höggum, oft ekkert að gera en svo 10 min seinna allt alveg klikkað. Eins og til dæmis núna, allt búið að vera geðveikt og alveg ómögulegt að svara símanum en núna er allt dautt.


þannig að það er best að senda þér bara skilaboð hér ?? :lol:

Author:  Ásgeir [ Mon 04. Oct 2010 11:02 ]
Post subject:  Re: VAKA

Hjalti_gto wrote:
Ásgeir wrote:
gulli wrote:
Ég er búinn að vera að reyna að ná símasambandi við þessa aulabárða núna í tvo daga,,, ég gafst upp eftir 22mín bið í gær og eftir 27mín bið í dag :thdown: Þessi skipti sem ég hef farið á staðinn þá sitja þessir menn yfirleitt fyrir framan tölvur og eru ekki að gera neitt að því er virðist.. allavega ekki í símanum :evil: Þetta er ömurleg þjónusta sem þeir bjóða uppá finnst mér :?



Ég játa það að það er oft erfitt að ná í okkur, oft mjög mikið að gera. Þetta kemur í mjög miklum höggum, oft ekkert að gera en svo 10 min seinna allt alveg klikkað. Eins og til dæmis núna, allt búið að vera geðveikt og alveg ómögulegt að svara símanum en núna er allt dautt.


þannig að það er best að senda þér bara skilaboð hér ?? :lol:


Ég get alveg reynt að svara þeim og hef gert hingað til. Alger óþarfi samt að dæla á mig skeytum. :santa:

Page 2 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/