bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 12:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: VAKA
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 21:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
fór þangan í dag að versla 17" dekk, flott verð ekkert hægt að segja útá það, en ég var að fylgjast með þegar það var verið að umfelga dekkið, hann átti voðalega erfit með að koma dekkinu á felguna.

þanig að ég labbaði að afgreiðsluborðinnu og sagði gaurnum þar að fara fram og segja honum að snúa felgunni við og setja svo dekkið á, (ég hef unnið á nokkrum dekkjarverkstæðum og hef oft lent í barsli við svona felgur og serstaklega þegar dekkinn eru lowprofil og stíf)

en gaurinn vildi ekki hlusta á þetta og þróskaðist við þetta áfram,
á meðan starði ég í gegnum glerið á hann og hrinsti hausinn, gafst svo upp eftir svona 15min og bað afgreiðslu manninn um að fara aftur fram og segja gaurnum að snúa felgunni við, loksins gerði hann það og dekkið komst á felguna...

var svo að fata það áðan að hann hefur djöflast svo mikið á dekkinu að það lekur meðfram kantinum, og núna þarf ég að fara og láta líma kantin á dekkinu og felgunni? :evil:

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
hann hefur örugglega teygt svo mikið kanntinum eða rifið hann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 22:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 12. Oct 2008 20:54
Posts: 226
Var þarna um daginn að láta skipta um dekk á 17" felgum fyrir mig og það er einhver gæji sem þeir nota til að pressa dekkið einhvernvegin saman til að losa það af felunni. Gæjinn sem var að þessu var svo gjörsamlega vanhæfur, hitti aldrei á dekkið og fór alltaf með gæjann á felguna og rispaði þetta alveg heilmikið, alveg hræðileg vinnubrögð þarna og bókað að ég fari aldrei aftur þangað að láta umfelga fyrir mig!

_________________
BMW 316 Compact E36 M-tech 1999 NM-346
-APEX lækkunargormar-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Slæmt hvað þessi menn eru ekki ''Vaka''ndi........ :lol: :lol:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 01:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
HjorturG wrote:
Var þarna um daginn að láta skipta um dekk á 17" felgum fyrir mig og það er einhver gæji sem þeir nota til að pressa dekkið einhvernvegin saman til að losa það af felunni. Gæjinn sem var að þessu var svo gjörsamlega vanhæfur, hitti aldrei á dekkið og fór alltaf með gæjann á felguna og rispaði þetta alveg heilmikið, alveg hræðileg vinnubrögð þarna og bókað að ég fari aldrei aftur þangað að láta umfelga fyrir mig!


ég fer aldrei þangað aftur með neit í sambandi við felgur eða dekk, kannski bara til að kaupa ódýr dekk

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 09:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Mér dettur ekki í hug að fara annað en í bílabúð benna til að láta umfelga flottar felgur... Þar sem þeir eru víst þeir einu á landinu sem bjóða upp á "snertilausa" umfelgun.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 19:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 30. Mar 2010 20:28
Posts: 127
Keypti í vor 2 18'' frammdekk á bimmann það tók þessi grey 40 mínútur að setja þessi dekk á, var orðinn smeykur um að þeir myndu klúðra þessu á endanum þegar þeir voru 4 á einni felgu með kúbeinin á lofti :lol: en þetta tókst á endanum en mun aldrei hleypa þessum gæjum nálægt mínum bílum aftur!!!!

_________________
Ford expedition 2005
BMW 750 e38 98 20''
Nissan almera 2000 -Seldur
Range Rover P38 HSE 97 / seldur

og fullt af öðru rusli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 22:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
gardara wrote:
Mér dettur ekki í hug að fara annað en í bílabúð benna til að láta umfelga flottar felgur... Þar sem þeir eru víst þeir einu á landinu sem bjóða upp á "snertilausa" umfelgun.


nei þeir eru ekki þeir einu, Max1 er með þrjár svona vélar, og einnig eru flest betri dekkjaverkstæði á landinu með master vélar :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Thu 15. Jul 2010 00:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 12. Oct 2008 20:54
Posts: 226
oddur11 wrote:
HjorturG wrote:
Var þarna um daginn að láta skipta um dekk á 17" felgum fyrir mig og það er einhver gæji sem þeir nota til að pressa dekkið einhvernvegin saman til að losa það af felunni. Gæjinn sem var að þessu var svo gjörsamlega vanhæfur, hitti aldrei á dekkið og fór alltaf með gæjann á felguna og rispaði þetta alveg heilmikið, alveg hræðileg vinnubrögð þarna og bókað að ég fari aldrei aftur þangað að láta umfelga fyrir mig!


ég fer aldrei þangað aftur með neit í sambandi við felgur eða dekk, kannski bara til að kaupa ódýr dekk


Heyrði einhvernstaðar að þeir ættu að vera ódýrari, en neini alveg jafn dýrt og svo bara hræðilega illa gert. Fer aldrei þangað aftur!

_________________
BMW 316 Compact E36 M-tech 1999 NM-346
-APEX lækkunargormar-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Thu 15. Jul 2010 08:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
98.OKT wrote:
gardara wrote:
Mér dettur ekki í hug að fara annað en í bílabúð benna til að láta umfelga flottar felgur... Þar sem þeir eru víst þeir einu á landinu sem bjóða upp á "snertilausa" umfelgun.


nei þeir eru ekki þeir einu, Max1 er með þrjár svona vélar, og einnig eru flest betri dekkjaverkstæði á landinu með master vélar :wink:



nújæja, gott að vita :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 15:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
fór þarna með M5 .. orginal felgurnar og var verið að setja ný dekk..hann snéri felguni öfugt i vélina sem er eðlilegt..enn hann setti ekkert tilað verja kantinn .. svo festist felgan en græjan snérist ennþá og tók allt lakk af kantinumm og afgreiðslugaurinn reif bara kjaft

_________________
[ARNARF]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Hvað eruð þið samt að spá að fara með fínar felgur í Vöku? Þetta er algjört stálfelguverkstæði

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 17:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
ég fann ódýr dekk, og felgurnar mínar eru ekki fínar eins og er :P

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Aron Andrew wrote:
Hvað eruð þið samt að spá að fara með fínar felgur í Vöku? Þetta er algjört stálfelguverkstæði



Já... held að þetta segi allt sem þarf :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: VAKA
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 22:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Arnar 540 wrote:
fór þarna með M5 .. orginal felgurnar og var verið að setja ný dekk..hann snéri felguni öfugt i vélina sem er eðlilegt..enn hann setti ekkert tilað verja kantinn .. svo festist felgan en græjan snérist ennþá og tók allt lakk af kantinumm og afgreiðslugaurinn reif bara kjaft



Hvenær var þetta og þú mátt endilega senda mér pm með hver var að afgreiða þig.


Annars man ég nú eiginlega eftir ykkur öllum og afsaka öll óþægindi, við erum ennþá að bæta okkur og erum meðal annars búnir að kaupa snertilausa vél sem á bara eftir að setja upp. Við erum alls ekki bara stálfelguverkstæði, slysin eiga það bara því miður til að gerast og gerast örugglega líka á öðrum dekkjaverkstæðum. Þetta sem þið nefnið hérna er aðeins smá brot af stórum felgum sem við höfum tekið og flest hefur nú gengið mjög vel, leiðinlegt hvað það eru margir sem hafa lent í slæmu hérna á kraftinum.
Við erum að bæta okkur þannig alls ekki afskrifa okkur, mér finnst mjög gaman þegar kraftsmenn koma með bílana sína. :wink:

Kveðja

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group