bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 03:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 06. Jul 2010 13:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. May 2010 02:14
Posts: 20
Ég keypti 740 bíl af Gæa í Gæabón í Keflavík, bmwgæi hérna á spjallinu. Ég samdi um kaupverð og fékk að vita hvað væri að bílnum en það þurfti að kaupa undir hann 2 frammdekk en það fylgdu 2 ágæt afturdekk, síðan þurfti að kaupa ABS skynjara í afturhjól og var búið að panta hann hjá Eðalbílum. Þegar ég fór að ganga frá kom í ljós að bílstjórarúðan virkaði ekki og dekkin sem fylgdu voru slétt ónýt en ég tók því bara og gekk frá og staðgreiddi bílinn. Síðan þá er ég búinn að kaup dekk undir bílinn og kom þá í ljós að 2 felgur undir bílnum voru rammskakkar en ekki sagði ég neitt, síðan lagaði ég bílstjóra rúðuna sem var nú ekki ódýrt þar sem bara sleðinn kostar 84þ fyrir utan mótor og var núna loks að fá ABS skynjarann þar sem hann hafði aldrei pantað hann hjá Eðalbílum og skifti ég um hann og bíllinn er alveg eins og enginn veit hvað er að og hvað það getur kostað að finna út hvað er og eins hvað kostar að gera við hvort sem þetta er í tölvunni á bílnum eða einhver vír. Ég hafði þá samband við þennann Gæa sem ég taldi vera heiðarlegann mann en fékk þá bara þvílíkann kjaft og stæla á móti mér þegar ég spurði hvort hann myndi ekki bera eitthvað af kostnaðinum þar sem þetta væri ekki það sem var talað um og er ég nú með undirritað afsal þar sem tekið er fram að ABS skynjarinn sé eina sem sé að bílnum. Eins bauð ég honum að rifta kaupunum og endurgreiða bara bílinn og útlagðann kostnað í því sem ég er búinn að laga en fékk bara meiri kjaft fyrir. Ég vill bara vara aðra við þessum svikum þar sem þetta dæmi getur verið að kosta þvílíkar upphæðir ef allt fer á versta veg. Takk fyrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Jul 2010 17:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Ömurlegt að lenda í svona. :thdown:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 14:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 13. Sep 2005 13:41
Posts: 354
þú minn kæri vælari .. ég vill benda þér á skoðanarskildu kaupanda. og ef ruðan var biluð afhverju sagðiru ekki neitt! þú kaupir bilinn með abs bilað hversvegna varstu viss um að það væri skynjarinn?

þér datt ekekrt i hug að láta lesa bilinn áður en þú pantaðir skynjarann?

_________________
[ARNARF]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 15:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
held að það sé þanig að þegar þú ert búin að skrifa undir afsalið, þá skrifar þú undir að þú sert búin að skoða og meta bílinn og sætir þig við og gerir þér grein fyrir ástandi bílsins, allt eftir það sé á þinni ábyrð nema eithvað annað hafi verið samið um, sem sagt ef þið hafið gert samkomulag um það að hann myndi bera einhvern kosnað með þer ef þú fyndir eithvað að bílnum, og skrifað það á samning, þá er hann lögbundinn til að borga eithvað í þessu. (ég held þetta allavega)

Annars á maður nú bara að vera heiðalegur þegar kemur að þvi að selja bíll og reindar líka uppá seljanda komið hvort hann vilji vera almenilegur og hjálpa til þegar eithvað svona gerist.

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
oddur11 wrote:
held að það sé þanig að þegar þú ert búin að skrifa undir afsalið, þá skrifar þú undir að þú sert búin að skoða og meta bílinn og sætir þig við og gerir þér grein fyrir ástandi bílsins, allt eftir það sé á þinni ábyrð nema eithvað annað hafi verið samið um, .


Þetta er laukrétt athugasemd hjá oddur11

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Jul 2010 23:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 30. Mar 2010 20:28
Posts: 127
hefði verið sterkur leikur að láta ástandskoða bílinn

_________________
Ford expedition 2005
BMW 750 e38 98 20''
Nissan almera 2000 -Seldur
Range Rover P38 HSE 97 / seldur

og fullt af öðru rusli


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Jul 2010 00:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
og gera kaupsamning

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Jul 2010 17:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
já maður er sko búinn að brenna sig i gegnum tíðina á bílum og seljundum,, enda fer ég alltaf með bíla núna í söluskoðun,,

Annars er Gæi góður gaur og létt að tækla hlutina með honum,,, :thup:

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Jul 2010 12:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 10:19
Posts: 220
Location: Njarðvík
það er nú svoltið síðan ég sá þetta hérna á þessu Feedback svæði :roll: ég hef bara ekki nennt að standa í að gera grein fyrir mínu máli hérna í þessum þræði því að þetta er bara þvæla og mér finnst ég ekki þurfa að afsaka mig neitt. En allavegana þá leyndi ég manninum sem keypti bílinn engu og sagði honum bara það sem mér var sagt í Eðlabílum en hins vegar finnst mér alveg ófært að vera með 96 módel af bíl í einhverri ábyrð, sérstaklega þegar maður selur hann á gjafaverði og kaupandi er meðvitaður um að bíllinn er ekki alveg eins og hann á að vera, svo kemur þetta ekkert þessari blessuðu Bónstöð við og þess vegna er óþarfi að vera að draga nafnið á henni í þetta til að sverta hana.
hérna fyrir neðan má sjá það sem okkur fór á milli fyrir söluna.

ok flott heyri þá í þér kv, Gæi s:7716400

Sent: Sun 23. May 2010 21:29


View message

psycho
Message subject: Re: BMW 740Folder: Inbox
Ég kem á morgun eftir vinnu, verð í kef ca milli 17-19. fæ vin minn til að renna með mér til að keyra bílinn heim. Bragi 899-4162

Sent: Sun 23. May 2010 21:28


View message

bmwgæi
Message subject: Re: BMW 740Folder: Sent messages
Mér er sama, þú ræður

Sent: Sun 23. May 2010 20:52


View message

bmwgæi
Message subject: Re: BMW 740Folder: Inbox, Sent messages
Mér er sama, þú ræður

Sent: Sun 23. May 2010 20:51


View message

bmwgæi
Message subject: Re: BMW 740Folder: Sent messages
Mér er sama, þú ræður

Sent: Sun 23. May 2010 20:39


View message

psycho
Message subject: Re: BMW 740Folder: Inbox
Það er spurning hvort þú vilt ganga frá í kvöld eða annað kvöld?

Sent: Sun 23. May 2010 20:22


View message

bmwgæi
Message subject: Re: BMW 740Folder: Sent messages
hann er í kef.

Sent: Sun 23. May 2010 20:00


View message

psycho
Message subject: Re: BMW 740Folder: Inbox
Hvar ertu með bílinn á landinu??

Sent: Sun 23. May 2010 18:23


View message

bmwgæi
Message subject: Re: BMW 740Folder: Sent messages
ok helvítið þitt!

Sent: Sun 23. May 2010 17:47


View message

psycho
Message subject: Re: BMW 740Folder: Inbox
ok fann myndina sem hann er á öðrum felgum, persónulega fannst mér hann flottari á hinum en allavega þá þarf að kaupa og skifta um ABS skynjara og kaupa frammdekk. ég get ekki borgað meira en 550,000,- en hinsvegar gæti ég gengið frá strax eftir helgi ef það hefði gengið upp.

Sent: Sun 23. May 2010 17:44


View message

psycho
Message subject: Re: BMW 740Folder: Inbox
Þær líta semsagt alveg eins út fyrir utan breidd? ( sama look )

Sent: Sun 23. May 2010 17:39


View message

bmwgæi
Message subject: Re: BMW 740Folder: Sent messages
psycho wrote:
Áttu hinar felgurnar ekki lengur? hvernig voru dekkin sem voru á þeim?

http://www.facebook.com/group.php?gid=1 ... 5225829154

Sent: Sun 23. May 2010 17:37


View message

bmwgæi
Message subject: Re: BMW 740Folder: Sent messages
http://www.facebook.com/group.php?gid=1 ... 1050316866

Sent: Sun 23. May 2010 17:36


View message

bmwgæi
Message subject: Re: BMW 740Folder: Sent messages
nei ég skipti, dekkin voru ekki góð.

Sent: Sun 23. May 2010 17:22


View message

psycho
Message subject: Re: BMW 740Folder: Inbox
Áttu hinar felgurnar ekki lengur? hvernig voru dekkin sem voru á þeim?

Sent: Sun 23. May 2010 17:21


View message

bmwgæi
Message subject: Re: BMW 740Folder: Sent messages
hann kostar um 15kall held ég ég á einn sem er ætlaður í frammhjól þannig að það má setja hann uppí hinn, hann er á 18" og var á 18" en þessar sem eru undir bílnum núna eru breiðari sem mér finst vera flottara undir svona bíl en dekkin eru ekkert spes ég get látið filgja bílnum þokkaleg dekk undir hann að aftan.

Sent: Sun 23. May 2010 17:17


View message

psycho
Message subject: Re: BMW 740Folder: Inbox
stærri felgum, er hann ekki á 17 eða 18" á myndinn? en hvað er ástandið á dekkjum? ertu með einhverjar aðrar felgur og vetrardekk? en þess ABS skynjari er hann eitthvað dýr

Sent: Sun 23. May 2010 17:14


View message

bmwgæi
Message subject: Re: BMW 740Folder: Sent messages
nei hann er á stærri felgum sem eru allveg jafn flottar en það er þessi abs skinjari sem er að stríða mér, svo er búið að setja lipp á skottlokið og spauler sem kemur á afturrúðuna að ofanverðu, mjög flottur bíll.

Sent: Sun 23. May 2010 17:10


View message

psycho
Message subject: Re: BMW 740Folder: Inbox
Eins og hann er ? er eitthvað að honum? er hann ekki á felgunum sem hann er á á myndinni?

Sent: Sun 23. May 2010 17:06


View message

bmwgæi
Message subject: Re: BMW 740Folder: Sent messages
600ef þú tekur hann eins og hann er langar ekki að selja helvítið en ég verð að gera það.

Sent: Sun 23. May 2010 15:56


View message

psycho
Message subject: BMW 740Folder: Inbox
550,000,- í seðlum ?

_________________
E34 M5 / glans zwarts
Chevy truck.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 03:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Mér fynnst best að þú takir fram að þú hafir tekið eftir að rúðan virkaði ekki og að dekkin voru ónýt,, svo væliru um það eftir á :lol:
Afhverju talaðiru ekki um þetta við seljandann áður en þú skirfaðir undir og borgaðir ??

En svo er það líka að kaupanda bera að kynna sér ástand ökutækis (skoðunarskylda kaupanda).

Svo einn bjartur punktur reyndar í þessu hjá þér er smá að ef það stendur í afsali að ABS skynjari sé bilaður en svo kemur í ljós að það er eitthvað annað, þá er það vandamál seljandans!

Ef það stendur að ABS er bilað, ekkert meir þá er það þitt höfuðverk minn kæri

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 12:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. May 2010 02:14
Posts: 20
Ég vissi af dekkjunum og rúðunni og ef þið gætuð lesið þá stendur að ég sætti mig við það, en ég ákvað að hafa það með til að sýna það að gæi sagði ekki frá öllu fyrr en ég var kominn frá Hveragerði til Keflavíkur með pening að ganga frá, þá fékk ég að vita um rúðuna og ég ákvað að ég myndi bara sætta mig við það sérstaklega þegar gæi talaði um að ég fengi allt til að laga hana fyrir 5-10þ max og ég taldi hann bara heiðarlegann og trúði því þó að það kæmi síðan í ljós að það var margfalt dýrara, síðan með dekkin þá var ég búinn að ganga frá og borga þegar við fórum niðrí bónstöð að sækja frammdekkin sem þá kom í ljós að voru ónýt, en ég fékk bílinn á góðu verði og ákvað að ég myndi bara kaupa 4 dekk í staðinn fyrir 2. Hinsvegar stendur í afsalinu og í okkar samskiftum sem gæi setti hérna inn en þar staðfesti hann að það væri bara ABS skynjari bilaður, ég keypti skynjara og skifti um og bíllinn var eins, ég byrjaði á því að tala við eðalbíla og þar kom í ljós að þeir höfðu ekkert gefið það út að það væri gallaður skynjari í bílnum eins og gæi vildi meina og þá hringdi ég í gæa og spurði hvort hann mundi nú ekki allavega taka þátt í þessu þar sem þetta væri líklegast meira en talað var um, hann byrjaði með þvílíka stæla og fannst alltílagi að ég myndi lenda í töluverðum kostnaði afþví að ég hafði fengið bílinn ódýrt, það kemur málinu ekkert við þó að hann hafi selt mér bílinn ódýrt það þýðir ekki að maður geti leynt göllum og selt bíl aðeins ódýrari en maður ættlaði. En það er greinilegt að maður getur ekki treyst neinu sem menn segja, það er orðið eitthvað lítið um heiðarlegt fólk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 21:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 11. Dec 2009 22:07
Posts: 38
Ég verð að segja að ég er ekki alveg að átta mig á hvers vegna kaupandi skuli vera svona rosalega sár og reiður. Að kaupandi skulu ekki vera yfir sig ánægður að borga sama verð og '96 Kía bíll er að fara á í dag er mér algjörlega óskiljanlegt, þrátt fyrir lítils háttar galla. Við erum að tala um smá bilun í bíl sem kaupandi hefði getað reddað á einum degi og farið svo á rúntinn en nei, einhverra hluta vegna ákveður hann að væla hér inn á krafti í margar vikur.

Það er spurning hvort kraftmeðlimir safna ekki bara saman klinki handa kaupanda, þó það væri ekki bara fyrir það að maðurinn hættir þessu rugli og farið að rúnta :thup: .

_________________
Bmw e38 2000

Bmw E39 '99 seldur
BMW E38 '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Haha ekki séns að ég fari að gefa einum né neinum klinkið mitt. En svona án þess að vita alla sögunna þá skil ég vel " ef " það hefur verið eitthvað sem var leynt fyrir manninum að reyna að standa á sínu og ná því framm,, ekki það að ég sé eitthvað að taka upp hanskann fyrir öðrum hvorum aðilanum, þar sem ég veit ekkert um málsatvik,, en ef að seljandi segir blákalt við kaupanda eftir að salann er genginn í gegn og það hafi komið upp eitthvað sem greinilega skeður ekki á einni nóttu "óheppinn þú og vertu ekki að væla yfir þessu þú fékkst bílinn á skítápriki" það er nátturulega ekki fallega gert og ekki heiðursmannalegt að haga sér svona, og ég veit að ég myndi gera allt sem ég gæti til að ná mínum rétti framm í þannig máli. En ef þetta er svona borðliggjandi hjá þér kæri kaupandi þá geturu alltaf leitað til FÍB held ég að það heitir og fengið þá til að skoða gögn og segja þér annað hvort að sætta þig við þetta eða að fara með þetta lengra.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Aug 2010 00:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. May 2010 02:14
Posts: 20
Mér finnst alveg magnað að þið sem kallið ykkur meðlimi hér og hvetjið fólk til að nota þetta feedback spjall til að koma á frammfæri BÆÐI slæmum og góðum viðskiftum en svo þegar ég kem með eitthver slæm viðskifti hér þá VÆLIÐ ÞIÐ yfir því að ég skuli hafa treyst manninum en er alveg sama þó að hann hafi logið til um ástand bílsins inná þessu spjalli ykkar og selt hann í gegnum það, og hvað ég borgaði fyrir bílinn kemur málinu ekkert við, ég bauð í bílinn miðað við ástand sem gæi lýsti og var tilbúinn að borga það og ekki meir, og ( osin4 ) ég myndi ekki kalla það smá bilun sem er reddað á einum degi þegar það þarf að leita í öllu rafkerfinu með gömlu aðferðinni og gæti jafnvel verið abs talvan sem er örugglega ekki til á klink og það að ég sé vælandi vikum saman þa setti ég eitt komment hérna inn 6 júlí og var að taka eftir því í gær að væri komin fleiri komment, en það að mönnum finnist það VERRA að ég láti vita um slæm viðskifti í feedback dálkinn ykkar heldur en að meðlimur hafi valdið þeim hlýtur að segja eitthvað um ykkur sem eruð þeirrar skoðunar. Og með FÍB þá býst ég við því að þar sem gæi vildi alls ekki koma á móti mér í þessu með góðu þá gæti hann þurft að borga þetta allt einn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Aug 2010 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ekki að ég ætla að blanda mér eitthvað í þessi mál ykkar, en þetta er spjallborð þar sem öllum er frjálst að segja sína skoðun og gera það sérstaklega ef verið er að koma með ásakanir í þeirra garð. Það þýðir lítið að kvarta, heldur koma bara með frekari rök.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group