bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 18. Apr 2024 12:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Wed 27. Jul 2011 13:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 12. Apr 2010 23:15
Posts: 157
Hef farið þarna 3x og fékk hreint út sagt ömurlega þjónustu í fyrsta skiptið.
Ég labbaði þarna inn klukkan 1 mínútú í sex (var hjá eðalbílum og hann las af og komst að því hvað var að og ég vildi endilega ná að kaupa í hann þar sem ég er fyrir austan fjall) og þegar ég kem þar inn tek ég mér númer og bíð útá gólfi.
Maðurinn sem er að afgreiða sér mig alveg augljóslega en stendur upp og klæðir sig í jakkann sinn og ætlar bara fara.
Þá spyr einn sem var að vinna á verkstæðisborðunum hvort þeir ætli ekki að afgreiða mig... Og þá svarar hinn samstarfsmanni sínum bara með stælum og segir "klukkan er orðin sex" og þá segir hinn. "Og hvað, á hann að standa útá gólfi þar til á morgun eða?"
Hann síðan neyddist til að afgreiða mig þegar uppi var staðið og var einn leiðinlegasti afgreiðslumaður sem ég veit um fyrr og síðar.

Annað skiptið sem ég kem þarna þá hafði ég hringt á undan mér með partanúmeri og spurt hvort viðkomandi hlutur var til. Hann var til, sögðu þeir.
Þar sem að ég var búinn að rífa töluvert ofaní húddi hjá mér þegar ég uppgötva þetta þá ákvað ég að fá lánaðan bíl sem er aldrei gaman, en ætlaði bara að brenna í bæinn og kaupa þetta og fara aftur heim og klára. En þegar á staðinn er komið segir hann mér að þeir eigi þetta ekki til. Ég varð náttúrulega gríðarlega reiður og reyndi að verða mér úti um þetta í bíl sem var verið að rífa en tókst ekki.

Nú fór ég í þriðja skiptið í dag og lét panta viðkomandi hlut. Ég hef ekkert slæmt af þessari heimsókn að segja annað en verðið. Þar sem ég asnaðist nú til að spyrja um verð á nýjum kösturum í stuðarann minn (ekki M5) og þeir kosta nú ekki NEMA 36.000 krónur, STYKKIÐ takk fyrir. :mrgreen:
Hann spurði mig ekki einu sinni hvort hann ætti að panta þá fyrir mig, skiljanlega! :lol:

_________________
BMW 523 E39


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Wed 27. Jul 2011 13:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Manace wrote:
Hef farið þarna 3x og fékk hreint út sagt ömurlega þjónustu í fyrsta skiptið.
Ég labbaði þarna inn klukkan 1 mínútú í sex (var hjá eðalbílum og hann las af og komst að því hvað var að og ég vildi endilega ná að kaupa í hann þar sem ég er fyrir austan fjall) og þegar ég kem þar inn tek ég mér númer og bíð útá gólfi.
Maðurinn sem er að afgreiða sér mig alveg augljóslega en stendur upp og klæðir sig í jakkann sinn og ætlar bara fara.
Þá spyr einn sem var að vinna á verkstæðisborðunum hvort þeir ætli ekki að afgreiða mig... Og þá svarar hinn samstarfsmanni sínum bara með stælum og segir "klukkan er orðin sex" og þá segir hinn. "Og hvað, á hann að standa útá gólfi þar til á morgun eða?"
Hann síðan neyddist til að afgreiða mig þegar uppi var staðið og var einn leiðinlegasti afgreiðslumaður sem ég veit um fyrr og síðar.



Ég þoli ekki fólk sem mætir rétt fyrir lokun :thdown:
Alveg ótrúlegt að þetta skuli tíðkast á íslandi, að fólk mæti á slaginu og ætlist til þess að fá þjónustu. Oftast fær starfsfólk í verslunum laun til kl 18 en ekki til kl 18:15. Þetta fólk á sér svo kannski líf utan vinnu og er hugsanlega með einhver plön hvað það ætlar að gera eftir vinnu.
Ég var í Danmörku fyrr í sumar og þar rak ég mig á að verslanir hættu að hleypa fólki inn 10-15 mínútum fyrir lokun og starfsfólk byrjað að ganga frá.

Ég hef alveg sjálfur lent í því að vera maðurinn sem mætir rétt fyrir lokun, en þetta er alveg ótrúlega vondur siður og ljótt að þetta skuli vera það sem tíðkast á íslandi :thdown:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Wed 27. Jul 2011 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gardara wrote:
Manace wrote:
Hef farið þarna 3x og fékk hreint út sagt ömurlega þjónustu í fyrsta skiptið.
Ég labbaði þarna inn klukkan 1 mínútú í sex (var hjá eðalbílum og hann las af og komst að því hvað var að og ég vildi endilega ná að kaupa í hann þar sem ég er fyrir austan fjall) og þegar ég kem þar inn tek ég mér númer og bíð útá gólfi.
Maðurinn sem er að afgreiða sér mig alveg augljóslega en stendur upp og klæðir sig í jakkann sinn og ætlar bara fara.
Þá spyr einn sem var að vinna á verkstæðisborðunum hvort þeir ætli ekki að afgreiða mig... Og þá svarar hinn samstarfsmanni sínum bara með stælum og segir "klukkan er orðin sex" og þá segir hinn. "Og hvað, á hann að standa útá gólfi þar til á morgun eða?"
Hann síðan neyddist til að afgreiða mig þegar uppi var staðið og var einn leiðinlegasti afgreiðslumaður sem ég veit um fyrr og síðar.



Ég þoli ekki fólk sem mætir rétt fyrir lokun :thdown:
Alveg ótrúlegt að þetta skuli tíðkast á íslandi, að fólk mæti á slaginu og ætlist til þess að fá þjónustu. Oftast fær starfsfólk í verslunum laun til kl 18 en ekki til kl 18:15. Þetta fólk á sér svo kannski líf utan vinnu og er hugsanlega með einhver plön hvað það ætlar að gera eftir vinnu.
Ég var í Danmörku fyrr í sumar og þar rak ég mig á að verslanir hættu að hleypa fólki inn 10-15 mínútum fyrir lokun og starfsfólk byrjað að ganga frá.

Ég hef alveg sjálfur lent í því að vera maðurinn sem mætir rétt fyrir lokun, en þetta er alveg ótrúlega vondur siður og ljótt að þetta skuli vera það sem tíðkast á íslandi :thdown:


Þetta er bull. Ef viðskiptavinur mætir á auglýstum opnunartíma þá á að veita honum topp þjónustu. Hvort að starfsmenn fái borgað eða ekki kemur viðskiptavinum ekkert við.

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Wed 27. Jul 2011 13:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
///M wrote:
gardara wrote:
Manace wrote:
Hef farið þarna 3x og fékk hreint út sagt ömurlega þjónustu í fyrsta skiptið.
Ég labbaði þarna inn klukkan 1 mínútú í sex (var hjá eðalbílum og hann las af og komst að því hvað var að og ég vildi endilega ná að kaupa í hann þar sem ég er fyrir austan fjall) og þegar ég kem þar inn tek ég mér númer og bíð útá gólfi.
Maðurinn sem er að afgreiða sér mig alveg augljóslega en stendur upp og klæðir sig í jakkann sinn og ætlar bara fara.
Þá spyr einn sem var að vinna á verkstæðisborðunum hvort þeir ætli ekki að afgreiða mig... Og þá svarar hinn samstarfsmanni sínum bara með stælum og segir "klukkan er orðin sex" og þá segir hinn. "Og hvað, á hann að standa útá gólfi þar til á morgun eða?"
Hann síðan neyddist til að afgreiða mig þegar uppi var staðið og var einn leiðinlegasti afgreiðslumaður sem ég veit um fyrr og síðar.



Ég þoli ekki fólk sem mætir rétt fyrir lokun :thdown:
Alveg ótrúlegt að þetta skuli tíðkast á íslandi, að fólk mæti á slaginu og ætlist til þess að fá þjónustu. Oftast fær starfsfólk í verslunum laun til kl 18 en ekki til kl 18:15. Þetta fólk á sér svo kannski líf utan vinnu og er hugsanlega með einhver plön hvað það ætlar að gera eftir vinnu.
Ég var í Danmörku fyrr í sumar og þar rak ég mig á að verslanir hættu að hleypa fólki inn 10-15 mínútum fyrir lokun og starfsfólk byrjað að ganga frá.

Ég hef alveg sjálfur lent í því að vera maðurinn sem mætir rétt fyrir lokun, en þetta er alveg ótrúlega vondur siður og ljótt að þetta skuli vera það sem tíðkast á íslandi :thdown:


Þetta er bull. Ef viðskiptavinur mætir á auglýstum opnunartíma þá á að veita honum topp þjónustu. Hvort að starfsmenn fái borgað eða ekki kemur viðskiptavinum ekkert við.


Og þá á starfsfólk að vera ráðið í vinnu til kl 18:30 en ekki til kl 18

Öðru hvoru verður að breyta, að verslanir hætti að hleypa inn fyrr eða að starfsfólk fái borgað lengri vinnutíma.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Wed 27. Jul 2011 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Manace wrote:
Þar sem ég asnaðist nú til að spyrja um verð á nýjum kösturum í stuðarann minn (ekki M5) og þeir kosta nú ekki NEMA 36.000 krónur, STYKKIÐ takk fyrir. :mrgreen:
:



36k er nú ekkert svaðalegur peningur fyrir M5 kastara?

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Wed 27. Jul 2011 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gardara wrote:
///M wrote:
gardara wrote:
Manace wrote:
Hef farið þarna 3x og fékk hreint út sagt ömurlega þjónustu í fyrsta skiptið.
Ég labbaði þarna inn klukkan 1 mínútú í sex (var hjá eðalbílum og hann las af og komst að því hvað var að og ég vildi endilega ná að kaupa í hann þar sem ég er fyrir austan fjall) og þegar ég kem þar inn tek ég mér númer og bíð útá gólfi.
Maðurinn sem er að afgreiða sér mig alveg augljóslega en stendur upp og klæðir sig í jakkann sinn og ætlar bara fara.
Þá spyr einn sem var að vinna á verkstæðisborðunum hvort þeir ætli ekki að afgreiða mig... Og þá svarar hinn samstarfsmanni sínum bara með stælum og segir "klukkan er orðin sex" og þá segir hinn. "Og hvað, á hann að standa útá gólfi þar til á morgun eða?"
Hann síðan neyddist til að afgreiða mig þegar uppi var staðið og var einn leiðinlegasti afgreiðslumaður sem ég veit um fyrr og síðar.



Ég þoli ekki fólk sem mætir rétt fyrir lokun :thdown:
Alveg ótrúlegt að þetta skuli tíðkast á íslandi, að fólk mæti á slaginu og ætlist til þess að fá þjónustu. Oftast fær starfsfólk í verslunum laun til kl 18 en ekki til kl 18:15. Þetta fólk á sér svo kannski líf utan vinnu og er hugsanlega með einhver plön hvað það ætlar að gera eftir vinnu.
Ég var í Danmörku fyrr í sumar og þar rak ég mig á að verslanir hættu að hleypa fólki inn 10-15 mínútum fyrir lokun og starfsfólk byrjað að ganga frá.

Ég hef alveg sjálfur lent í því að vera maðurinn sem mætir rétt fyrir lokun, en þetta er alveg ótrúlega vondur siður og ljótt að þetta skuli vera það sem tíðkast á íslandi :thdown:


Þetta er bull. Ef viðskiptavinur mætir á auglýstum opnunartíma þá á að veita honum topp þjónustu. Hvort að starfsmenn fái borgað eða ekki kemur viðskiptavinum ekkert við.


Og þá á starfsfólk að vera ráðið í vinnu til kl 18:30 en ekki til kl 18

Öðru hvoru verður að breyta, að verslanir hætti að hleypa inn fyrr eða að starfsfólk fái borgað lengri vinnutíma.


:-({|=

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Wed 27. Jul 2011 18:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Þegar ég var að vinna í Húsasmiðjunni var ég á launum í hálftíma umfram opnunartíma einmitt til að afgreiða "eftirlegukindur".

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Wed 27. Jul 2011 19:43 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
gardara wrote:
///M wrote:
gardara wrote:
Manace wrote:
Hef farið þarna 3x og fékk hreint út sagt ömurlega þjónustu í fyrsta skiptið.
Ég labbaði þarna inn klukkan 1 mínútú í sex (var hjá eðalbílum og hann las af og komst að því hvað var að og ég vildi endilega ná að kaupa í hann þar sem ég er fyrir austan fjall) og þegar ég kem þar inn tek ég mér númer og bíð útá gólfi.
Maðurinn sem er að afgreiða sér mig alveg augljóslega en stendur upp og klæðir sig í jakkann sinn og ætlar bara fara.
Þá spyr einn sem var að vinna á verkstæðisborðunum hvort þeir ætli ekki að afgreiða mig... Og þá svarar hinn samstarfsmanni sínum bara með stælum og segir "klukkan er orðin sex" og þá segir hinn. "Og hvað, á hann að standa útá gólfi þar til á morgun eða?"
Hann síðan neyddist til að afgreiða mig þegar uppi var staðið og var einn leiðinlegasti afgreiðslumaður sem ég veit um fyrr og síðar.



Ég þoli ekki fólk sem mætir rétt fyrir lokun :thdown:
Alveg ótrúlegt að þetta skuli tíðkast á íslandi, að fólk mæti á slaginu og ætlist til þess að fá þjónustu. Oftast fær starfsfólk í verslunum laun til kl 18 en ekki til kl 18:15. Þetta fólk á sér svo kannski líf utan vinnu og er hugsanlega með einhver plön hvað það ætlar að gera eftir vinnu.
Ég var í Danmörku fyrr í sumar og þar rak ég mig á að verslanir hættu að hleypa fólki inn 10-15 mínútum fyrir lokun og starfsfólk byrjað að ganga frá.

Ég hef alveg sjálfur lent í því að vera maðurinn sem mætir rétt fyrir lokun, en þetta er alveg ótrúlega vondur siður og ljótt að þetta skuli vera það sem tíðkast á íslandi :thdown:


Þetta er bull. Ef viðskiptavinur mætir á auglýstum opnunartíma þá á að veita honum topp þjónustu. Hvort að starfsmenn fái borgað eða ekki kemur viðskiptavinum ekkert við.


Og þá á starfsfólk að vera ráðið í vinnu til kl 18:30 en ekki til kl 18

Öðru hvoru verður að breyta, að verslanir hætti að hleypa inn fyrr eða að starfsfólk fái borgað lengri vinnutíma.



Ætla rétt að vona að í svona stóru fyrirtæki eins og í IH að það sé stimpilklukka og þú sért á launum þartil þú stimplar þig út...

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 02:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Hjalti_gto wrote:
gardara wrote:
///M wrote:
gardara wrote:
Manace wrote:
Hef farið þarna 3x og fékk hreint út sagt ömurlega þjónustu í fyrsta skiptið.
Ég labbaði þarna inn klukkan 1 mínútú í sex (var hjá eðalbílum og hann las af og komst að því hvað var að og ég vildi endilega ná að kaupa í hann þar sem ég er fyrir austan fjall) og þegar ég kem þar inn tek ég mér númer og bíð útá gólfi.
Maðurinn sem er að afgreiða sér mig alveg augljóslega en stendur upp og klæðir sig í jakkann sinn og ætlar bara fara.
Þá spyr einn sem var að vinna á verkstæðisborðunum hvort þeir ætli ekki að afgreiða mig... Og þá svarar hinn samstarfsmanni sínum bara með stælum og segir "klukkan er orðin sex" og þá segir hinn. "Og hvað, á hann að standa útá gólfi þar til á morgun eða?"
Hann síðan neyddist til að afgreiða mig þegar uppi var staðið og var einn leiðinlegasti afgreiðslumaður sem ég veit um fyrr og síðar.



Ég þoli ekki fólk sem mætir rétt fyrir lokun :thdown:
Alveg ótrúlegt að þetta skuli tíðkast á íslandi, að fólk mæti á slaginu og ætlist til þess að fá þjónustu. Oftast fær starfsfólk í verslunum laun til kl 18 en ekki til kl 18:15. Þetta fólk á sér svo kannski líf utan vinnu og er hugsanlega með einhver plön hvað það ætlar að gera eftir vinnu.
Ég var í Danmörku fyrr í sumar og þar rak ég mig á að verslanir hættu að hleypa fólki inn 10-15 mínútum fyrir lokun og starfsfólk byrjað að ganga frá.

Ég hef alveg sjálfur lent í því að vera maðurinn sem mætir rétt fyrir lokun, en þetta er alveg ótrúlega vondur siður og ljótt að þetta skuli vera það sem tíðkast á íslandi :thdown:


Þetta er bull. Ef viðskiptavinur mætir á auglýstum opnunartíma þá á að veita honum topp þjónustu. Hvort að starfsmenn fái borgað eða ekki kemur viðskiptavinum ekkert við.


Og þá á starfsfólk að vera ráðið í vinnu til kl 18:30 en ekki til kl 18

Öðru hvoru verður að breyta, að verslanir hætti að hleypa inn fyrr eða að starfsfólk fái borgað lengri vinnutíma.



Ætla rétt að vona að í svona stóru fyrirtæki eins og í IH að það sé stimpilklukka og þú sért á launum þartil þú stimplar þig út...


Það er stimpilklukka þarna

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 07:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þegar ég var að vinna þarna á sínum tíma var skafin af hver einasta mínúta sem ég var lengur en til ráðinn vinnutíma.
Þegar ég uppgötvaði það lét ég heyra í mér og fékk því breytt , hjá mér allaveganna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Thu 28. Jul 2011 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
eiddz wrote:
Hjalti_gto wrote:
gardara wrote:
///M wrote:
gardara wrote:
Manace wrote:
Hef farið þarna 3x og fékk hreint út sagt ömurlega þjónustu í fyrsta skiptið.
Ég labbaði þarna inn klukkan 1 mínútú í sex (var hjá eðalbílum og hann las af og komst að því hvað var að og ég vildi endilega ná að kaupa í hann þar sem ég er fyrir austan fjall) og þegar ég kem þar inn tek ég mér númer og bíð útá gólfi.
Maðurinn sem er að afgreiða sér mig alveg augljóslega en stendur upp og klæðir sig í jakkann sinn og ætlar bara fara.
Þá spyr einn sem var að vinna á verkstæðisborðunum hvort þeir ætli ekki að afgreiða mig... Og þá svarar hinn samstarfsmanni sínum bara með stælum og segir "klukkan er orðin sex" og þá segir hinn. "Og hvað, á hann að standa útá gólfi þar til á morgun eða?"
Hann síðan neyddist til að afgreiða mig þegar uppi var staðið og var einn leiðinlegasti afgreiðslumaður sem ég veit um fyrr og síðar.



Ég þoli ekki fólk sem mætir rétt fyrir lokun :thdown:
Alveg ótrúlegt að þetta skuli tíðkast á íslandi, að fólk mæti á slaginu og ætlist til þess að fá þjónustu. Oftast fær starfsfólk í verslunum laun til kl 18 en ekki til kl 18:15. Þetta fólk á sér svo kannski líf utan vinnu og er hugsanlega með einhver plön hvað það ætlar að gera eftir vinnu.
Ég var í Danmörku fyrr í sumar og þar rak ég mig á að verslanir hættu að hleypa fólki inn 10-15 mínútum fyrir lokun og starfsfólk byrjað að ganga frá.

Ég hef alveg sjálfur lent í því að vera maðurinn sem mætir rétt fyrir lokun, en þetta er alveg ótrúlega vondur siður og ljótt að þetta skuli vera það sem tíðkast á íslandi :thdown:


Þetta er bull. Ef viðskiptavinur mætir á auglýstum opnunartíma þá á að veita honum topp þjónustu. Hvort að starfsmenn fái borgað eða ekki kemur viðskiptavinum ekkert við.


Og þá á starfsfólk að vera ráðið í vinnu til kl 18:30 en ekki til kl 18

Öðru hvoru verður að breyta, að verslanir hætti að hleypa inn fyrr eða að starfsfólk fái borgað lengri vinnutíma.



Ætla rétt að vona að í svona stóru fyrirtæki eins og í IH að það sé stimpilklukka og þú sért á launum þartil þú stimplar þig út...


Það er stimpilklukka þarna


Hvernig væri þá að nota hana svona af og til ???


Kv Haukur

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Mon 01. Aug 2011 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er nú bara slæmur rekstur á búð ef það er ekki gert ráð fyrir frágangi og öðru og starfsfólk er bara ráðið í vinnu frá tímanum sem búðin opnar og þangað til hún lokar. Að sjálfsögðu verður að ráða fólk í einhvern tíma umfram opnunartíma. Láta það mæta áður en það er opnað til að gera klár og láta það vera lengur eftir lokun til að koma sinna þessum kúnnum sem komu rétt fyrir lokun, en þó á opnunartíma.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Mon 01. Aug 2011 03:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Það tíðkast ekki hér heima að vísa viðskiptavinum út úr verslunum á slaginu sem þeim er lokað. Ef það er gert á ykkar vinnustað, þá leyfi ég mér að efast um velgengni rekstursins.

Góð og sanngjörn framkoma við viðskiptavini á alltaf að vera nr 1, 2 og 3. Að neita þeim um þjónustu, jafnvel mínútu fyrir lokun er ekkert nema lélegt. Ef það þarf að greiða starfsmönnum aðeins meira fyrir þetta, þá ætti það ekki að vera nein fyrirstaða. En síðan er það auðvitað almenn kurteisi að láta ekki bíða eftir sér langt fram eftir lokun.

Annars myndi ég ekki nenna að gera stórmál úr svona. Oft getur það komið manni langt að sýna fyrirtækinu sem maður starfar hjá smá velvild og fara skrefi lengra.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Mon 01. Aug 2011 13:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
Ef að starfsfólk er á launum til 18:00 þá á viðkomandi staður að loka 17:30

það er auglýstur opnunartími til 18:00 og þá átt þú einfaldlega að geta komið 17:59.
ég er ekki að tala um að þú eigir síðan að geta verið á staðnum næstu 2 tímana að "browsa" innan dyra.

en það er alveg lágmark að afgreiða menn og læsa síðan hurðinni klukkan 18:00


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ingvar Helgason
PostPosted: Mon 01. Aug 2011 17:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Svona af því þetta er feedback þráður fyrir IH/B&L þá er ágætt að koma einu slíku inn. Mætti semsagt til þeirra fyrir nokkrum vikum á mánudagsmorgni með vélartölvuljós og leiðindar gang í vélinni. Þeir tóku hann samdægurs inn fyrir aflestur og bilanagreiningu/viðgerð og hringdu svo í mig til að staðfesta að ég vildi fara í aðgerðina þegar þeir voru búnir að finna hvað var að. Fékk svo SMS þegar hann var tilbúinn sem innihélt heildarverðið - en ekki öll umboð setja inn verðið.

Þess utan fékk ég bílaleigubíl frá þeim fyrir daginn á kr. 2.990,- sem mér finnst skrambi gott.

Geri mér grein fyrir að þjónustan sem ég fékk var bara eins og hún á að vera, en þar sem ég hafði heyrt svo neikvæða hluti þá kom þetta skemmtilega á óvart.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group