bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ingo_gt https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=43313 |
Page 1 of 2 |
Author: | gulli [ Tue 02. Mar 2010 00:56 ] |
Post subject: | ingo_gt |
Ætlaði að versla af mér E36-inn,,, kom og skoðaði, gerði mér tilboð sem ég tók,bað mig að setja altanetorinn í bílinn þar sem ég var nýkominn með hann úr viðgerð og bað mig að hringja þegar að hann væri kominn í,, ég hringi svo þegar verkið er búið og bíllinn tilbúinn fyrir nýjann eiganda en hann svara ekki símanum þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir, fæ svo hringingu frá bluetrash hérna á spjallinu þar sem ég ætlaði að versla bílinn af honum seinna um kvöldið og tjáir mér að hjá sér sé ingo og hafi verið að kaupa bílinn af honum ![]() Svona lagað finnst mér alveg hreint vera aumingjalegt,,, en það er kannski bara ég ![]() |
Author: | IceDev [ Tue 02. Mar 2010 01:34 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
Þetta kallast dekkjasparkari. Besta lausnin til að sporna við svoleiðis týpum er að segja við sjálfan þig "Bíllinn er ekki seldur fyrr en peningur er kominn í hönd og eigendablað skilað til US" Problem solved |
Author: | ingo_GT [ Thu 04. Mar 2010 02:39 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
uuuuu ég fór að skoða bílinn hjá ástþóri ætlaði að láta þig vitta hvað ég myndi gera síðan. Var ekki búinn að ákveða neit ![]() Síðan þegar þú hringtir í Ástþór þá sagði hann að bílinn væri eiglega seldur þanni ég bara tók hann bara. Er nú enginn dekkjasparki myndi ég seigja kom 2 sinnum að skoða bílinn hjá þér gulli bæði í myrkur og í birtu mér leist betur á hans Ástþórs og fekk hann á mikið betri díl |
Author: | ingo_GT [ Thu 04. Mar 2010 02:41 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
IceDev wrote: Þetta kallast dekkjasparkari. Besta lausnin til að sporna við svoleiðis týpum er að segja við sjálfan þig "Bíllinn er ekki seldur fyrr en peningur er kominn í hönd og eigendablað skilað til US" Problem solved Rétt er þetta ![]() |
Author: | Elvar F [ Thu 04. Mar 2010 02:47 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
Sælir..... Þekki aðeins til kauða! Mjög almennilegur! Búin að stunda nokkur viðskipti við hann! ALLTAF GÉKK ÞAÐ VEL FYRIR SIG. Og hann er nú alltaf tilbúin að hjálpa manni. Og segja að hann sé dekkjasparkari? það er alveg mjög rangt ! Hann veit sínu viti drengurinn! |
Author: | snili [ Thu 04. Mar 2010 03:00 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
Elvar F wrote: Sælir..... Þekki aðeins til kauða! Mjög almennilegur! Búin að stunda nokkur viðskipti við hann! ALLTAF GÉKK ÞAÐ VEL FYRIR SIG. Og hann er nú alltaf tilbúin að hjálpa manni. Og segja að hann sé dekkjasparkari? það er alveg mjög rangt ! Hann veit sínu viti drengurinn! allveg sammála síðustu ræðu manni,hann er mjög almennilegur strákur,vantaði að láta skipta um bremsuklossa í bílnum minum og auðvitað kom hann að hjálpa mér,alltaf þegar maður er í veseni kemur hann og reynir að redda málunum,topp náungi og klárlega engin dekkjasparkari. |
Author: | gulli [ Thu 04. Mar 2010 09:32 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
ingo_GT wrote: uuuuu ég fór að skoða bílinn hjá ástþóri ætlaði að láta þig vitta hvað ég myndi gera síðan. Var ekki búinn að ákveða neit ![]() Síðan þegar þú hringtir í Ástþór þá sagði hann að bílinn væri eiglega seldur þanni ég bara tók hann bara. Er nú enginn dekkjasparki myndi ég seigja kom 2 sinnum að skoða bílinn hjá þér gulli bæði í myrkur og í birtu mér leist betur á hans Ástþórs og fekk hann á mikið betri díl Þú komst tvisar að skoða bílinn rétt er það,,, í seinna skiptið gerðiru mér tilboð sem ég tók og baðst mig að græja altanetorinn í, og hringja svo þegar að hann væri tilbúinn,þú fórst með það að þú ætlaðir að kaupa bílinn,svo þegar það var búið og ég reyndi að hringja þá var ekkert svarað í simann ![]() Ástþór hringdi í mig ekki ég í hann :wink: En hvað sem því líður ingo minn,,,, þá hefðiru átt að svara þegar að ég hringdi eða láta vita að þú værir hættur við kaupinn...... að mínu mati. ps:þó svo að menn séu almennilegir og hjálpsamir geta þeir alveg verið aular í viðskiptum.... ![]() ![]() ![]() |
Author: | Elvar F [ Thu 04. Mar 2010 13:42 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
Hlutirnir eru samnt ekki seldir fyrr en það er búið að rétta þér pening og skirfa undir ! Ég var með honum þegar hann kom í seinna skiptið! Þú sagðir líka að planið hefði nú verið að setja altanatorinn ofaní um kvöldið. Þannig þetta hefði rauninni ekki skipt máli. Ég hef nú lært það að hlutirnir er ekki seldir fyrr enn maður fær pening uppí hendunar. Ég veit ekki hversu oft ég hef lent í því að það kemur eitthver og segir ég tekk hann á þennan pening og ég kem í kvöld. Svo gerist ekkert. |
Author: | maxel [ Thu 04. Mar 2010 14:27 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
haha 2 mates að bakka hann upp |
Author: | Hannsi [ Thu 04. Mar 2010 15:28 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
Langar að bakka upp Gulla frænda en skil báða aðilla Svo ég sleppi því ![]() |
Author: | gulli [ Thu 04. Mar 2010 17:09 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
Elvar F wrote: Hlutirnir eru samnt ekki seldir fyrr en það er búið að rétta þér pening og skirfa undir ! Ég var með honum þegar hann kom í seinna skiptið! Þú sagðir líka að planið hefði nú verið að setja altanatorinn ofaní um kvöldið. Þannig þetta hefði rauninni ekki skipt máli. Ég hef nú lært það að hlutirnir er ekki seldir fyrr enn maður fær pening uppí hendunar. Ég veit ekki hversu oft ég hef lent í því að það kemur eitthver og segir ég tekk hann á þennan pening og ég kem í kvöld. Svo gerist ekkert. Nenni ekki að röfla um þetta endalaust.... þið hljótið að skilja það sem ég er að meina ![]() En no hard feelings,, fannst bara rétt að benda á þetta... það er tilgangur þessa svæðis ![]() Það sem lærðist af þessu var: ekki vera viss um að bíllinn sé seldur fyrr en peningur er kominn í hönd. ps: ég á ennþá bmw,,, sem gerir mig sáttann ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Fri 05. Mar 2010 02:59 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
munnlegur samningur er jafngildur skriflegum samning skv. lögum þó mun erfiðara sé að færa sönnur á þann fyrri ![]() |
Author: | oddur11 [ Fri 19. Mar 2010 18:48 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
To svo eg vilji tja mig ætla eg ekki ad gera tad um vis mal. En versladi af honum felgur, sagdi vid mig ad dekkin væru nyleg. Reindist svo vera ad tvö voru i lagi, annad rifid upp i mynstri og fjorda var ekki sama og hinn. En gaf mer start og finar spólfelgur |
Author: | ingo_GT [ Sat 20. Mar 2010 00:02 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
oddur11 wrote: To svo eg vilji tja mig ætla eg ekki ad gera tad um vis mal. En versladi af honum felgur, sagdi vid mig ad dekkin væru nyleg. Reindist svo vera ad tvö voru i lagi, annad rifid upp i mynstri og fjorda var ekki sama og hinn. En gaf mer start og finar spólfelgur Sagði við þig að það væri 2 ný dekk á þessum felgum sem var var ný búinn að kaupa þessi 2 dekk og sagði við þig að hinn 2 væru ekkert spes ![]() Gaman að þessu ![]() |
Author: | Elvar F [ Thu 04. Nov 2010 04:07 ] |
Post subject: | Re: ingo_gt |
Jæjá hann keyfti af mér bíll núna fyrir eitthverjum mánuðum síðan, stóðst allt vel. Svo seldi ég honum alpina felgur, það stóðst líka mjög vel. Mætti með peninga og borgaði. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |