bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

kvikkfixx
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=42166
Page 3 of 4

Author:  birkire [ Thu 18. Apr 2013 01:19 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

kíkti þarna um daginn í neyð

engar vöfflur

aldrei aftur

Author:  Orri Þorkell [ Wed 01. May 2013 10:38 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

held það sé alveg ástæða fyrir því að þessi olía er svona ódýr, þessi eurol sem þeir eru með, hún verður bara svört eftir 1þús km

Author:  Yellow [ Wed 01. May 2013 20:37 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

Orri Þorkell wrote:
held það sé alveg ástæða fyrir því að þessi olía er svona ódýr, þessi eurol sem þeir eru með, hún verður bara svört eftir 1þús km



Passar hjá þér, margir hafa sagt það olían hjá þeim sé eitt mesta ruslið,

Fór með Bílinn minn í smurningu til þeirra síðast en ég held að það verið ekki gert aftur.

Ætla bara að smyrja hann sjálfur :wink:

Author:  gmg [ Thu 16. May 2013 09:04 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

Ég er búinn að versla þarna alloft, bæði í smur og bremsuviðgerðir, alltaf toppþjónusta og góð verð.

Varðandi olíuna myndi ég vilja sjá einhvern rökstuðning um það sem að haldið er fram hér að hún verði svört eftir 1000 km.

Author:  auðun [ Thu 16. May 2013 16:10 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

fyrir utan það að það er ekkert oeðlilegt við það að olian
verði svört strax a 530d. Olian er alltaf svört a diselbilum

Author:  Hannsi [ Thu 16. May 2013 18:44 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

Liturinn á olíunni er ekki aðalmálið. Það er hvort smureiginleikarnir séu enþá til staðar. Sem er hægt að ath með því að setja dropa á milli puttana on nudda saman.

Author:  slapi [ Thu 16. May 2013 19:59 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

Maður bara spyr sig hversu góð getur olía verið sem kostar 422kr/l á útseldu verði ? Hvað ætli að líterinn kosti í framleiðslu ef það er hægt að bjóða hana innflutta hingað með flutning og tollum og vaski fyrir 422kr.
Getur einhver útvegað staðlana sem þessu olía á að standast?

Fyrir mína parta myndi ég aldrei nota svona olíu á minn bíl því ég myndi einfaldlega ekki treysta henni , ég er gífurlega á móti því að nota olíur sem ekki uppfylla þá staðla sem t.d. BMW gerir til olíuframleiðanda til að bera stimpil frá sér. Eins með olíusíur sem margar smurstöðvar nota væri líklega betra að sleppa þeim en hafa þær því þegar kemur að næstu smurningu eru þær venjulega fallnar saman sökum þess að flæðið á þeim er ekki nægt og efnið í þeim er það lélegt að það dugar ekki þjónustukerfi bílana og þarf því að veiða leyfarnar af þeim upp með ryksugu oft svo að leyfarnar af þeim fari ekki af stað inní smurgöng mótora.

Author:  IceDev [ Thu 16. May 2013 20:59 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

http://kvikkfix.is/wp-content/uploads/2 ... -5W-30.pdf

Looks legit...er hinsvegar útrunnið...

Author:  Orri Þorkell [ Wed 26. Jun 2013 22:59 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

gmg wrote:
Ég er búinn að versla þarna alloft, bæði í smur og bremsuviðgerðir, alltaf toppþjónusta og góð verð.

Varðandi olíuna myndi ég vilja sjá einhvern rökstuðning um það sem að haldið er fram hér að hún verði svört eftir 1000 km.

hef engan frekari rökstuðning nema samanburð á lit fyrir og eftir notkun á eurol, er enginn olíusérfræðingur. en rétt hjá þér að liturinn segir allt.

Er líka með subaru 1800 sem ég keypti, þá keyrður 3500 á ólíu og olían eins og ný nánast, svo var sett eurol á hann og hún var orðin svört eftir 4þús, jafnvel fyrr því ég var ekki búin að ath fyrr. Fyrir mér er allavega svört olía eitthvað sem ég reyni að forðast þegar hún er ekki svört þegar notaðar eru aðrar olíur, hlítur að vera sóta meira og slitna meira með eurol ef hún verður svona svört.

En ég ætla ekki að reyna komast að því, bara nota aðra olíu

Author:  Angelic0- [ Tue 02. Jul 2013 15:47 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

Félagi minn fór með bíl....

Sá bíll vildi fá 10w60 Castrol TWS...

Gæinn segir... 10w30... gefið upp í tölvunni... "Ég er með BMW VOTTUN SKO!"

Félagi hringir í mig, segir 10w30... BMW VOTTAÐ...

Ég segi hentu þessari BMW vottun í ruslið... það er 10w60... ekkert annað..

Félaginn segist ætla að kaupa 10w60 og koma með hana...

Gæinn neitar að setja aðra olíu en þeir selja á bílinn... "Þetta er eins og að kaupa mat á Burger King og labba inn á KFC til að borða hann..."

Félaginn samþykkir að láta þá smyrja en spyr út í ábyrgð ef að ske kynni að eitthvað færi úrskeiðis...

Gæinn segir... "við berum ábyrgð" og aftur.. "Ég er með BMW VOTTUN SKO!"

Bíllinn er settur í gang eftir olíuskipti...

Gæinn segir... "ojj, hann er ónýtur mótorinn í þessu.... djöfull reykir hann... ábyggilega farinn á hringjum..."

Félaginn hugsar að bíllinn sé bilaður... heyri ekkert meira í honum þá vikuna...

Næstu viku ræsir félaginn bílinn.. keyrir út úr innkeyrslunni, heyrir hringl í mótor og svo há-an smell...

Startarinn snýr ekki mótor... allt í steik...

Gerum okkur ferð saman í kvikkfix... ég og félaginn...

fékk að sjá blessaða BMW vottunina, sem að ótrúlegt en satt... hélt vatni...

tjáðum afgreiðslumanninum hver staðan væri... og hann bar fyrir sig að mótorinn hefði verið "FUCKED" (hans orð) í bílnum...

að hvaða leyti spurði ég, og þá sagði hann að hann hefði reykt alveg rosalega.... (dæmigerð einkenni 10w30 á S62?)

mótorinn hefði verið á síðasta snúning blabla....

Ég bað hann um að flétta upp nokkrum bílum, sem að þurfa 10w60 Castrol...

Allir... GUP07, TT304, EAP54... undantekningarlaust.... 10w30 Eurol blabla...

Skaðabótamál ??? langsótt, en væri ekki möguleiki að reka slíkt með tækniupplýsingum frá BMW, Alpina og fleirum :?:

Skíta fyrirtæki, no-joke :!:

Author:  SteiniDJ [ Tue 02. Jul 2013 16:14 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

Aðeins 10w60 á heima S62, ekki spurning. S62 á samt sem áður ekki heima á Kvikkfix, en það er auðvitað annað mál.

Ég á samt erfitt með að kaupa það að ein áfylling af 10w30 á S62 hafi orsakað massífa vélarbilun. Hef lesið á M5board að menn hafi verið að keyra þessa bíla með 5w30 og 10w30 án þess að lenda í svipuðum vandamálum og félagi þinn.

Author:  Angelic0- [ Tue 02. Jul 2013 19:18 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

Bíllinn brenndi allri olíunni og við vitum allir að engin olía orsakar vélarbilun...

Author:  gstuning [ Tue 02. Jul 2013 19:30 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

Angelic0- wrote:
Félagi minn fór með bíl....

Sá bíll vildi fá 10w60 Castrol TWS...

Gæinn segir... 10w30... gefið upp í tölvunni... "Ég er með BMW VOTTUN SKO!"

Félagi hringir í mig, segir 10w30... BMW VOTTAÐ...

Ég segi hentu þessari BMW vottun í ruslið... það er 10w60... ekkert annað..

Félaginn segist ætla að kaupa 10w60 og koma með hana...

Gæinn neitar að setja aðra olíu en þeir selja á bílinn... "Þetta er eins og að kaupa mat á Burger King og labba inn á KFC til að borða hann..."

Félaginn samþykkir að láta þá smyrja en spyr út í ábyrgð ef að ske kynni að eitthvað færi úrskeiðis...

Gæinn segir... "við berum ábyrgð" og aftur.. "Ég er með BMW VOTTUN SKO!"

Bíllinn er settur í gang eftir olíuskipti...

Gæinn segir... "ojj, hann er ónýtur mótorinn í þessu.... djöfull reykir hann... ábyggilega farinn á hringjum..."

Félaginn hugsar að bíllinn sé bilaður... heyri ekkert meira í honum þá vikuna...

Næstu viku ræsir félaginn bílinn.. keyrir út úr innkeyrslunni, heyrir hringl í mótor og svo há-an smell...

Startarinn snýr ekki mótor... allt í steik...

Gerum okkur ferð saman í kvikkfix... ég og félaginn...

fékk að sjá blessaða BMW vottunina, sem að ótrúlegt en satt... hélt vatni...

tjáðum afgreiðslumanninum hver staðan væri... og hann bar fyrir sig að mótorinn hefði verið "FUCKED" (hans orð) í bílnum...

að hvaða leyti spurði ég, og þá sagði hann að hann hefði reykt alveg rosalega.... (dæmigerð einkenni 10w30 á S62?)

mótorinn hefði verið á síðasta snúning blabla....

Ég bað hann um að flétta upp nokkrum bílum, sem að þurfa 10w60 Castrol...

Allir... GUP07, TT304, EAP54... undantekningarlaust.... 10w30 Eurol blabla...

Skaðabótamál ??? langsótt, en væri ekki möguleiki að reka slíkt með tækniupplýsingum frá BMW, Alpina og fleirum :?:

Skíta fyrirtæki, no-joke :!:


Olía er ekki að fara stoppa mótor svona. Pure and simple.

Author:  IvanAnders [ Wed 03. Jul 2013 12:11 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

Hljómar eins og hann hafi farið á tíma. bíll reykir ekki kaldur útaf 10W30 í stað 10w60.
Annars er nú búið að bræða úr ansi mörgum S62, stangarlegur í S mótorum er ekki það skotheldasta.
Voru teknar úr einu besta eintaki landsins fyrir skömmu, sem fyrirbyggjandi viðhald bara, og það sá á þeim, lítið keyrður bíll sem hefur fengið topp meðferð og þjónustu.

Erfitt að sækja þetta á þá!

Author:  HaffiG [ Fri 05. Jul 2013 10:18 ]
Post subject:  Re: kvikkfixx

Angelic0- wrote:
Félagi minn fór með bíl....

Sá bíll vildi fá 10w60 Castrol TWS...

Gæinn segir... 10w30... gefið upp í tölvunni... "Ég er með BMW VOTTUN SKO!"

Félagi hringir í mig, segir 10w30... BMW VOTTAÐ...

Ég segi hentu þessari BMW vottun í ruslið... það er 10w60... ekkert annað..

Félaginn segist ætla að kaupa 10w60 og koma með hana...

Gæinn neitar að setja aðra olíu en þeir selja á bílinn... "Þetta er eins og að kaupa mat á Burger King og labba inn á KFC til að borða hann..."

Félaginn samþykkir að láta þá smyrja en spyr út í ábyrgð ef að ske kynni að eitthvað færi úrskeiðis...

Gæinn segir... "við berum ábyrgð" og aftur.. "Ég er með BMW VOTTUN SKO!"

Bíllinn er settur í gang eftir olíuskipti...

Gæinn segir... "ojj, hann er ónýtur mótorinn í þessu.... djöfull reykir hann... ábyggilega farinn á hringjum..."

Félaginn hugsar að bíllinn sé bilaður... heyri ekkert meira í honum þá vikuna...

Næstu viku ræsir félaginn bílinn.. keyrir út úr innkeyrslunni, heyrir hringl í mótor og svo há-an smell...

Startarinn snýr ekki mótor... allt í steik...

Gerum okkur ferð saman í kvikkfix... ég og félaginn...

fékk að sjá blessaða BMW vottunina, sem að ótrúlegt en satt... hélt vatni...

tjáðum afgreiðslumanninum hver staðan væri... og hann bar fyrir sig að mótorinn hefði verið "FUCKED" (hans orð) í bílnum...

að hvaða leyti spurði ég, og þá sagði hann að hann hefði reykt alveg rosalega.... (dæmigerð einkenni 10w30 á S62?)

mótorinn hefði verið á síðasta snúning blabla....

Ég bað hann um að flétta upp nokkrum bílum, sem að þurfa 10w60 Castrol...

Allir... GUP07, TT304, EAP54... undantekningarlaust.... 10w30 Eurol blabla...

Skaðabótamál ??? langsótt, en væri ekki möguleiki að reka slíkt með tækniupplýsingum frá BMW, Alpina og fleirum :?:

Skíta fyrirtæki, no-joke :!:


Hefði ekki verið sterkur leikur fyrir félaga þinn að fara bara eitthvað annað úr því að þeir vildu ekki leyfa honum að éta Burger King á KFC? Nei bara pæling sko..

Page 3 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/