bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mazi!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=40998
Page 3 of 9

Author:  Mazi! [ Tue 10. Nov 2009 18:05 ]
Post subject:  Re: Mazi!

slapi wrote:
Ég hef aldrei átt viðskipti við þennan mann en ætla að senda honum smá heilræði.

Það virðist sem að þú sért búin að gera í brækurnar útum allan bæ en hefur aktað ansi stór kall hérna inná þessu spjalli og hefur ofgert þér í töffaraskap með þessum blessaða Touring.
Eftir þessa lesningu virðist þú hafa keypt nokkra hluti á óformlegum raðgreiðslum sem er það heimskulegasta (að mínu mati) sem hægt er að gera og ættir að forðast svoleiðis eins og heitann eldinn.
Ég vona að þessi reynsla kenni þér að kaupa þér ekki hluti nema að hafa efni á þeim og geta staðgreitt þá strax.


Síðan að svara með skæting er það lélegasta sem hægt er að gera.
Ræða málin á góðu rólegu plani er alltaf vel tekið hjá flest öllum, vilji fyrir að leysa málin af fyrrabragði er aldrei illa tekið.
Hringdu í alla sem þú skuldar og reyndu að ræða hvernig málin standa og flestir munu hafa skilning á því , ekki láta ganga á eftir þér og það bætir ekki reppið að fá einhvern aumingja eins og Tígurinn til að reyna að sópa eftir sig.

Vandaðu skrifin og minnkaðu töffaraskapinn.



Mazi wrote:
Tel þetta gott svar hjá mér og enginn þarf að hafa áhyggjur af því að ég sé "ekki" að fara borga þeim, ætla á næstunni að temja mér það að kaupa aldrey neitt af neinum nema staðgreiða það að fullu eftir svona vesen,,



Og nei , þetta er ekki gott svar

Kv , Doktor slapi



stór kall og töffara skap ???

mér finnst þetta nú allt í lagi svar hjá mér,, er bara að segja satt og rétt frá mínum málum og mistökum.

allt annað er í vinnslu.

Author:  doddi1 [ Tue 10. Nov 2009 18:06 ]
Post subject:  Re: Mazi!

það er erfitt að hemja sig þegar mann langar í eitthvað... en við þurfum öll að gera það

ef þig langar svona svakalega í hluti þá þarftu bara að gjöra svo vel að fara að búa til meiri pening og vera duglegri.



éttu núðlusúpu í öll mál og hættu svo að drekka, það er rándýrt.

Author:  Mazi! [ Tue 10. Nov 2009 18:10 ]
Post subject:  Re: Mazi!

doddi1 wrote:
það er erfitt að hemja sig þegar mann langar í eitthvað... en við þurfum öll að gera það

ef þig langar svona svakalega í hluti þá þarftu bara að gjöra svo vel að fara að búa til meiri pening og vera duglegri.



éttu núðlusúpu í öll mál og hættu svo að drekka, það er rándýrt.




Rétta svarið þetta 8)

hehe,,,, enda er þetta planið á næstunni þangað til maður finnur sér nýja vinnu og allt er komið í lag,, Toruing fer af númerum seinna í þessum mánuði og bara á hold inní skúr í vetur.

Author:  Alpina [ Tue 10. Nov 2009 18:21 ]
Post subject:  Re: Mazi!

þú ferð allt of oft framúr þér .......

sérstaklega með munnsöfnuð

Author:  Mazi! [ Tue 10. Nov 2009 18:26 ]
Post subject:  Re: Mazi!

Alpina wrote:
þú ferð allt of oft framúr þér .......

sérstaklega með munnsöfnuð



aha veit það alveg svosem

Author:  Alpina [ Tue 10. Nov 2009 18:32 ]
Post subject:  Re: Mazi!

Mazi! wrote:
Alpina wrote:
þú ferð allt of oft framúr þér .......

sérstaklega með munnsöfnuð



aha veit það alveg svosem


Þá er ekki sterkur leikur að klóra sér út úr því á þann hátt eins og þú hefur stundum gert..

Innskot Davíðs (slapi) er harðort.. en samt ári nærri sannleikanum,, hvort sem þér líkar það illa eða enn verr


í einu af boðorðunum ((ætla ekki að vera með Kristnifræði sem fjarkennslu :lol: )) er sagt á afar skilmerkilegann hátt


Það sem þú vilt að aðri gjöri yður ,,skalt þú þeim gjöra


Þetta á við alla einstaklinga

Author:  Mazi! [ Tue 10. Nov 2009 18:39 ]
Post subject:  Re: Mazi!

Alpina wrote:
Mazi! wrote:
Alpina wrote:
þú ferð allt of oft framúr þér .......

sérstaklega með munnsöfnuð



aha veit það alveg svosem


Þá er ekki sterkur leikur að klóra sér út úr því á þann hátt eins og þú hefur stundum gert..

Innskot Davíðs (slapi) er harðort.. en samt ári nærri sannleikanum,, hvort sem þér líkar það illa eða enn verr


í einu af boðorðunum ((ætla ekki að vera með Kristnifræði sem fjarkennslu :lol: )) er sagt á afar skilmerkilegann hátt


Það sem þú vilt að aðri gjöri yður ,,skalt þú þeim gjöra


Þetta á við alla einstaklinga




einmitt :)

Author:  oddur11 [ Tue 10. Nov 2009 18:54 ]
Post subject:  Re: Mazi!

mér fynst nú bara gott að hann sjái sín mistök og læri af þeim svo ekki verði fleiri í framtíðinni, hann á skilið hrós fyrir það :thup:

Það er lika alltaf gott að hafa drauma og plön, en passa þarf lika hvernig maður uppfýllir þau :wink:
Á skilið hrós fyrir það :thup:

(það eru ekki allir sem að vita mistökin sín eða þá að reina að bæta þau)

:cheers:

Author:  arnibjorn [ Tue 10. Nov 2009 20:32 ]
Post subject:  Re: Mazi!

Alpina wrote:
Mazi! wrote:
Alpina wrote:
þú ferð allt of oft framúr þér .......

sérstaklega með munnsöfnuð



aha veit það alveg svosem


Þá er ekki sterkur leikur að klóra sér út úr því á þann hátt eins og þú hefur stundum gert..

Innskot Davíðs (slapi) er harðort.. en samt ári nærri sannleikanum,, hvort sem þér líkar það illa eða enn verr


í einu af boðorðunum ((ætla ekki að vera með Kristnifræði sem fjarkennslu :lol: )) er sagt á afar skilmerkilegann hátt


Það sem þú vilt að aðri gjöri yður ,,skalt þú þeim gjöra


Þetta á við alla einstaklinga

Er þetta boðorð númer 11 eða?? :lol:

Author:  Alpina [ Tue 10. Nov 2009 20:35 ]
Post subject:  Re: Mazi!

arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
Mazi! wrote:
Alpina wrote:
þú ferð allt of oft framúr þér .......

sérstaklega með munnsöfnuð



aha veit það alveg svosem


Þá er ekki sterkur leikur að klóra sér út úr því á þann hátt eins og þú hefur stundum gert..

Innskot Davíðs (slapi) er harðort.. en samt ári nærri sannleikanum,, hvort sem þér líkar það illa eða enn verr


í einu af boðorðunum ((ætla ekki að vera með Kristnifræði sem fjarkennslu :lol: )) er sagt á afar skilmerkilegann hátt


Það sem þú vilt að aðri gjöri yður ,,skalt þú þeim gjöra


Þetta á við alla einstaklinga

Er þetta boðorð númer 11 eða?? :lol:



Nei 13 :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  Einarsss [ Tue 10. Nov 2009 20:38 ]
Post subject:  Re: Mazi!

:thup: Hef átt mín viðskipti við máza og allt staðist, hika ekki við að eiga viðskipti við hann :thup:

Fær prik fyrir að ætla bæta fólki þetta upp sem er útistandandi

Author:  jens [ Tue 10. Nov 2009 21:47 ]
Post subject:  Re: Mazi!

Segi það sama, alltaf tilbúin að gera allt fyrir mann og setti upp t.d e30.is án þess að ætlast til nokkurs af þeim sem þar eru með bíla.

Author:  saemi [ Tue 10. Nov 2009 21:53 ]
Post subject:  Re: Mazi!

Góð sál í örum líkama :?: .....

Author:  Alpina [ Wed 11. Nov 2009 07:27 ]
Post subject:  Re: Mazi!

einarsss wrote:

Fær prik fyrir að ætla bæta fólki þetta upp sem er útistandandi



Já er það...

er það allt í einu orðið jákvætt að gera upp við náungann :lol:

Author:  Einarsss [ Wed 11. Nov 2009 08:17 ]
Post subject:  Re: Mazi!

Alpina wrote:
einarsss wrote:

Fær prik fyrir að ætla bæta fólki þetta upp sem er útistandandi



Já er það...

er það allt í einu orðið jákvætt að gera upp við náungann :lol:



hann gæti svo sem látið sig hverfa og ekki borgað neinum. En það er merki um að hann sé reyna bæta fyrir þetta og ef það stendur er það mjög gott hjá honum í mínum bókum.

Page 3 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/