bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eðalbílar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=40550
Page 6 of 7

Author:  bimmer [ Sun 24. Mar 2013 07:52 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

Einar - ertu búinn að ræða við þá hjá Eðalbílum???

Author:  Angelic0- [ Sun 24. Mar 2013 19:32 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

Mazi! wrote:
Angelic0- wrote:
Ég skil þetta samt á þann veg að hann hafi verið búinn að gera athugasemd við Eðalbíla, þeir hafi algjörlega úthýst honum og sent hann heim með sáran bossann...

En hann má endilega leiðrétta mig ef að það er rangt, þetta er fyrsta negative sem að ég heyri um þá at least...



akkurat einsog ég skil þetta!


Passaðu þig, Gunnar vinur minn gæti fengið flogakast... því að hann skilur ekki neitt...

Author:  Schulii [ Wed 27. Mar 2013 23:38 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

Fór með minn til E61 til eðalbíla í stýrisenda skipti og kíkja aðeins á rafkerfið vegna nokkurra pera sem komu og fóru og skottlæsingar sem virkaði stundum og stundum ekki.

Til að gera langa sögu stutta kom í ljós meiriháttar viðgerð sem tók meira en heilan dag í vinnu.

Ég veit hvað tíminn kostar á svona verkstæði og vissi að bara vinnan og varahlutir við stýrisenda var þónokkur peningur og svo ætti ég von á heilum aukadegi vegna þess hvað kom í ljós eftir það.

Ég kem á staðinn til að sækja bílinn og fyrsta sem ég upplifi er hvað starfsmönnunum finnst leiðinlegt fyrir mína hönd hvað þetta varð stór viðgerð og svo fæ ég að heyra leiðirnar sem þeir fóru til að reyna að takmarka kostnaðinn eins og hægt væri og meira að segja langt umfram það. Þar að auki höfðu þeir farið með bílinn í hjólastillingu fyrir mig og látið þrífa hann líka þar sem eitthvað smáræði slettist á hann inni á verkstæðinu. Þá kom BMWKraftslátturinn og að mér fannst aðeins meira!

Þó svo að þetta hafi auðvitað verið mjög leiðinlegt að lenda í svona hrikalega miklum óvæntum útgjöldum þá fór ég MJÖG ánægður frá þeim í Eðalbílum. Ég fann greinilega að þeir gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til að mýkja höggið fyrir mig.

Eðalmenn í Eðalbílum!

Author:  íbbi_ [ Sun 31. Mar 2013 21:51 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

bjarki er búinn að vera gríðarlega liðlegur við mig varðandi ráðleggingar í skiptingarmálum.

mín reynsla af eðalbílum er öll til fyrirmyndar

Author:  Páll Ágúst [ Mon 01. Apr 2013 16:46 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

Var að reyna ná sambandi við þá, hringdi í umþb 20 mínútur og það var ekki svarað, baara þessi kjelling í sjálfsvaranum sem var raulandi þarna eitthvað.....



:thdown:

Author:  srr [ Mon 01. Apr 2013 16:49 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

Páll Ágúst wrote:
Var að reyna ná sambandi við þá, hringdi í umþb 20 mínútur og það var ekki svarað, baara þessi kjelling í sjálfsvaranum sem var raulandi þarna eitthvað.....



:thdown:

Kannski því það er lokað á annan í páskum ?

Author:  Páll Ágúst [ Mon 01. Apr 2013 16:52 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

srr wrote:
Páll Ágúst wrote:
Var að reyna ná sambandi við þá, hringdi í umþb 20 mínútur og það var ekki svarað, baara þessi kjelling í sjálfsvaranum sem var raulandi þarna eitthvað.....



:thdown:

Kannski því það er lokað á annan í páskum ?



HAHAH var að átta mig á því, ég er ekki í lagi

Author:  fart [ Thu 04. Apr 2013 08:56 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

Páll Ágúst wrote:
srr wrote:
Páll Ágúst wrote:
Var að reyna ná sambandi við þá, hringdi í umþb 20 mínútur og það var ekki svarað, baara þessi kjelling í sjálfsvaranum sem var raulandi þarna eitthvað.....



:thdown:

Kannski því það er lokað á annan í páskum ?



HAHAH var að átta mig á því, ég er ekki í lagi

Spurning um að setja nýjan þráð fyrir Páskana og gefa þeim slæmt feedback

Author:  Mazi! [ Sun 07. Apr 2013 22:57 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

srr wrote:
Páll Ágúst wrote:
Var að reyna ná sambandi við þá, hringdi í umþb 20 mínútur og það var ekki svarað, baara þessi kjelling í sjálfsvaranum sem var raulandi þarna eitthvað.....



:thdown:

Kannski því það er lokað á annan í páskum ?



já en þegar það er lokað á ekki að vera virk svarvél sem raular í manni að bíða eftir næsta lausa starfsmanni eða álíka, heldur á að koma upp að það sé lokað.

Author:  SteiniDJ [ Sun 07. Apr 2013 23:02 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

Well, ég fór með Z4 til þeirra í smurningu um daginn. Varð hugsað til þess þegar ég las misgóða dóma sem að kvikkfix fékk og ákvað að henda þessu hingað inn.

Fékk fljótt tíma eftir að hafa pantað og beið á meðan þeir fóru í þetta. Eftir að verkið var yfirstaðið (~30 mín) þá fóru þeir yfir nokkur atriði sem þarf að gera við bílinn, algjörlega óumbeðnir og m.a. virkjuðu dagljósabúnað og slökktu á ýmsum pípum sem vilja víst fylgja amerískum BMW. Kunni vel að meta þetta, eins og alltaf. :thup:

Author:  Zed III [ Mon 08. Apr 2013 08:56 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

Mazi! wrote:
srr wrote:
Páll Ágúst wrote:
Var að reyna ná sambandi við þá, hringdi í umþb 20 mínútur og það var ekki svarað, baara þessi kjelling í sjálfsvaranum sem var raulandi þarna eitthvað.....



:thdown:

Kannski því það er lokað á annan í páskum ?



já en þegar það er lokað á ekki að vera virk svarvél sem raular í manni að bíða eftir næsta lausa starfsmanni eða álíka, heldur á að koma upp að það sé lokað.


Spurning um að gera sér feedback-þráð fyrir símsvarann hjá Eðalbílum :D

Author:  slapi [ Mon 08. Apr 2013 17:27 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

Já Síminn hefur greinilega eitthvað klikkað þennan dag , hann á sjálfkrafa að fara á að segja að það sé lokað á rauðum dögum. Kíkji á þetta.

Author:  íbbi_ [ Tue 09. Apr 2013 16:02 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

þetta er náttúrulega ófyrirgefanlegt. að gleyma að setja á réttan símsvara svo fólk sem heldur að það sé opið á einum rauðasta degi ársins verði ekki fúlt :)

Author:  Dannii [ Wed 10. Apr 2013 17:36 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

hef margir með allmarga bmwa sem ég hef átt til þeirra og aldrei fengið neitt nema toppþjónustu :thup:

Author:  Davíð [ Wed 10. Jul 2013 22:00 ]
Post subject:  Re: Eðalbílar

bara Eðalmenn og toppþjónusta!

Page 6 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/