bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. Oct 2020 11:32

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next
Author Message
 Post subject: Eðalbílar
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 12:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Ég er búin að fara þarna með 2 bíla, range rover í bæði skipti. þjónustuðu mig merkilega vel, og ánægja mín jókst til muna þegar að ég áttaði mig á raunvörulega muninum milli þeirra og B&L,
það var að verða óþolandi að eiga við B&L vissu ekki neitt í neinu og reikningarnir $$$$$

stórlækkaði KLST á verkstæði gjaldið.
Jók um 90 % customer Care. (fékk meira að segja að koma þarna eftir lokun eitt skiptið bara til að láta þá lýta á smá bilun og bilanagreina)

100 stig af 100 mögulegum

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 14:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 17. Mar 2008 02:11
Posts: 390
Location: Kópavogur
Smá OT kannski en mætti ég spurja hvað þeir taka á tíman í vinnu?

_________________
BMW E53 X5 03'
BMW E46 318 00'
BMW E87 118 05' (seldur)
BMW E46 328 98' (seldur)
BMW E36 316 94' (seldur)
BMW E39 540 97' (seldur)
BMW E34 525ia 94' (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 14:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
dropitsiggz wrote:
Smá OT kannski en mætti ég spurja hvað þeir taka á tíman í vinnu?

einhver 8þús kall minnir mig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 15:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 02. Oct 2004 19:54
Posts: 182
Þeir tóku minn E-38 bíl sem var í ruglinu...

Unnu þetta mjög pro og hringdu þrisvar í mig til að gefa mér update
með gang mála og fékk síðan SMS með upphæð og að bíllinn væri ready
og verðið var mjög sanngjarnt

Fæ ***** stjörnur af 5 mögulegum :thup:

Vignir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 15:21 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
fór þangað með bílinn og lét yfirfara og smyrja, mjög sáttur með þjónustuna :)

svo í annað skiptið sem ég fór með bílinn, þá var verið að filma og kom þá í ljós að sleðinn var eitthvað laus og þurfti að sjóða eða festa hann betur...

ég kíki til þeirra með ekkert hurðaspjald og grátbið þá um að redda mér, þannig að þeir tóku hann inn samdægurs og redduðu málum á fínum prís.
svo hefur félagi minn líka góða sögu af þeim að segja.

hann var búinn að fara með bílinn sinn (e60 545) til TB og einhvern annan stað, allir vildu meina að hann væri með gangtruflanir vegna slæmra háspennukefla og eitthvað bull... 80 þúsund króna pakki án vinnu var honum sagt.

hann vildi ekki sætta sig við það og kíkti til Bjarka í Eðalbílum, sá hinn sami opnaði húddið, hlustaði á ganginn í bílnum í sirka 5 sekúndur og bilanagreindi hann þá og þegar, ónýtar membrur í einhverju blablabla

held að viðgerðin hafi á endanum kostað innan við 20 þúsund kall með vinnu...


:thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup:

100% toppmenn

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Thu 15. Oct 2009 15:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
ég skal koma með reynslusögu á mánudaginn þegar þeir gera við minn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Mon 19. Oct 2009 19:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
fékk bílinn frá þeim í dag, þeir löguðu vandamálið,,, fyrir 25þúsund krónur. mér finnst það semí mikið fyrir brotið plaststykki og hálfan líter af sjálfskiptiolíu. en ég get eiginlega ekki kvartað,,, bíllinn minn keyrir hratt núna og er það fyrir öllu. þeim tókst samt einhvernvegin að rústa perunum í þokuljósunum mínum, sem er dáldið leiðilegt. annars er ég rosalega sáttur með þjónustuna, hún var alveg top notch, prýðis gæjar að vinna þarna og mjög flott að sjá vinnuútskýringu á kvittuninni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Mon 19. Oct 2009 20:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jun 2006 12:20
Posts: 232
Location: Reykjavík
Ekkert nema gott um Eðalbíla að segja.
Hafa verið mér hjálplegir reynst vel í alla staði í viðhaldi á M5
:thup:

_________________
Landcruiser VX 100 -Daily-
M-Benz 300CE -Sundays-


"Would you rather be an arse-faced weasel or a weasel-faced arse ? "


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Mon 19. Oct 2009 20:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
JohnnyBanana wrote:
fékk bílinn frá þeim í dag, þeir löguðu vandamálið,,, fyrir 25þúsund krónur. mér finnst það semí mikið fyrir brotið plaststykki og hálfan líter af sjálfskiptiolíu. en ég get eiginlega ekki kvartað,,, bíllinn minn keyrir hratt núna og er það fyrir öllu. þeim tókst samt einhvernvegin að rústa perunum í þokuljósunum mínum, sem er dáldið leiðilegt. annars er ég rosalega sáttur með þjónustuna, hún var alveg top notch, prýðis gæjar að vinna þarna og mjög flott að sjá vinnuútskýringu á kvittuninni.

hvernig rústa þokuljósunum

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Mon 19. Oct 2009 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
JohnnyBanana wrote:
fékk bílinn frá þeim í dag, þeir löguðu vandamálið,,, fyrir 25þúsund krónur. mér finnst það semí mikið fyrir brotið plaststykki og hálfan líter af sjálfskiptiolíu. en ég get eiginlega ekki kvartað,,, bíllinn minn keyrir hratt núna og er það fyrir öllu. þeim tókst samt einhvernvegin að rústa perunum í þokuljósunum mínum, sem er dáldið leiðilegt. annars er ég rosalega sáttur með þjónustuna, hún var alveg top notch, prýðis gæjar að vinna þarna og mjög flott að sjá vinnuútskýringu á kvittuninni.
Gott að þú gangir ánægður út enda er það takmark Eðalbíla að fólk gangi alltaf ánægt út og viljum hafa okkar þjónustu vð kúnnan í toppformi. En það er enginn séns að við höfum náð að "rústa" perunum í þokuljósunum hjá þér , það hefur verið ónýtt fyrir.

Ef að þú lest textann sem fylgdi með þá er 25000 kall mjög vel sloppið fyrir bilanagreiningu og mælingu á skiptingu með efni og vinnu.


Kv
Davíð Már
davidm(hja)edalbilar.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Tue 20. Oct 2009 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Renndi þarna við í gær á E36, fékk flotta þjónustu á mettíma :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Tue 20. Oct 2009 11:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Fór með bílinn minn til þeirra núna í september. Þeir félagar skiptu um pakkningar í mótor, spindilkúlur og tóku svo inspektion II.
Ég er sáttur enda bíllinn enn betri á eftir. :thup:

Þeir mega búast við mér aftur nema bíllinn taki upp á því að verða viðhaldsfrír.

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Tue 20. Oct 2009 15:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
slapi wrote:
JohnnyBanana wrote:
fékk bílinn frá þeim í dag, þeir löguðu vandamálið,,, fyrir 25þúsund krónur. mér finnst það semí mikið fyrir brotið plaststykki og hálfan líter af sjálfskiptiolíu. en ég get eiginlega ekki kvartað,,, bíllinn minn keyrir hratt núna og er það fyrir öllu. þeim tókst samt einhvernvegin að rústa perunum í þokuljósunum mínum, sem er dáldið leiðilegt. annars er ég rosalega sáttur með þjónustuna, hún var alveg top notch, prýðis gæjar að vinna þarna og mjög flott að sjá vinnuútskýringu á kvittuninni.
Gott að þú gangir ánægður út enda er það takmark Eðalbíla að fólk gangi alltaf ánægt út og viljum hafa okkar þjónustu vð kúnnan í toppformi. En það er enginn séns að við höfum náð að "rústa" perunum í þokuljósunum hjá þér , það hefur verið ónýtt fyrir.

Ef að þú lest textann sem fylgdi með þá er 25000 kall mjög vel sloppið fyrir bilanagreiningu og mælingu á skiptingu með efni og vinnu.


Kv
Davíð Már
davidm(hja)edalbilar.is


jú þær voru í fullkomnu lagi báðar perurnar áður en hann fór inn til ykkar, þriggja vikna gamlar perur, en kannski voru þær bara gallaðar og ákváðu að deyja báðar saman á sama tíma.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Tue 20. Oct 2009 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
JohnnyBanana wrote:
slapi wrote:
JohnnyBanana wrote:
fékk bílinn frá þeim í dag, þeir löguðu vandamálið,,, fyrir 25þúsund krónur. mér finnst það semí mikið fyrir brotið plaststykki og hálfan líter af sjálfskiptiolíu. en ég get eiginlega ekki kvartað,,, bíllinn minn keyrir hratt núna og er það fyrir öllu. þeim tókst samt einhvernvegin að rústa perunum í þokuljósunum mínum, sem er dáldið leiðilegt. annars er ég rosalega sáttur með þjónustuna, hún var alveg top notch, prýðis gæjar að vinna þarna og mjög flott að sjá vinnuútskýringu á kvittuninni.
Gott að þú gangir ánægður út enda er það takmark Eðalbíla að fólk gangi alltaf ánægt út og viljum hafa okkar þjónustu vð kúnnan í toppformi. En það er enginn séns að við höfum náð að "rústa" perunum í þokuljósunum hjá þér , það hefur verið ónýtt fyrir.

Ef að þú lest textann sem fylgdi með þá er 25000 kall mjög vel sloppið fyrir bilanagreiningu og mælingu á skiptingu með efni og vinnu.


Kv
Davíð Már
davidm(hja)edalbilar.is


jú þær voru í fullkomnu lagi báðar perurnar áður en hann fór inn til ykkar, þriggja vikna gamlar perur, en kannski voru þær bara gallaðar og ákváðu að deyja báðar saman á sama tíma.Ef að báðar detta út á sama tíma er eitthvað mjög furðulegt. Það er eitthvað annað að en perurnar myndi ég halda.


Ef þú telur þetta af okkar voldum þá rennirðu bara á okkur.

kv Davíð Már


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Eðalbílar
PostPosted: Tue 20. Oct 2009 20:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
slapi wrote:
JohnnyBanana wrote:
jú þær voru í fullkomnu lagi báðar perurnar áður en hann fór inn til ykkar, þriggja vikna gamlar perur, en kannski voru þær bara gallaðar og ákváðu að deyja báðar saman á sama tíma.Ef að báðar detta út á sama tíma er eitthvað mjög furðulegt. Það er eitthvað annað að en perurnar myndi ég halda.


Ef þú telur þetta af okkar voldum þá rennirðu bara á okkur.

kv Davíð Már


Fagmennskan í fyrirrúmi hjá þessum snillingum, bara búnir að reynast mér vel með M5 ;)

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 92 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group