bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Aron Jarl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=40038
Page 3 of 4

Author:  Kristjan [ Mon 24. May 2010 09:51 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Aron hefur hjálpað mér öðru hverju og er hefur alltaf verið tilbúinn að svara nooba spurningum mínum um hitt og þetta í bílum, mjög hjálplegur og vingjarnlegur drengur.

Author:  tinni77 [ Mon 24. May 2010 14:21 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Þarf alltaf að vera að lána honum dekk, virðist ekki hanga nein dekk í lagi hjá honum, vissi ekki að það kæmu svona mörg dekk gölluð úr framleiðslu :roll: :roll:


:mrgreen: :lol:

Hann er fínasti drengur, hefur hjálpað mér mikið ;)

Author:  Twincam [ Fri 24. Sep 2010 20:52 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Þetta er algjör sófaprumpari... :thdown:



Nei nei, Aron er fínn alveg hreint..

Keypti af mér gírkassa um daginn, var svaka duglegur að koma honum upp úr gryfjunni... og borgaði svo uppsett verð í peningum.
Ekkert millifærsluveseniskjaftæði eins og margir vilja nota.

Mæli með honum ef þið þurfið að koma þungum hlutum upp úr bílskúrsgryfjum og nennið ekki að drösla þeim sjálfir upp :mrgreen:

Author:  Zed III [ Sat 25. Sep 2010 07:14 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Twincam wrote:

Keypti af mér gírkassa um daginn, var svaka duglegur að koma honum upp úr gryfjunni... og borgaði svo uppsett verð í peningum.
Ekkert millifærsluveseniskjaftæði eins og margir vilja nota.



:hmm:

made in sveitin ?

Author:  Twincam [ Sat 25. Sep 2010 21:08 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Mér bara leiðast þessar endalausu millifærslur og vesenið í kringum þær þegar upphæðirnar eru ekkert til að tala um.
Ég sjálfur er meira fyrir peninga, bæði að borga með þeim, svo og að fá þá... aðallega það samt :mrgreen:

Author:  srr [ Fri 08. Oct 2010 20:52 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Aron Jarl er búinn að versla nokkrum sinnum af mér og þau viðskipti hafa verið 100%
Toppnáungi! :thup:

Author:  einarivars [ Mon 20. Dec 2010 16:14 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

vill þakka aroni fyrir viðgerðina á bilnum hjá mér, mjög flott vinnubrögð

:thup:

Author:  Steinieini [ Wed 29. Dec 2010 01:23 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

tinni77 wrote:
Þarf alltaf að vera að lána honum dekk, virðist ekki hanga nein dekk í lagi hjá honum, vissi ekki að það kæmu svona mörg dekk gölluð úr framleiðslu :roll: :roll:


:mrgreen: :lol:

Hann er fínasti drengur, hefur hjálpað mér mikið ;)


sama saga hér,, fékk fjögur dekk lánuð hjá honum og þau leka öll ?!!

dísús

Author:  Alpina [ Wed 29. Dec 2010 08:43 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Steinieini wrote:
tinni77 wrote:
Þarf alltaf að vera að lána honum dekk, virðist ekki hanga nein dekk í lagi hjá honum, vissi ekki að það kæmu svona mörg dekk gölluð úr framleiðslu :roll: :roll:


:mrgreen: :lol:

Hann er fínasti drengur, hefur hjálpað mér mikið ;)


sama saga hér,, fékk fjögur dekk lánuð hjá honum og þau leka öll ?!!

dísús


Pilot financial :lol: :lol:

Author:  agustingig [ Fri 31. Dec 2010 18:51 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Fínn strákur, Keypti M50 af honum, var tregur að sækja hana, seinkaði um einhverjar vikur, Ekkert mál sótti hana þegar ég var tilbúinn að setjana ofaní :thup: topp viðskipti!

Author:  Stefan325i [ Fri 21. Jan 2011 00:31 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Topp náungi hér á ferð og hafa öll okkar viðskipti gengið vel fyrir sig í gegnum tíðina.

Á inni hjá honum samt einn 325i öxul :thup:

Author:  srr [ Fri 21. Jan 2011 00:34 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Stefan325i wrote:
Topp náungi hér á ferð og hafa öll okkar viðskipti gengið vel fyrir sig í gegnum tíðina.

Á inni hjá honum samt einn 325i öxul :thup:

Mér finnst að NJ-104 ætti að hafa nýja öxla undir sér þegar hann fer að rúlla á ný :biggrin:

Author:  Stefan325i [ Fri 21. Jan 2011 00:39 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Það eru nýir öxlar í honum, fékk þá báða á 8 þ fyrir nokkrum árum, komu til landsins með turingnum sem Alpina flutti inn.

Ég skal taka þína á 20 þ báða.

Author:  srr [ Fri 21. Jan 2011 01:12 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Stefan325i wrote:
Það eru nýir öxlar í honum, fékk þá báða á 8 þ fyrir nokkrum árum, komu til landsins með turingnum sem Alpina flutti inn.

Ég skal taka þína á 20 þ báða.

Selja undir kostnaðarverði,,,,,neh ég held ekki :roll:

Author:  demaNtur [ Sat 06. Aug 2011 08:41 ]
Post subject:  Re: Aron Jarl

Mjög fínt að eiga í viðskiptum við hann, sótti til hans gírkassafestingu þótt ég gæti ekki borgað honum fyrr enn dagin eftir að ég fékk hana og það var ekkert mál.. :thup:

Page 3 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/