bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

srr
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=24&t=39998
Page 3 of 5

Author:  haukur94 [ Mon 19. Mar 2012 22:27 ]
Post subject:  Re: srr

Keypti af honum bíl sem bilaði svo stuttu seinna. hann hjálpaði mér allt og hann svaraði öllum helvítis smsunum mínum :D
var tilbúinn til að hjálpa með allt og hann kom oftar en einu sinni til mín að kíkja á þetta. 120 % frá mér, þetta er maður sem hægt er að treysta.

Author:  Raggi M5 [ Tue 20. Mar 2012 17:33 ]
Post subject:  Re: srr

keypti af honum dekk, ekkert vesen ekkert mál. Smooth viðskipti, topp náungi!

Author:  300+ [ Mon 18. Jun 2012 18:59 ]
Post subject:  Re: srr

Keypti af honum varahlut sem hann sendi um hæl hinum megin á landið fyrir mig. Toppviðskipti við toppnáunga...

Author:  Hrannar E. [ Thu 02. Aug 2012 17:48 ]
Post subject:  Re: srr

Keypti af honum bíl. Sem átti að vera í flottu standi að hans sögn.

Ekki búinn að keyra hann 100km þá fer stýrið í einhvað rugl og hjólabúnaðurinn að framan. Ruðuþurrkurnar hættu að virka og bíllinn ofhitar sig á svona 5-10mín í venjulegum akstri. Svo lekur af honum olían. Hann kannaðist ekki við neitt af þessu þegar ég talaði við hann sem mér finnst frekar dularfullt. Fullyrti það til dæmis að það læki ekki dropi af olíu af bílnum.

Author:  srr [ Thu 02. Aug 2012 18:30 ]
Post subject:  Re: srr

Hrannar E. wrote:
Keypti af honum bíl. Sem átti að vera í flottu standi að hans sögn.

Ekki búinn að keyra hann 100km þá fer stýrið í einhvað rugl og hjólabúnaðurinn að framan. Ruðuþurrkurnar hættu að virka og bíllinn ofhitar sig á svona 5-10mín í venjulegum akstri. Svo lekur af honum olían. Hann kannaðist ekki við neitt af þessu þegar ég talaði við hann sem mér finnst frekar dularfullt. Fullyrti það til dæmis að það læki ekki dropi af olíu af bílnum.

1. Þú prufukeyrðir bílinn og þá var ekkert að stýrinu, ég hafði keyrt bílinn í 5 mánuði í og úr vinnu og það var það sama hjá mér, ekkert að. Þar á meðal voru allir stýrisendar nýjir t.d.

2. Rúðuþurrkurnar virkuðu einnig þegar bíllinn fór frá mér, þú prufaðir þær meira segja sjálfur í prufuakstri.

3. Ég lenti ekki í því að bíllinn ofhitnaði, þú hefur þá væntanlega ekki prufað að lofttæma?

4. Ég fullyrti aldrei að hann dropaði ekki olíu, ég sagði að hann brenndi ekki olíu.

Þetta er 23 ára gamall BMW sem er ekinn 280.000 km,,,,,,það er ekki hægt að gera ráð fyrir því að hann sé í fullkomnu standi, enda aldrei auglýstur sem slíkur, heldur mikið endurnýjaður.

Um að gera að taka það svo EKKI fram að þegar þú sagðir mér að rúðuþurrkurnar hefðu bilað,,,,,þá bauðst ég til þess að GEFA þér annan rúðuþurrkumekanisma (stangir+mótora).

Author:  Siggi e12 [ Fri 03. Aug 2012 17:16 ]
Post subject:  Re: srr

Vantaði hurðir á E!2 hjá mér og SRR bjargaði því og var mjög sanngjarn með verðið :thup: Hann er allavega mjög heiðarlegur í viðskiptum og mun ég versla við hann aftur ef að mig vantar eitthvað :thup: :thup:

Author:  Bartek [ Fri 07. Dec 2012 13:46 ]
Post subject:  Re: srr

þetta er fint Gaur... :thup:

Author:  Alpina [ Fri 07. Dec 2012 20:09 ]
Post subject:  Re: srr

Srr,, er alveg stríheill í viðskiptum

Author:  D.Árna [ Fri 14. Dec 2012 09:17 ]
Post subject:  Re: srr

Lagaði svissin hjá mér og lét annan fylgja með !

Topp náungi :santa:

Author:  srr [ Mon 18. Feb 2013 00:04 ]
Post subject:  Re: srr

Þessi reddar mér alltaf! :alien:

Author:  Angelic0- [ Mon 18. Feb 2013 09:37 ]
Post subject:  Re: srr

:lol:

Hefur bjargað mér með eitt og annað, alltaf staðist eins og stafur í bók.... og snjall er hann.... allavega enginn vitleysingur :)

Author:  odinn88 [ Tue 19. Feb 2013 17:13 ]
Post subject:  Re: srr

hef verslað svolítið við hann og allt staðist sem stafur i bok

Author:  IvanAnders [ Fri 22. Feb 2013 20:10 ]
Post subject:  Re: srr

Man ekki eftir að hafa átt önnur viðskipti við Skúla, heldur en að selja honum dekkjagarma.
Ég var allavega sáttur,

Skúli er svona toppnáungi! Nennir að senda manni info og deila þekkingu og reynslu, eða jafnvel bara láta mann vita hvar maður getur nálgast slíkt, búi hann ekki yfir því sjálfur!

:thup:

Author:  IceDev [ Fri 22. Feb 2013 20:26 ]
Post subject:  Re: srr

Reddaði mér alveg snilldarlega! :thup:

Takk fyrir mig

Author:  IvanAnders [ Tue 06. Aug 2013 09:26 ]
Post subject:  Re: srr

Bilaði bensíndæla hjá mér ÚTÍ RASSGATI!!!!
Hringdi í Skúla, hann fór beint í það að rífa dælu úr bíl hjá sér (held það hafi verið komið framyfir miðnætti) og fór með hana í flug daginn eftir, gegn brandaragjaldi.

Algjör meistari!

Takk fyrir mig!

Page 3 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/